Vaka - 01.01.1927, Page 103

Vaka - 01.01.1927, Page 103
[vaka ÞINGKÆBIÐ Á GLAPSTIGUM. 97 ugu ungir menn, sem allir vilja verða deildarstjórar hjá honum. Allir hafa þeir meðferðis öflug meðmælabréf frá mikilsmegandi kunningjum hans eða kjósöndum. Hann getur ekki gert tuttugu mága að einni dóttur, en þorir hins vegar ekki að skjóta skollaeyrum við meðmæl- unum. Það verður því fangaráð hans, að einn umsækj- andann gerir hann að deildarstjóra, annan að undir- deildarstjóra, þriðja að skrifstofustjóra, fjórða að und- ir-skrifstofustjóra, fimmta að auka-skrifstofustjóra, en hinir fimmtán verða allir aðstoðarmenn. Síðan er gert hvert áhlaupið á hann á fætur öðru. Þingmenn leggja fyrir hann skrá yfir menn, sem eiga að koma til greina við embættaveitingar, og aðra yfir þá, sem ekki mega koma til greina. Hann gerir tilraun til að leggja niður nokkur óþörf embætti, en þá er honum sýnt í tvo heim- ana. Þingmenn úr báðum deildum, héraðastjórnir og bæjastjórnir, borgastjórar, — allir, sem vettlingi geta valdið, rísa á fætur til þess að mótinæla slikum endem- um, eins og heill og heiður föðurlandsins væri i veði. Örðugasta verkefni ríkisráðsfundanna er að ráða fram úr, hvernig synda skuli milli skers og báru i þingsaln- um, hvernig fyrirspurnum skuli svarað eða þeim af- stýrt, hvernig auka skuli við eða stýfa frumvörpin, svo að meiri hlutinn fáist til að fylgja þeim. Málefni rik- isins eru aldrei þyngsta áhyggjuefni ráðuneytisins, held- ur veðrabrigðin í þinginu. — Loks er ráðuneytinu steypt af stóli, og er þá þungum steini velt af brjósti ráðherrans, sem hafði aldrei getað samið sig fyllilega að hinum drottnandi pólitísku siðvenjum. Við lok kjörtima- bilsins er hann ófáanlegur til þess að gefa kost á sér aftur til þingmennsku og heitstrengir að koma aldrei aftur í þá veiðistöð. Póincaré hafði setið á þingi yfir 20 ár, þá er hann ritaði þetta, og verið fjórum sinnum ráðherra, svo að hann dæmdi ekki blindur um Iit. Enda mun öllum óvil- höllum og kunnugum mönnum koma saman um, að 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.