Vaka - 01.01.1927, Side 110

Vaka - 01.01.1927, Side 110
10-t ÁHNI PÁLSSON: ! vakaJ greypilega með mörgum dæmum úr stjórnmálasögu hinna síÖari ára, en þess er ekki kostur hér aÖ þessu sinni. En ef svo verður stefnt lengi, þá er ekki gott að segja, hvar vér lendum um siðir. Þó verður það ef til vill hið skæðasta mein íslenzks þingræðis og verst viðfangs, ef engum l'lokki tekst að ráða meiri hluta atkvæða á alþingi. Minni hluta flokkur, sem fer með stjórn, verður að láta sér lynda, þótt þing- ið aðhafist margt, sem honum er ógeðfellt eða jafnvel andstyggilegt. Hann getur þá alltaf skotið skuldinni á aðra, enda er hvergi betri jarðvegur fyrir ábyrgðarleysi og hirðuleysi heldur en á þingi, sem tvístrast í marga flokka. Það nær í raun og veru engri átt að telja sakir á hendur íslendingum, þó að þeir geti ekki full- nægt því frumskilyrði þingræðisins að skiftast í tvo hér um bil jafnstóra flokka, er fari með völdin til skiftis, þvi að því skilyrði getur engin þjóð fullnægt á vorum dögum, ekki heldur Englendingar, síðan kosningaréttur var rýmkaður þar i landi. 1 raun og veru skiftast ís- lendingar alls ekki í ákveðna flokka. Lifnaðarhættir og liískjör flestra okkar eru svo lík, að skoðanir okkar verða sviplíkar bæði í pólitík og öðrum efnum. Ég skal cngum getum að því leiða, hvernig vér eða aðrar þjóð- ir fáum siglt fyrir þetta sker. Ef til vill gæti öðru visi kosningaaðl'erð en nú tíðkast bætt nokkuð úr skák hér á landi. Þingmenn yrðu ef til vill ekki eins mislitir og margiyndir, ef þeir væru allir landskjörnir, en kjördæma- kosningar yrðu lagðar niður. Þó er ekki sagt, að þetta lirræði yrði til verulegra bóta. En yfir höfuð virðist llokkatvístringin vera hinn versti ásteytingarsteinn þing- ræðisins í öllum löndum og væri víst fyrir löngu orðin þvi að fótakefli, ef menn hefðu huginynd um, hverja stjórnartilhögun þeir ættu að setja í staðinn. Íslendingar eru nú staddir á vegamótum. íslenzkt þingræði er ekki nema rúmlega tvítugl, en samferða því liafa orðið hinar mestu byltingar bæði í andlegum og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.