Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 113

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 113
[vaka] RITFREGNIR. 107 i þjóðlit'i voru, og þeim mönnum, er honum sýnast mest sakbitn- ir i þeim efnum, og er sizt af ötlu myrkur i máli. Honum hefir verið það ljósl sjálfum, að liann myndi liljóta óvild fjölda manna að launum. En hann lætur það ekki aftra sér. Það hugrekki hans er virðingarvert og þakkarvert. Pólitisk spilling er efalaust til í öllum löndum, meiri eða minni, og svo mun lengstum liafa verið. Óvinurinn sýnist eiga sérstak- lega auðvelt með að sá illgresi i stjórnmálaakurinn. Og ekki er það sízt auðvelt, þegar sú jarðræktaraðferð er höfð, er nú tíðkast viða í stjórnmálum. Þegar akurinn er gjörður að hofteigi Mam- mons, og það þyltir jafnvel vænlegast til gróðrar að tala til lægstu tilfinninga inanna, að ala upp hatur og tortryggni ineð ósannind- um og hræsni. Skyldi cngan furða, þó eigi vaxi tómt grængresi upp af þeim áhurði. Þessi aðferð liefir verið notuð hér á landi, eins og annarsstaðar, og horið sinn ávöxt. Væri fjarstæða að neita þvi, að margt hefir það gerzt i stjórnmálum vorum, sem vér ætt- um að fyrirverða oss fyrir, og að sumir liafa stjórnmálamenn vorir unnið sér til fullrar óhelgi. En hitt er jafnmikil fjarstæða að ætla, að vér séum einsdæmi i þcim efnum og verstir allra. Fer fjarri þvi. f þvi efni er það m. a. góðs viti, hve ákveðið og al- mennt menn lineyxlast hér á hneyzlunum. Avirðingarnar, sem höf. Nýja sáttmála vitir, eru flestar áður kunnar. Almenningur hefir um þær vitað, lineyxlast á þcim og dæmt þær liarðlega. Það sýn- ir, að samvizka þjóðarinnar er vakandi, og það er mest um vert. Hitt er aftur á móti iskyggilegt, live sú samvizka stundum sýnist hæði þollitil og kjarklítil. Sömu mennirnir, er mest tala um spill- ingu stjórnmálamannanna, flykkjast að kjörborðunum við hverjar kosningar, til að kjósa þá mcnnina, er þeir áfelldust mest. Það er eins og þá fljúgi yfir menn einliver óminnishegri, og sam- vizkan sofni, eða, ef hún vakir, þá er þaggað niður í henni með því, að annar verri sé í lioði hinumegin. Kjarkleysið kemur fram i þvi, að menn pískra i liljóði liver við annan, um gremjuefni sin, en flesta brestur djörfung og drenglund til að nefna ósómann réttu nafni i lieyranda hljóði. Hvorttveggja þetta þyrfti að breyt- ast, og vonandi hreytist það. Það er lika vonandi til, að Nýi sátt- máli eigi sinn þátt i þeirri breytingu. Það er það, sem höf. fyrst og fremst vill, og hann hefir sýnt það, að hann á til þá djörfung •og einurð, sem oss hina hefir brostið. Væri maklegt, að liún liæri ávöxt. En eigi her hún þann ávöxt, sem hún hefði borið, ef höf. hefði látið sér nægja að vita það, sem vitavert er, þvi vikingurinn hefir slysast til að deyfa sjálfur cggjarnar fyrir sér. Kynslóð sú, er höf. Nýja sáttmála tillieyrir, fékk tvær vöggu- gjafir. Önnur var rótgróið vantraust á landi og þjóð. Um það skal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.