Vaka - 01.01.1927, Page 118

Vaka - 01.01.1927, Page 118
112 KITFHEGNIH. [vaka] draga á bátinn. l>að er býsna mikill og merkilegur fróðleikur, sein samankominn er í eitt i þessari bók, og sá fróðleikur á erindi til margra íslendinga, ]ivi hér á í hlut annar aðalatvinnuvegur ís- lendinga, er veitir þúsuiidum manna lifsviðurværi. Margjr hafa unnið að ]>vi að safna þessum fróðleik, bæði fiskimenn vorir og innlendir og erlendir visindamenn, er fengizt liafa við fiskirann- sóknir liér á landi. Drjúgvirkastur hefir þó höfundur bókarinnar verið. Hefir liann i fullan mannsaldur unnið kappsamlega að fiskirannsóknum hér á landi og stóruin aukið þekkingu vora í þessari grein. Iíostur er það á bókinni, að höf. dregur eigi fjöður yfir það, sem skortir á þekkingu vora um fiskana. Hvarvetna bendir hann á eyður i þekkingu vorri á Jiessu sviði, sem eftir er að fylla. Eink- um eru það lífshættir margra fiskanna, sem litt eru kunnir. Það vantar t. d. mikið á, að vér þekkjum svo vel til „duttlunga" sild- arinnar svo sein þörf væri á til þess að geta rekið síldarveiði hér við land með örugguin árangri árlega. Ætti það að vera hvatn- ing til að hlynna svo sem auðið er að slikum rannsóknum. Og eigi Jiurfa ungir vísindamenn í þessari grein að sýta yfir því, — eins og Alexandir mikli forðum, — að eigi verði nægilega mörg óleyst verkefni handa þeim i þessari grein í nánustu framtið. Bók þessi er tíinamótarit í íslenzkri fiskifræði. Eggert varalög- maður Ólafsson og Bjarni Pálsson landlæknir rituðu fyrstir manna itarlega, og af réttum skilningi, um islenzka fiska i ferðabók sinni, er út kom 1772. Var það að sjálfsögðu allt ritað á dönsku. Nú eru liðin 200 ár frá fæðingu Eggerts. Ætti það að vera oss gleði- efni, að eiga nú visindamann, sem svo rösklega hefir haldið fram því starfi, er þeir félagar liófu í þessari fræðigrein, að liann á tvöhundruðasta afmælisári Eggerts skuli geta aukið svo dýrmætri og merkri bók við bókmenntasjóð vorn setn þessi er. Og eigi verður það talið liégómi, að vísindarit sem þetta skuli nú vera ritað á ísienzku, og gefið út liér á landi. Helzt hefði ég kosið, að „Hið islenzka náttúrufræðisfélag" liefði nú, á 200 ára afmæli Eggerts Ólafssonar, verið orðið svo öflugt, að það liefði getað gefið liók þessa út og smám saman aukið við fleiri ritum í líku sniði um aðra islenzka dýraflokka. Að málinu á bókinni mætti ef til vill ýmislegt finna á stöku stöðuin, en út i það skal ekki farið liér. Lakast tel ég, að heiti ýmissa fiskanna eru iniður vel valin og samþýðast illa íslenzku máli. AtlantsmnrbendiII, græni marhnútur, punkta laxsíld, Sclimidts stinglax, Slóans gélgja, slétti langliali og fleiri slik heiti eru ó- fögur og ó]>ýð i munni, enda munu þau tæpast fá festu í mæltu máli. Gufím. G. liárðarson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.