Fréttablaðið - 06.11.2009, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 06.11.2009, Blaðsíða 68
44 6. nóvember 2009 FÖSTUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 10 10 L 16 L L 16 DESEMBER kl. 4 - 6 - 8 - 10 DESEMBER LÚXUS kl. 4 - 6 - 8 - 10 THIS IS IT kl. 5.30 - 8 - 10.30 ZOMBIELAND kl. 8 - 10 FRIÐÞJÓFUR FORVITNI 2 kl. 3.40 JÓHANNES kl. 4 - 6 - 8 - 10 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 5.20 SÍMI 462 3500 DESEMBER kl. 8 - 10 THIS IS IT kl. 5.45 - 8 - 10.10 JÓHANNES kl. 5.45 10 L L 10 L L 16 DESEMBER kl. 6 - 8 - 10 THIS IS IT kl. 5.30 - 8 - 10.30 JÓHANNES kl. 6 - 8 - 10 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 5.20 - 8 - 10.40 SÍMI 530 1919 16 12 16 12 16 PARANORMAL ACTIVITY kl. 6 - 8 - 10 WANTED AND DESIRED kl. 5.45 ZOMBIELAND kl. 8 - 10 BROKEN EMBRACES kl. 6 - 9 STÚLKAN SEM LÉK SÉR AÐ ELDINUM kl. 6 - 9 SÍMI 551 9000 SÍÐUSTU SÝNINGAR SÝN ING UM FER FÆ KKA ND I - A.K. - ÚTVARP SAGA - A.S.G. - BYLGJAN SÝND ÚT NÓVEMBER SÖKUM VINSÆLDA UPPLIFÐU LISTAMANNINN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR. ÁÐUR ÓSÉÐ MYNDEFNI SEM HEIMURINN HEFUR BEÐIÐ EFTIR. AÐDÁENDUR GETA UNNIÐ BÍÓKORT ÚT ÁRIÐ, BOÐSMIÐA Á FORSÝNINGAR O.M.FL..com/smarabio 25.000 MANNS! BÚÐU ÞIG UNDIR MATRÖÐ SEM ÞÚ GLEYMIR SEINT. SLÁANDI, ÓGNVEKJANDI OG SVO MÖGNUÐ AÐ ÞÚ SITUR EFTIR Í LOSTI! Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskylduna16 V I P V I P 16 16 16 16 16 12 12 12 7 L L L L L L L L L L L L TOM CARSON, GQ “MATT DAMON IS A JOY TO WATCH.” LEONARD MALTIN, ENTERTAINMENT TONIGHT “CLEVER, ORIGINAL AND VERY FUNNY.” LAW ABIDING CITIZEN kl. 5:50 - 8 - 10:20 LAW ABIDING CITIZEN kl. 8 - 10:20 MORE THAN A GAME kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 THE INFORMANT kl. 8 - 10:20 THE INFORMANT kl. 3:40 - 5:50 TOY STORY 1 M/ ísl. Tali kl. 4(3D) - 6(3D) COUPLES RETREAT kl. 5:50 - 8 - 10:20 GAMER kl. 8 FAME kl. 3:40 ORPHAN kl. 10:20 ALGJÖR SVEPPI kl. 4 - 6 UPP M/ ísl. Tali kl. 3:40 LAW ABIDING CITIZEN kl. 8:10 - 10:30 THE INFORMANT kl. 8:10 - 10:30 TOY STORY 1 M/ ísl. Tali kl. 4:15(3D) - 6:15(3D) COUPLES RETREAT kl. 8:10D - 10:30D SKELLIBJALLA M/ ísl. Tali kl. 4:15D FAME kl. 3:50 - 6 ALGJÖR SVEPPI kl. 6:15D LAW ABIDING CITIZEN kl. 8 - 10:20 ALGJÖR SVEPPI kl 6 SKELLIBJALLA kl 6 COUPLES RETREAT kl. 8 - 10:20 HVERNIG STÖÐVARÐU MORÐINGJA SEM ER NÚ ÞEGAR Í FANGELSI? - bara lúxus Sími: 553 2075 DESEMBER kl. 4 og 6 10 PARANORMAL ACTIVITY kl. 6, 8 og 10 16 COUPLES RETREAT kl. 8 og 10.15 12 FRIÐÞJÓFUR FORVITNI: ELTIÐ APANN kl. 4 - Ísl. tal L JÓHANNES kl. 6, 8 og 10 L T.V. - Kvikmyndir.is 26.000 MANNS Kvikmyndir ★★★ Desember Leikstjóri: Hilmar Oddsson Plakatið fyrir Desember gefur til kynna að myndin sé rómant- ísk gamanmynd að hætti erlendra stórmynda. Hún gælir aðeins lítil- lega við það form, en er smurð með þykku lagi af kreppusmjöri og blá- köldum íslenskum raunveruleika. Myndin er drama frekar en grín. Í upphafi var hugmyndin að búa til bíómynd um fólkið sem neyðist til að notfæra sér úthlutun Mæðra- styrksnefndar. Á yfirdráttartímum góðærisins var þetta fólk afgangs- stærð. Eftir hrunið er umfjöllunar- efnið komið nær raunveruleikan- um. Það þarf ekki mjög mikið að gerast til að „venjulegt fólk“ verði komið í biðröðina. Tómas Lemarquis snýr heim úr þriggja ára dvöl í Argentínu þar sem hann var að meika það sem músíkant. Það er reyndar það óraunverulegasta í mynd- inni – hver fer til Argentínu til að meikaða? Lay Low, sem var kærastan hans, er eðlilega fúl út í hann fyrir að stinga af án þess að kveðja. Tómas vill keyra gamla bandið, Erindi, í gang aftur, en auk hans og Lay Low er það skipað „ryþmapari Íslands“, þeim Helga Svavari og Valdimar Kolbeini. Tómas hefur lifað áhyggjulausu lífi til þessa, fengið að rasa út og gera það sem hann vill á meðan mamma hans, Guðrún Gísladóttir, hélt fjölskyldunni saman. Pabbi, Ellert Ingimundarson, er fárveik- ur og systirin, Laufey Elíasdóttir, er í slagtogi með fíkniefnadjöflin- um. Hún á tvö börn. Svo eru þarna amma og afi líka. Þegar Tómas kemur heim heldur hann að allt verði eins og það var. Að hann hafi áfram allan tímann í heiminum til að dútla við músík. Þá deyr mamma og Tómasi er allt í einu stillt upp við vegg: Hann verð- ur að redda þessu. Mamma hafði haldið sannleikanum frá drengn- um, fjölskyldan er í bullandi mínus fjárhagslega og allt í steik. Að auki nálgast jólin. Hefst þá baslið og kapphlaup Tómasar við að redda hlutunum. Hann þarf að díla við fjármálin, hugsa um frændsystkini sín, sem eru útundan á meðan mamma þeirra sukkar, og reyna að halda jólin. Hann þarf líka að jarða mömmu sína. Kemur þar sterkur inn útfararstjórinn Stefán Hallur Stefánsson, sem Lay Low er trú- lofuð. Hann er „vondi kallinn“ í sígildu rómantísku gamanmyndar- fléttunni. Myndin lýsir baslinu á raun- sannan og tilgerðarlausan hátt. Eftir fremur höktandi byrjun fer myndin á gott flug. Maður stendur með þessu fólki og vill að því takist að halda jól og koma sínum málum á þurrt. Myndin er prýðilegt spark í rassinn og áminning um það sem skiptir mestu: fjölskyldan og sam- hjálpin. Kannski má segja að per- sóna Tómasar sé táknmynd fyrir íslensku þjóðina. Áhyggjuleysi þjóðarinnar hefur nú á svipaðan hátt verið skipt út fyrir basl, eftir að „mamma“ dó. Við munum svo vonandi komast að sömu niður- stöðu og Tómas: „A man‘s gotta do what a man‘s gotta do.“ Desember er vel gerð og mjög vel leikin. Sérstaklega langar mig að nefna krakkana tvo sem sýna einhvern besta „barnaleik“ sem hér hefur sést í bíó, þau Unni Birnu Jónsdóttur og Haka Darra- son. Myndin er sannfærandi svið- sett í nöturlegum Fellunum og þunglyndislegt jólaslabbið er ekta. Þetta er mynd sem fólk fer ekki á til að gleyma hvað það er, heldur til að muna það. Dr. Gunni Niðurstaða: Vel gert og sannfærandi jóladrama sem minnir á það sem mestu máli skiptir. Ljúfsárt basl í jólaslabbi FEÐGARNIR BROSA Í GEGNUM TÁRIN Raunveruleikinn tekur við þegar mamma deyr í Desember. BRÁÐSK EMMTIL EG GAMAN MYND MasterCard korthafar fá miðann á 600 kr. frá 6. nóvember til og með 13. nóvember, í Laugarásbíói og Regnboganum, greiði þeir með kortinu. 600 kr. 6. til 13. nóvember LADDI STEFÁN KARL HERDÍS ÞORVALDS STEFÁN HALLUR UNNUR BIRNAOG 27.000 MANNS Besta myndin síðan Sódóma Reykjavík ...Sannkölluð “feelgood” -mynd, ekki veitir af Þetta er alvöru tær snilld VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 3/4 - Atli Steinn, Bylgjan 1/2 - S.V. MBL- A.K. - Útvarp Saga KEFLAVÍKSELFOSS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.