Fréttablaðið - 06.11.2009, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 06.11.2009, Blaðsíða 41
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2009 5jólahlaðborð ● fréttablaðið ● Hlaðborð Fjörukrárinnar svignar undan jólakrásum alla föstudaga og laugardaga frá 20. nóvember til jóla og rammíslensk stemmingin svíkur engan því þar er líka þjóð- leg dagskrá. Á undan borðhaldi geta gestir heimsótt Grýlu í helli hennar fyrir utan Fjörukrána þar sem hún býður upp á Grýluglögg. Jafnframt sér sú kerling um veislu- stjórn. Að borðhaldi loknu mun hljóm- sveit Rúnars Þórs spila fyrir dansi þrjár jólahlaðborðshelgar. Sérstak- ur gestur Rúnars í tvígang verð- ur Gylfi Ægisson. Aðrar helgar sér Dans á rósum frá Vestmanna- eyjum um að halda uppi fjöri. - gun Fjörukráin fer í jólaskap strax í nóvember. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Grýluglögg og krásir ● SVISSNESKT JÓLAHLAÐBORÐ Þótt fyrstu jólahlaðborðin hérlendis hafi verið að danskri fyrirmynd bauð Hótel Borg upp á sviss- neskt jólahlaðborð á árunum 1987-1988. Eig- endur Hótel Borgar fluttu þá inn svissneskan kokk, Erwin Denings, og bjó hann til svissneskar veitingar úr ís- lensku hráefni. Í desert útbjó Erwing meðal annars ostafondú, sem á þessum árum þótti það heitasta, og boðið var upp á svissneskt konfekt með kaffinu. Ekki er vitað til þess að jólahlaðborð hérlendis hafi verið með svissnesku þema í seinni tíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.