Fréttablaðið - 06.11.2009, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 06.11.2009, Blaðsíða 44
 6. NÓVEMBER 2009 FÖSTUDAGUR8 ● fréttablaðið ● jólahlaðborð Fjölskyldu- og húsdýragarður- inn stendur líkt og undanfarin ár fyrir Jólahlaðborði fjölskyldunnar. Hlaðborðin hefjast síðustu helgina í nóvember og verða allar aðventu- helgarnar fram að jólum en veislu- stjórn er í höndum sjálfrar Grýlu og jólasveinanna. Verðinu er stillt í hóf en ókeypis er fyrir fjögurra ára og yngri. Matseðillinn verður með hefð- bundnum hátíðarbrag, þar sem hangikjöt, uppstúf og svínakjöt og kjúklingaleggir verða í boði. Einnig ljúffeng salöt, sósur og girnilegir eftirréttir. Jólasveinn kemur í heimsókn og segir sögur af fjöllum og svo verða dýrin á sínum stað, börn- um og foreldr- um til mikill- ar gleði. Frá jólahlaðborði Fjölskyldu- og hús- dýragarðsins. Grýla verður veislustjóri Ýmislegt hefur breyst í elda- mennsku jólahlaðborðanna í gegn- um árin en til gamans má skoða það sem boðið var upp á á jólahlað- borði veitingahússins Arnarhóls árið 1986, sem þá var á horni Ing- ólfsstrætis og Hverfis götu. Meðal þess sem var á boðstólum var skinkusúpa, súrsæt grísarif með hrísgrjónum, jöklasalat, grísa- rúllupylsa, fiskréttur „au gratin“, sjávarréttir í sítrónuhlaupi, svart- pönnubrauð, munkabrauð og þriggja korna brauðhleifar. Einnig var tekið fram að boðið væri upp á kokkteilpylsur. - jma Pylsur og brauð í boði árið 1986 Brauðhleifar, jöklasalat og skinkusúpa voru á jólamatseðli Arnarhóls árið1986. Matreiðslumennirnir á Grand hóteli hafa ákveðið að breyta út af vana og útbúa girnilegan matseðil fyrir grænmetisætur á jóla hlaðborðinu í ár. Meðal rétta sem í boði verða má nefna karrí- og chilikrydd- aða grænmetis- og kartöflurétti, hnetu- og baunasteikur, græn- metislasagna og hrísgrjónasalat. Markmiðið með þessum sérútbúnu jólalegu grænmetisréttum er að koma til móts við ört stækkandi hóp grænmetisætna. Þess skal þó jafnframt getið að hefðbundni jólamaturinn verður líka á sínum stað á jólahlaðborði Grand hótels. Girnilegur matseðill fyrir grænmetisætur Grænmetisréttir eru nýjung á jólamatseðli Grand hótels. Borðapantanir í síma 420 8800 eða á sales@bluelagoon.is Íslensk jól, íslenskur djass, íslensk náttúra ... Jólahlaðborð á LAVA í nóvember og desember. Fordrykkur í boði hússins. Djass í höndum meistara á borð við Egil Ólafsson, Björn Thoroddsen, Gunnar Hrafnsson og fleiri. Tilboðsvínseðill með sérvöldum jólavínum. Allir gestir fá boðsmiða í Bláa lónið. Verð 6.500 kr. á mann. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 0 9 – 1 9 2 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.