Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1973, Qupperneq 33

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1973, Qupperneq 33
Árið 1972 nam iðnlánasjóðsgjald rúmlega 57 millj kr. Gjaldið var lagt á 1997 einstaklinga og 1077 félög (hluta- og sameignafélög). Skipting gjaldsins eftir landshlutum er þannig: Tafla 1 þús. kr. % Reykjavík 32.536 56.8 Vesturland 2.174 3.8 Vestfirðir 855 1.5 Norðurland vestra 859 1.5 Norðurland eystra 5.444 9.5 Austurland 1.348 2.4 Suðurland 1.447 2.5 Vestmannaeyjar 1.072 1.9 Reykjanes 11.560 20.1 57.294 100.0 Gjaldið í stærstu kaupstöðunum er sem hér segir: Tafla 2 þús kr. % Akureyri 4.748 8.3 Kópavogur 2.863 5.0 Hafnarfjörður 2.743 4.8 Keflavík 1.416 2.5 Akranes 1.092 1.9 ísafjörður 546 1.0 Sauðárkrókur 406 0.7 Ekki liggja fyrir fullnægjandi upplýsingar um skipt- íngu gjaldsins á einstakar iðngreinar, en Landssamband iðnaðarmanna hefur unnið nokkrar upplýsingar um það efni úr iðnlánasjóðsgjaldskránni fyrir árið 1972. Ekki reyndist unnt að afla upplýsinga um atvinnurekstur allra gjaldenda það ár og í þeim heildartölum, sem hér fara á eftir eru ekki meðtaldir gjaldendur, sem greiða lægra gjald en kr. 600, þar sem ætla má, að iðnrekstur þeirra Hverjir greiða Iðnlánasjóðs- gjaldið sé aukastarf. Þetta lágmark á þó ekki við um nokkrar greinar, þ. e. skóviðgerðir (skósmiði), rakara og hár- greiðslukonur, þar sem sýnt þykir, að allmargir, sem hafa þessi störf að aðalstarfi greiða lægra gjald en kr. 600. Enn- fremur hafa ekki fengist fullnægjandi upplýsingar um skiptingu iðnlánasjóðsgjalds Sambands ísl. samvinnufé- laga og kaupfélaganna á einstakar iðngreinar og er því gjald þeirra vegna einstakra iðngreina ekki innifalið, eins og fram kemur í töflunni. Engar upplýsingar fengust um iðnrekstur 214 einstakl- inga og 10 félaga, sem greiða hærra gjald en kr. 500 en heildarupphæð iðnlánasjóðsgjalds þessarra aðila er um 325 þús. kr. eða ca. 0.6% af heildarupphæð gjaldsins. Skipting iðnlánasjóðsgjaldsins á iðngreinaxnar er þann- ig: Tafla 3 þús. kr. % Matvælaiðnaður 4.842 8.4 Ol- og gosdrykkjagerð 1.103 1.9 Vefjariðnaður 2.369 4.1 Skó- og fataiðnaður 2.388 4.2 Húsgagna- og innrétt.iðn . 6.192 10.8 Pappírsvöruiðnaður 1.159 2.0 Prentiðnaður 2.313 4.0 Skinna- og leðuriðnaður 258 0.5 Gúmm ívöruiðnaður 462 0.8 Efnaiðnaður 1.412 2.5 Gler- og steinefnaiðnaður 1.980 3.5 Málmiðnaður 6.625 11.6 Raftækjaiðnaður 1.938 3.4 Smíði og viðg. flutningat. 5.962 10.4 Ýmis annar iðnaður 1.222 2.1 Ýmis þjónustuiðnaður 968 1.7 Byggingariðnaður 12.149 21.2 53.342 SÍS og kaupfélögin 3.564 6.2 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.