Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1973, Page 60

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1973, Page 60
NÚ Efí OfíÐIÐ ÚTRÚLEGA ÚDÝRT OG AUÐVELT AÐ VEITA VATN! LANGAR LEIÐIR PLASTROR Átta sinnum léttari en járnrör. Leggja má hundruð metra án tenginga. Sveigjanleg, sterk og endingargóð. Standast öll efnaáhrif jarðvegsins. Slík rör má plægja niður í jörðina, þar sem aðstæður leyfa, leggja undir árfarvegi og út í sjó. Spara flutningskostnað og vinnu. Rörin frá Reykjalundi eru framleidd úr Hostalen, plast- efni sem fullþróað var í Þýzkalandi 1957 og hlotið hefur skjóta útbreiðslu um víða veröld — í heimskautahér- uðum sem hitabeltinu. Þessi rör eru í nýjum vatnsleiðslum um allt land. Veitum allar nánari upplýsingar VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit — Sími 91-66200 SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK Bræðraborgarstíg 9 — Sími 22150 REYKJALUNDUR

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.