Vikan - 08.06.1961, Page 2
Sundbolir
HIGH FASHION SWIMWEAR
model ársins 1961 eru nú að koma á
markaðinn í fjölbreyttara úrvali en
nokkru sinni áður.
Biðjið um
- og þér fáið það bezta
Samfestingur eða
samkvæniisklæðaður ?
Pósturinn í Vikunni.
Mig langar til þess að koma fram
kvörlun til veitingahúsa hér í bæn-
um. Svo er mál með vexti, að ég
ætlaði inn á ágætt veitingahús hér
í Reykjavik að kvöldi til. Ég var
okkur tjáð, að freknur væru ekki
annað en hreystimerki, svo að
enginn þyrfti að skammast sín
fyrir þær, auk þess sem freknur
væru ákaflega „sjarmerandi“,
eins og snyrtidaman komst að
orði. Hún varaði samt við alls
kyns „undralyfjum“, sem auglýst
væru upp, til þess að gabba sak-
allskik'kanlega til fara en að vísu
ekki með hálsbindi — og það tel
ég ekki neinn stórglæp. En þegar
ég ætla að labba inn, kemur dyra-
vörðurinn til min og segir, að ég
geji því miður ekki farið inn bind-
islaus. Hann var mjög kurteis, en
sagði, að það væri ekki hann, sem
stæði fyrir þessu. Finnst þér þetta
ekki fádæma ósvifni? Diddi.
Það er nú svo, að sumt fólk,
sem ekki stundar skemmtistaði
bæjarins, vill hafa dáh'tið fyrir
því að snyrta sig og punta, þá
sjaldan, sem það gerir sér glaðan
dag. Og þetta er ofureðlilegt.
Manninum er því meiri fróun í
öllu því, sem hann tekur sér
fyrir hendur, eftir því sem hann
hefur meira fyrir því. Hann fer
á dansleiki til þess að fá ein-
hverja tilbreytingu frá hvers-
dagsleikanum. Það er staðreynd,
sem ekki verður haggað, að
stemningin verður ætíð bezt, þar
sem fólkið er bezt klætt. Við skul-
um reyna að ímynda okkur
stemninguna á góðu veitingahúsi,
þar sem allir gestir væru klædd-
ir í vinnugallann sinn. Ég er
hræddur um, að fæstum væri
nokkur fróun í þeirri kvöld-
stund. Áþreifanleg sönnun þess
er einmitt samkvæmishúsin í
Reykjavík. Á þeim stöðum þar
sem það er látið viðgangast að
menn klæðist hverju sem er,
jafnvel skítugum samfestingi,
eru skrílslætin óneitanlega láng-
mest. Afstaða dyravarðarins á
þessu ágæta veitingahúsi er því
ofureðlileg. Ef það eru skríls-
læti, sem þú ert að sækjast eftir,
hefur þú líklega villzt á veitinga-
húsum.
Freknukomplex.
Kæra Vika.
Nú langar mig að biðja þig að
leiðbeina mér i dálitlu, sem mér
hefnr legið á hjarta lengi. Þannig
stendur á, að ég er mjög freknótt-
ur (alveg eins og kríuegg), og ég
hata freknur. Mér hefur verið sagt
að nudda sítrónu framan í mig, en
ég veit ekki hvað til er í þvi. Einu
sinni rakst ég á viðtal í Vikunni
frá einhverri snyrtustofu. Getur þú
vísað mér á eitthvað, sem er fljót-
legt og gott. Með þökk fyrir birt-
inguna.
P. S. Hvernig er skriftin?
Frekni.
Við ræddum við eina ágæta
snyrtistofu í Reykjavík og feng-
um þær upplýsingar, að það
væri (því miður) ekekrt ráð til
við freknum. Ennfremur var
leysingja. Enn væri ekki búið að
finna upp lyf gegn freknum,
enda ekki talin ástæða til. Um
sítrónuna er það að segja, að
hún lýsir aðeins húðina, en þú
getur víst aldrei þvegið burt
freknurnar þínar, hvað mörg
kíló sem þú kaupir af sítrónum.
Skriftin er viðvaningsleg og allt
og hroðvirknisleg, en úr því
getur þú hæglega bætt.
„Teika“?
Ég rakst á það i myndagetraun-
inni (matseðlinum) frá árshátíð
bankamanna í Vikunni, að skýring-
ForsíÖumyndin er tekin vest-
ur í Örfirisey og sér austur
yfir höfnina meö bceinn í bak-
sýn. Viö vorum svo heppnir
aö liitta eina upprennandi feg-
uröardís, Ingunni Benedikts-
dóttur, og hún var svo elskuleg
aö tylla sér á steininn, svo
lesendur Vikunnar mœttu hafa
nokkurt augnayndi af mynd-
inni. Ingunn er 17 ára um pess-
ar mundir og lauk hún prófi
úr þriöja bekk Menntaskólans
í Reykjavík í vor. Hún cetlaöi
aö lyfta sér cerlega upp og
bregöa sér til Parísar og
kannske er hún komin heim
aftur. Ingunn á heima í HjarÖ-
arhaganum, viö þorum ekki aö
segja húsnúmeriö, þvl viö
gleymdum aö spyrja um leyfi
til þess. Foreldrar hennar eru
Benedikt Guöjónsson, kennari,
og kona hans Ródhildur Sveins-
dóttir.
Forsíöan á nœstu Vilcu:
Sigrún Ragnars, Ungfrú fsland
1960 í síöa kjólnum, sem hún
mun koma fram í á Langa-
sandi.