Vikan


Vikan - 08.06.1961, Blaðsíða 3

Vikan - 08.06.1961, Blaðsíða 3
Útgefandh VIKAN H.F. R Klt*tj6rfí Gísll SigurtlBSon (ábm.) AoglýflingsstJÖri: jáb.nnefl Jörundflsoh. ■. Fn»mkr*md.«tjóri: ’ Hiimtr A. Kristjánflson. Hitstjórn og auglýslngar: Skíphoitl 33. Slmar:'35320, 35321, 35322. Póst- / hólf 149. Afgrelösla og dre!ð»g: ’ BlaOadrelílng, Mlklubraut 15, alm) 36720. Drelflngarstjóri: óskar Karls- son. VerB 1 lausasölu kr. 15. Áskrift- arverB er 200 kr. érsþriðjungslegai, grelðist fyrirfram. Prenlun: Hlimir h.f. Myndamót: P-aígraf h.f. f / næsta blaði verður m. a.: * Sendiför til Ungverjalands. Byrjun á hörkuspennandi greina- flokki um sænskan stjórnarfulltrúa, sem var sendur til Ung- ▼erjalands á þeim árum, sem Eichmann gekk sem skarpast fram £ því að útrýma Gyðingum. Svíinn hét Vallenberg og hann átti eftir að rata i mörg og hættuleg ævintýri. * Glerfnglinn. — Rómantísk ástarsaga frá Ítalíu. * Skjalabruninn í Túngötu 18. — Gunnar M. Magnúss, rithöf- undur, skrifar meira um njósnir Þjóðverja, leynisendistöðvar, brezka hernámið, Dr. Gerlach, sendiherra Þjóðverja, áform lögreglunnar að handtaka hann og þann atburð, þegar Bretar handtóku hann og hann brenndi skjölunum í baðkerinu. * Lífvörður okrarans. Sakamálasaga. * Þú mátt aka, elskan. Smásaga. * Þátturinn Hús og húsbúnaður: Norskt einbýlishús. * Læknirinn: Ellihrumleiki á fimmtugsaldri. * Þriðji hluti kvikmyndasögunnar, Enginn er fullkominn. Aðal- hlutverk: Marilyn Monroe og Tony Curtis. * Guð vill það. Mjög athyglisverð grein, sem fjallar um þá her1- væðingu hugans, sem ofstækismenn beita, þegar þeir vinna óhæfuverk undir því yfirskyni, að það sé vilji almættisins. Greinin er eftir Dr. Matthías Jónasson. * Þeir stofnuðu nýjan banka. Myndafrásögn af samkvæmi, sem haldið var í tilefni af stofnun Verzlunarbankans og myndir af flutningum bankans. * Sigrún Ragnars. Nokkrar myndir af Sigrúnu, sem sýna hana í fötunum, sem hún á að koma fram f erlendis. Forsíðumyndin er af Sigrúnu í mjög glæsilegum, síðum kjól, sem frú Dýrleif Ármann hefur saumað á hana. * Vikan og heimilið. Fjórar síður fyrir húsmæður. Ætlast er til, að þeim þætti sé kippt úr blaðinu og bráðlega munu fást sér- stakar möppur til að halda honum til haga. in á bifreið var (eða virtist vera) „teika“. Er ég orðinn svona gamall, að ég fylgist ekki lengur með? Já, líklega er það svo. Fyrir aft- an bílinn á myndinni stóð strákl- ingnr, sem þú hefur líklega ekki telcið eftir. Fyrir átta til tíu ár- um hét þetta að „hanga aftaní“ og ekkert annað, sem virðist góð og gild íslenzka. Nú veit hins- vegar ekki eitt einaata ungmenni hvað það er að hanga aftaní. Það heitir nú að teika (líklega enska ,,take“). Það er sorglegt að sjá svona orðskrípi laumast inn í málið. Auglýsingagabb ... Kæri Vika. Ég er ein af þeim, sem lét gabb- ast af auglýsingunni um hann Robertino á dögunum. Ég var búin að hlusta á hann á plötum, áður en hann kom og hugði nú gott til glóð- arinnar. En á skemmtuninni söng hann ekki nema fjögur — fjögur — lög, þau að vísu yndislega, en þeg- ar maður kaupir rándýra miða á söngskemmtun, vill maður fá eitt- hvað fyrir sinn snúð. Hvað finnst þér. Lina X. Ef það er aatt sem þú aegir, að miðarnir hafi verið „rándýrir", þá eru fjögur lög full stutt söng- skrá, jafnvel þótt undrabarn eigi í hlut. Yfirleitt held ég samt að óhætt sé að taka mark á auglýs- ingum og útvarpið er vel á verði um það, að skrumauglýsingar komist ekki á framfæri. EUnsveg- ar verð ég að taka undir með þér f því, að þarna var fulllangt gengið. Maður kaupir ekki miða á tveggja klukkutfma söng- skemmtun, til þess að hlusta á söngvarann í svo sem tíu mín- útur. Sem betur fer gildir þetta ekki um alla auglýsendur. Hugs- aðu þér, ef þú keyptir þér far- seðil til Englands (samkvæmt auglýsingu) og værir svo sett úr í Vestmannaeyjum. Almenningssímar. Kæra Vika. Reykjavík er nú orðin um 70.000 manna borg, og tala menn (a. m. k. innfæddir) almennt um hana sem stórhorg. En því miður eru margir þeir ágallar á þessari stórborg, sem verða til þess að hún kiknar undir þvi nafni, því að ibúatalan nægir ekki til þess ein saman — að minnsta kosti legg ég þann sldlning í orðið stórborg. Mig langar aðeins til þess að koma einu á framfæri við þig, og hef ég þó nóg yfir að nöldra. Að vísu er ég ekki einn um þessar umkvartanir og margir hafa orðið fyrri til — en þeir virðast ekki- hafa erindi sem erfiði. Nú. í þessari „stórborg“ er ekki einn einasti almenningssimi (síminn á Lækjartorgi er sjaldnast virkur). Er þetta nú nokkur hæfa? Ef menn þurfa að komast i síma, verða þeir að leita á náðir verzlana, og oft eru simtölin þannig, að þeim sem talar er ekkert um að alls kyns lýður standi við simann og hlusti á. Fyrir menn utan að landi er oft erfitt að komast i sima, og ekki býst ég við að þeim sé nokkuð frekar um að láta hlusta á sig tala. Það ætti ekki að vera ýkjamlkill kostnaður við að koma upp slíkum almennings- símum, enda myndu þeir borga sig upp að talsverðu leyti. í stórborgum eru almenningssimar taldir álika sjálfsagðjr og almenningssalemi — sem ég gæti reyndar talsvert nöldr- að út af, en ég læt mér nægja sím- ana að þessu sinni. Ég vona að þú birtir þetta bréf, þvi að það tjóar ekki að sitja kyrr á sinum rassi og hafast ekkert að, láta yfirvöldin komast upp með þetta. Með fyrir- fram þökk. Skarphéðinn D.R. Þarf nokkru við þetta bréf að bæta? i júní blaði er tneðal annars: „Tólf bílar dregnir fyrir dóm“ — saman- burður á tólf helztu bílagerðum evrópsk- um af miðstaerð. „Fyrsta eldflaugin til Venusar" — greinar- gerð eftir heimskunn- an rússneskan pró - fessor. uenf 1941“ — fjöldi mynda af nýjustu árgerðum bíla. „Út reri einn á báti“ — ævintýralegar frá- sagnir af sægörpum, sem siglt hafa á smá- bátum yflr Norður- Atlanzhaf. Fjöldi armara greina er í ritinu og allar prýddar mörgum myndum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.