Vikan


Vikan - 08.06.1961, Síða 8

Vikan - 08.06.1961, Síða 8
RAÐSKREIÐAN bil, frú? Hva'j segiO þér um þennan hérna. Hann eyOir jafnmiklu og hin- ir. Ulla kinkaOl kolli. Hún hafOi ekiö þessari gerö áöur. Herbert haföi haft einn þess háttar bíl til reynslu, áöur en hann keypti síöasta bíl sinn Bíla- útleigjandinri baö um aö fá aö sjá ökuskírteini hennar og skrifaði niöur nafn og fseöingardag. Um leiö las hann hvort tveggja upphátt: Frú Ulla Smidt, — fædd 11. marz 1916 ... Eg geri ráö fyrir, aö þér séuö vön aö aka bil, frú? Ulla svaraöi þvi til, aö hún æki bil ööru hverju. Síðan borgaöi hún þessar átta hundruð og fimm- tiu krónur í reiðufé og skrifaöi undir kvittunina. Maðurinn fylgdi henni út á bílastæöið og út- skýrði fyrir henni aöalatriöin f sambandi viö bil- inn. Þegar hún stuttu síðar bakkaöi út af lóð- inni, veifaöi hann til hennar og hrópaöi: — Þaö er auðvelt aö sjá, aö þér akiö ekki í fyrsta skipti, frú. En gætiÖ yðar á vegunum í kvöld, þeir veröa hálir. Hún kom tíu mínútum of seint á hárgreiðslu- stofuna. og næstu tímunum eyddi hún í þurrk- unni. Hárgreiðslumaðurinn talaöi aðdáunarfullur um hár hennar eins og venjulega. en Ulla hlustaöi ekki á hann Hún hafði ákveöið aö hugsa ekki neitt og gleyma öllu. Hingað til hafði bað heppnazt. öli fortið hennar og allt. sem mundi líkiega ger- ast i framtfðinni, þrengdi sér að vitund hennar. Þaö suÖaði i höfði hennar I kapp viö suðið i burrkunni. Henni fannst hún allt í einu fyllast krafti. sem aöeins þeir eru gæddir, er hafa tekið ákvöröun. Þegar hún kom af hárgreiöslustofunni. fór hún í bíó og sá gamanmynd. Áhorfendur skemmtu sér vel, en þegar hún gekk út úr kvikmvndahúsinu, vissi hún ekki. um hvað myndin hafði verið. Hún ók úr bænum og nam staöar, begar hún kom aö anöu svæöi við þjóðveginn. Þar revndi hún hemlana. Sólin var gengin til viðar. og kvöld- frosHð hafði þegar myndað bunnt islag á mal- bikaðrí götunni. Dekkin festust ekki. þegar hún hemlaöi. og þeim fáu bílum. sem fóru fram hjá henni, var ekiö varlega vegna hálkunnar. Þegar hún sneri bflnum við. viö krossgötur, og stefndi aftur til bæjarins. fannst henni. að ht'rn væri e'í-ki ein í bílnum. Það var einhver hiá henni, sem hiálpaöi henni og stnddi hana Hún var hvorkí hraedd né örvilnuö. Það. sem átt.i að ger- ast i kvöld, varð aö gerast. Um annað var ekki að ræða. ^^VARTT billinn hans Herberts st.óð fvrir utan einbúiishúsið en við veginn voru að°ins eio- bvlishús. T.iós var í gluggum bak víð niður dregin prtuo’cratiöidin Uila stanzaöi ekki. »n ók haevt fram hiá og hafði auea með gluggunum. «!kvldu bau vern i stnfunni eöa svefnhorh°reinu 7 hugsað’ hún með sér og fann. aö hiartað fór að sló örar. TTwnð skvidu hau -vera aö tala um núna? Er hann hiið"r og eóður við hana, eÖa segir hann henni fjöriega erí öilu saman. Hón ók tvisvar fram hiá húsinu. Þegar hún fór frnm hiá f siðara skintið. datt. henni nokkuð diarft í hue Væri ekki auðveldara að fara inn til beirra hringja einfaldlega dvrabiöilunni og ganea inn. begar dvrnar væru onnaðar. nióta hess aö sfá undrun beirra og hlæja aö þeim, hlæja háðslega og auðmýkjandi. Hún steig fastar á benzinið og ók aftur út á hióðveginn. Ailt í einu heyrði hún rödd Herherts. Það var eins og hún kæmi aftan úr bilnum eða úr í'áliririi* Vfirleitt ge+a trfPr mannesktur ekki ver'ð haminrr-iusamar báðar í einu. Os hað er hað sem hofur gprzt núna. Annað hvort okkar verður aö hiáct og hað ert. hú. sem hefur orð;ð fvrir bvi. Tvaer manneskinr hafa ekki ievfi tu að vera homingiusamar báðar í einu. — TTUa hpit s<g í Vörlna. hnngað Ht hana kenndi til Tvaar mann- eskiur hafa ekki ievfi . . . Fn h\ror hefur gpfið hér rét.t H1 aö vpra dómari. H°rhorte Heidurð" að hú eotir dæmt aöra manneskiu tit nð vera ó- hamingiusama án bess að giaida hess? Við veitingakrá eina hægði hún á sér og ók inn á autt bílastæðið fyrir hana. Mölin brakaöi undir hjólunum, þegar hún hemlaði. Hún sat nokkrar mínútur kyrr i bilnum, áður en hún gekk inn í rislágt veitingahúsiö, sem hún kann- aðist aöeins viö utan frá. Þegar hún kom inn,“ varð hún fyrir vonbrigðum, þegar hún sá, hver þar var óvistlegt. Miöaldra og syfjaður þjónn' stóð við barinn og var aö lesa í blaði. Hann kast- aði á hana kveðju. Ulla settist viö eitt af þessum ömurlegu boröum meÖ óhreinum pappirsdúkum og virti fyrir sér staöinn. Á veggjunum voru illa farin auglýsingaspjöld frá ölgerðarhúsunum, og frá rykugum lampa I loftinu stafaöi kuldalegu ljósi niður yfir tóma veitingastofuna. — Viljið þér fá eitthvað aö boröa? Hún var ekki svöng, en baö samt um nokkrar brauðsneiðar og eina ölkönnu. Þaö var ár og dagur, síöan hún haföi smakkaö öl. Herbert gazt ekki að öli og drakk þess vegna alltaf vín með matnum, þegar þau fóru út. Hann var vanur að segja, að öl væri ósiðfágaður drykkur. Öðru hverju leit hún á úrið. Visarnir snigluðust áfram. Hún hafði haldið, að tíminn mundi liða fljótar Herbert hafði lofað því að vera kominn heim klukkan ellefu. Þegar Herbert sagði ellefu, var það hvorki fimm mínútur yfir eða fimm min- útur fyrir ellefu. Ulla brosti. Klukkan var satt að segja hið eina, sem Herbert var treystandi fyrir. Það var næstum því eitthvað óhugnanlegt við stundvísi hans og eitthvað sjúklegt við fyrir- litningu hans á óstundvísu fólki. Herbert gat orð- ,ið vitlaus af vonzku, ef gestir komu, þótt ekki «.væri nema fimm mínútum of seint. Það er lítil- *sigld manneskja, sem ekki er hægt að treysta, - var hann vanur að segja. Á öllum öðrum sviöum var hann ekkert nema óheiðarleikinn. Hann gat logið svo sennilega, að enginn þorði aö gruna hann um óheiðarleika, þó að sögurnar, sem hann segði, væru oft óheyrilega lygilegar. 1 þau sex ár, sem hann hafði verið giftur Ullu, hafði hún treyst hon- um í blindni, þrátt fyrir það að hann hafði fyllt hana meö ósannindum frá morgni til kvöids. Hann hafði hreint og beint lifað á lygum sínum. AÖeins í þessu eina, stundvísinni, hafði veriö hægt að treysta honum. Hún spurði sjálfa sig, líklega i þúsundasta skipt- ið: Hvernig gat ég verið svona auötrúa? Hvers vegna tók ég ekki eftir því fyrir löngu, aö það voru peningarnir mínir, sem hann ágirntist, en ekki ég? Hún dreypti á ölglasinu, en hélt síðan áfram að hugsa. Hef ég nokkru sinni elskað hann í raun og veru? Svar hennar varð aðeins önnur spurning. Hvað var að elska? Hún hafði verið mjög ástfangin af Herbert. Allt frá því er hún hitti hann í fyrsta skipti fyrir sjö árum, hafði henni geðjazt vel að honum. Hann var ekki eins og allir aðrir og haföi aldrei veriö þaö. Hann hafði alltaf verið nærgætinn viö hana, alltaf verið góður, þolinmóður og skilningsríkur. Hann færði henni blóm, beið eftir henni, þegar hún var óstund- vis, þó að hann fyrirliti allar aörar manneskjur, sem voru ekki stundvísar. Hann tók þátt I á- hyggjum hennar og talaði fallega til hennar. Og hvað oft hafði hún ekki sagt við hann: — Já, en Herbert, hugsarðu yfirleitt ekkert um sjálfan þig? Getur nokkur maður verið eins góÖ- ur og þú? Tekurðu ekkert tillit til sjálfs þín? Og hann hafði brosað til hennar, þessu hlýja og aö- laðandi brosi og sagt, að maður gæti ekki hugs- að um sjálfan sig, þegar maöur elskaði eins mikiö og hann. Henni var hrollkalt, þó aö hún sæti ekki langt frá miðstöðvarofninum. Et Herbert hefði aðelns

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.