Vikan


Vikan - 08.06.1961, Side 10

Vikan - 08.06.1961, Side 10
Hvernig áhrif hefurðu á fólk? Veraldarsaga Bjarna Brand Anægja og hamingja er bezta meðal við öllu, sem amar að. Það mundi vera heimskulegt af okkur að segja, að það væri ódýrt meðal. Það kostar að visu ekki mikið í peningum, en alltof fáir hafa hæfileika til að útbreiða ánægju. Sönn hamingja er fólgin í því, að gera aðra hamingjusama. Það er ekki til neitt meira niðurdrepandi, en fýlulegt cindlit. Gott skap er aft- ur á móti eins smitandi og inflúensa. Hefur þú þennan hæfi- leika til að útbreiða gleði og ánægju? OG STRAUN B V Ö E : Ef þú hefur svarað að minnsta kosti sjö af þessum spumingum játandi, hefurðu hæfileika til að útbreiða ánægju (ef að sjálfsálitið hefur ekki fengið þig til að svara játandi). Velviljinn, sem streymir frá þér, er nægur til að koma hverjum sem er í gott skap, að minnsta kosti dálitinn tima. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. Ertu fús til að taka & blg ábyrgð fyrlr aðra? Geturðu brosað blíðlega, þegar mikilvægu stefnumótl er skjmdi- lega riftað og fillum þinum áætl- unum kollvarpaO? Ertu yfirleitt í góOu skapi strax og þú vaknar á morgnana? LeggOu metnaO þinn i aö treysta öörum? Mlslikar þér, þegar fólk segir: Þaö er ekki vegna peninganna, ég verO bara að gera þetta? Áttu auOvelt meö aö tala viö ókunnuga? Ertu viss um þaö, aö vinnufélög- um þinum geOjist vel aö þér? Finnst þér æsandi aö lifa? Ertu auðveldur og þolinmóöur sjúklingur, ef þú ert á sjúkra- húsi, sem fljótt veröur vinsæll hjá starfsfólklnu? HefurÖu stjórn á sjálfum þér, jafnvel er allt gengur á móti ? Ertu alveg laus viö allt, sem heit- ir skyldurækni og sjálfsásðkun? FerÖu í sumarfrf? Ef þú hefur ekki svarað nema fjórum spurningum játandi, eða færri, er á- byggilegt, að fólki finnst þú dauflegur kunningi. Þú gengur sjálfsagt um með jarðarfararsvip, og þó sum- um finnist þessi bölsýni kannski áhugaverð um tima, verður fólk fljótlega þreytt á henni. SKIPIN SELD ÚR HÖNDUM OKKAR. Áriö 1915 áttum við Islendingar tuttugu togara og viö stunduöum sjó- inn af kappi, sigldum út meö mikinn afla því aö ekki stóö á sjómönnunum sjálfum aö leggja líf sitt í hættu. Þannig gekk þetta til allt þetta ár og áriö 1916, en upp úr því fóru aö koma vomur á togaraeigendur. Meöal okkar sjómanna gekk sú saga, aö reiöararnir vildu hvorki leggja skipin né líf mann- anna I hættu, þvi aö slys voru nokkuö tiö, en ég held aö þetta hafi veriö misskilningur. Mér hefur veriö sagt, aö lagt hafi veriö aö okkur Islending- um af hálfu Bandamanna, og þá fyrst og fremst Bretum og Frökkum, aö viö seldum þeim skipin og aö þeir hafi haft uppi áætianir um það aö búa togarana okkar út sem tundur- duflasiæöara, en um þetta leyti var mjög fariO aö ganga á skipastðl Bandamanna vegna kafbátahernaöar- ins og tundurdufiastriösins. Þá er ekki hægt aO ganga fram hiá þelrrl staö- reynd, aö skipin voru aö veröa gömui og úr sér gengin, og þaö mun hafa vertð ofarlega i reiðurum, aö endur- nýja skipastólinn, aö selja gömul, losna viO þau á hagkvæman hátt og kaupa sér nýja togara aö styrjöldinni lokinni, sem menn töldu að gæti ekki staðið lengi enn. Eg hef heyrt þaö sagt. aO fulltrúi Breta hér Mr. Cable, sem fiestu réöi hér i viöskiptum og atvinnuháttum á striÖsárunum, hafi mjög lagt aO Islenzkum stjórnarvöld- um og reiOurum. aö þeir seldu skipin. Hvaö sem þessu líOur varö baö úr. aö togararnlr voru seldlr og baO voru Frakkar, sem teldir voru kaupend- urnir. Togararnir voru seldlr úr landi I byrjun ársins 1917. Fimmtán tog- arar voru seldir. en flmm áttum viO eftir: .Tðn forseta, eign Alliance og fjóra Kveidúlfstogara. Okkur sjómönnunum var mjög illa viö aö selja, enda voru tækin til iífs- bjargar um leið hrifin úr höndum okkar. Þá var mikill urgur I okkur, enda skammt síöan félagsmálastarflð hófst: stofnun Hásetafélagslns áriö 1915 og viö farnir aö risa á annaO hnéð i hagsmunabaráttunnl. Þá geng- um viO og I gegnum fyrstu eldskirn- ina á árinu 1916, það er, aö þá stóð fyrsta verkfall okkar. Sumir vildu iafnvel halda þvi fram selnna, aö sala togaranna stæöi eitthvaö I sam- bandi viö það uppátæki okkar aO stöOva skipin. en það mun alls ekki hafa verið rétt. — Já, þaö var urgur I okkur 1917 þegar viö vorum látnir ieggja skipunum hliö v!Ö hliö viö Örfiriseyjar-garöinn. ÞaO var hörmu- legt upp á aö horfa. Þarna stóöu sjó- menn vðrö yfir skipunum, en Frakkar höfOu ráöið sér trúnaðar- og eftir- lltsmann, Jessen, siöar Vélstjóra- skólastjóra og kom hann alltaf einu sinni á dag. Á tllsettum tima kom svo stórt franskt byrgöaskip undir herskipa- vernd og meö þvi voru franskir sjó- menn til Þess aö taka viö togurunum. ViO stóöum á ströndinni og horfðum blóðugum augum á flotann leggja úr höfn fyrir fullt og allt. Maí og Ing- ólfur Arparson sigldu fyrstir. Þelr voru stærstir og fóru þeir vestur á Patreksfjörö og þar voru þeir búnir fallbyssum. Áttu þeir svo að verja hópinn fyrir árásum á leiöinni út. Alltaf þegar hlé varö á hjá mér fór ég vestur í Stykkishólm til for- eldra minna. Ég fór þangaö um leið og viö lögðum niður vinnu 1916 og ég fór þangað þegar togararnir voru seldir. — En nú haföi ég I ýmsu að snúast. Mér leizt ákaflega vel á stúlku og ég kvæntist hennl 1917. Konan mín heitir Elín Jónasdöttir. Viö hjónabandiö greip mig kapp. Ég vildi fyrir alla muni komast áfram. „Sagaðir“ fit fir höfninni. Um áramðtin 1917—1918 réðst ég aftur á Sterling. Þá haföi skipiO strandað á Sauöárkróki, en losnað og var nfi í Reykjavík. FróOir menn þóttust hafa kynnt sér ástand þess svo vel, aö það mundi komast til Danmerkur, en þar þurfti að taka þaö til viðgerðar. Þetta var frostaveturlnn mlkla þeg- ar höfnin var helfrosin og Isspðngin náöi langt út fyrir eyjar. Sterling var froslnn inni og það þurfti þvl að ,,saga“ okkur út fir höfninni. Daglnn, sem viö áttum aö leggja úr hðfn var 31 stiga gaddur — og það er mesta frost, sem ég hef lifaö um mlna daga. Þegar ég kom um borO lelt ég fit á flóann og ekki gat ég betur séO en aö Isbreiöan væri endalaus alla leiO upp á Skaga. fsinn var mjög þykkur út. fyrir Engey. Eldsnemma um morguninn komu verkamenn með miklar Issagir. sem fengust I Sllppn- um og unnu Þeir lengi aO þvl að saga fyrir okkur rennu, en þegar Islnn fór aO þvnnast þótti sýnt aO sklpIO gætl sjálft rutt sér lelð fit á rfim- sjó. Skipið var fullt af farbegum. Meðal þeirra var Hannes Hafstein og var hann miög slúkur. Hann lá I rfimi sinu nlla leiöina. Mér var fallnn sá starfi aö fara inn til hans á hverjum morgnl snemma og segja honum hvar viö værum staddir og gefa honum sinn daglega skammt af áfengi, hellti ég venjulega rúmlega hálft glas handa honum af koniaki eöa brennivini. Ég held að hann hafi þurft þessarar hressingar viö vegna sjúklelka slns, en meö honum voru Geir Thorsteins- son og kona hans. dóttir Hannesar og auk þess svstir Geirs. blind stúlka. Höfðu bau hiónin náiÖ eftirlit meÖ Hannesi. Var ætlunin að bæOi hann og blinda stúlkan leituöu sér lækn- inga I Danmörku. Þaö var Emil Nielsen forstjóri Eim- skipafélagsins, sem tók Sterling út úr höfninni, en áöur en viö fengum aö leggja af staö ruddist brezki ræO- ismaðurinn um borö og lét fram- kvæma einhverskonar rannsókn á far- þegunum og lauk henni meö því, að nokkrum var bannað far og þeir sett- ir aftur á land og var hinn danski hofmeistari á skipihu einn þeirra. Þetta var gert vegna styrjaldarinn- ar, öryggisráöstöfun gegn njósnum, þvi aö enginn gat sagt meÖ neinni vissu nema aö Þjóðverjum tækist aO ná skiplnu á sitt vald og fara meO þaO til þýzkrar haínar.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.