Vikan - 08.06.1961, Qupperneq 38
SUMARFERÐIR TIL
NÚ
ER
AUBVELT
P ARÍS-RÍN ARLÖND-
SVISS.
Skemmtileg ferð með góðum hvíld-
artínoum til nokkurra fegurstu og
eftirsóttustu ferðamannastaða Mið-
Evrópu. Þriggja vikna ferð. Flogið til
Parisar 18. ágúst. Dvalið þar í viku
á góðu hóteli í nánd við fegurstu ó-
peruhús Evrópu. París er hin eilífa
borg fegurðar og lifsgleði. Kvöldferðir
á skemmtistaði í fylgd með kunnugum
fararstjóra og á sólríkum dögum er
hin fagra borg skoðuð. Gengið um
breiðgötur og Signubakka. Siglt á
ánni og farið upp í Effelturninn. öku-
ferð til hinna frægu Versalahalla og
sitthvað fleira að ógleymdum heim-
sóknum í hin heimsfrægu söfn París-
arborgar. Að Parisardvöl lokinni er
flogið með Carvelle-þotu frá Air
France til Sviss og dvalið i heila viku
við fiallavötnin i Svissnesku ölpun-
um. Borgin Luzen er í hjarta Sviss-
nesku Alpahéraðanna, þar sem nátt-
úrufegurð er óviðiafnanleg. Siglt á
vatnaskinum og ekið í tannhiólabraut-
um unp á fiallatinda, þar sem sér
norður til Svörtuskóga I Þúzkalandl
og austur til Austurríkis. Flogið til
Rinarlanda frá Sviss. Dvalið bar i
heiia viku ferðast um hinar undur-
fögru bvggðir og siglt á hinni sðgu-
fræeu Pin. meðal annars fram hiá
Lorelei klettinum. Búið á góðu hóteli
i Budesheim. sem er gamail og sðgu-
fræeur bær á bðkkum Rínar. Á kvðld-
in er iif oe gleði í Rinarbæiunum og
um þetta leyti árs er vínuppskeran.
SPÁNN og PORTUGAL.
September til flestra fegurstu staða
þessara landa. Flogið til Parísar og
höfð þar tveggja daga viðdvöl. Flogið
áfram til San Sebastian hins víðfræga
baðstrandarbæjar við Spánarlandai-
mæri Frakklands. Þaðan er ekið með
nýtízku langferðabíl frá Cook um
Norður-Spán til Portugal. Suður með
ströndinni allt til Lissabon og siðan
inn á meginland Spánar til Madrid,
með viðkomu og gistingu á mörgum
stöðum. Haldið heim frá Sebastian.
UTLANDA
— með íslenzkum fararstjórum
ÍTALÍA í SEPTEMBERSÓL.
Óvenjuleg þriggja vikna ferð til
flestra fegurstu staða Ítalíu og
frönsku Rivieran, hefst 1. september.
Hefir ekkert verið til sparað til að
þessi ferð verði sem ánægjulegust.
Hópferðakjörin gera ferð þessa miklu
ódýrari en ferðalagið gæti orðið hjá
einstaklingum. Flogið til Milano.
Dvalið í Feneyjum hinni fljótandi
töfraborg við Adriahafið. Florens
miðstöð visinda og fagurra lista á
miðöldum og Róm borginni eilífu,
fimm daga dvöl. Þaðan ekið hina
fögru leið til Napoli, og Sorrento þar
sem dvalið verður á einum hinum
undurfegursta stað við Miðjarðarhaf-
ið. Þaðan er farið út til ævintýra-
eyjarinnar Capri. Frá Napoli er farið
sjóleiðina um Miðjarðarhafið til
Cannes i Frakklandi með stærsta og
glæsilegasta hafskipi Itala Leonardo
da Vinei, 33 þúsund smál Dvalið í
þrjá daga í Cannes, Nizza og Monte
Carlo, áður en flogið er heim með
viðkomu í París og London.
NORÐURLÖND.
Þriggja vikna sumarleyfisferð hefst
1. júlí. Flogið til Oslo og heim frá
Höfn. Séð margt það fegursta sem
Norðurlönd hafa að bjóða. Fjöll og
firðir Noregs. Oslo, borgin fagra við
fjörð og skóga. Sigling á sumarkvöldi
um Oslofjörð. Flogið með SAS til
Stokkhólms, sem er ein af fegurstu
borgum Evrópu, „Feneyjar Norður-
landa." Ferðir um „Dalerna" til Upp-
sala og Sigtúna,—vötn og skógar
Svíþjóðar. Sigling um Skerjagarðinn.
Flogið til Kaupmannahafnar og
dvalið i Borginni við Sundið. „Parísar-
borg Norðurlanda“ Kvöldverður á
ýmsum skemmtistöðum borgarinnar
innifalinn í ferðakostnaði. Skemmti-
ferð um Sjálandsbyggðir allt norður
að Krónborgarkastala við Eyrarsund.
Skoðaðar fornar slóðir Islendinga í
Höfn. Heimsókn i Carlsbergverk-
smiðjurnar og kvöldverður og
skemmtun að skilnaði í Tivoli. —
Þessi Norðurlandaferð er miðuð við
það að fólk sjái sem mest, en hafi
þó góðan tíma í öllum löndunum til
hvíldar og eigin athafna. Islenzkur
fararstjóri ferðina á enda tryggir
þægilega og áhyggjulausa ferð.
EDINBORGARHÁTÍÐIN
Flogið til Glasgow 26. ágúst og ekið
þaðan um Skotlandsbyggðir til Edin-
borgar hinnar merku listahátíðar, sem
þar er árlega haldin við mikla aðsókn.
Hægt er að panta aðgöngumiða
LENINGRAD-MOSKVA
o g KRÍM.
1 septemberbyrjun verður þriggja
vikna ferð til Sovétríkjanna. I sam-
vinnu við Intourist. Flogið með ís-
lenzkri vél til Hafnar og þaðan með
þotu til Moskva. Dvalið þar í nokkra
daga og síðan flogið suður á Krim-
skaga þar sem dvalið verður á bað-
strandarhóteli. Skoðunarferðir og
skemmtisiglingar á Svartahafi.
t /nvTTvmvr. t> a T?fq__
\ Tt TCrrTPTVn \ AT__
tt \ T»/rRr»i?n
TTT-TTTVYf \ A.T'NT A TTAtT'TSJ'
Þrifre-ia vikna fprð. sem befst 28.
1Ú1Í Floeið á milli nlira borganna.
DvaUð bar á góðum bóteium og skoð-
að bað helzta. sem þessar frægu
beimsborgir bafa unn á að bióða.
Þaðan er farið í stnttar kynnisferðlr
t;l næriiggtandi staða.
strax hjá SUNNU. Þessi átta daga
ferð kostar með flugferðum og uppi-
haldi, aðeins um 5.600 krónur. Meðan
dvalið er i Edinborg, verður farið I
verzlunarferð til Glasgow og einn dag
ferð um hálendi Skotlands.