Vikan


Vikan - 30.11.1961, Síða 2

Vikan - 30.11.1961, Síða 2
SINCER 401 er allra nýjasta og þægilegaita saumavélin frá Singer. Elna saumavélin meðskáhallri nál. Spólan er vel staðsett og opin svo að ætíð sést hve mikið er eftir á hennl. Innbyggt þræðingarkort og skrautsaumsleiðarvíslr. Auðvelt er að sauma Zig-Zag, hnappagöt, festa tölur^ stoppa og margt fleira. Singer 401 er fallegasta og For§íðan Nú hefur Halldór Pétursson verið í „stuði“ eins og sagt er á vondu máli. Hann virðist þeltkja sauma- klúbba meir en af afspurn og munu margir eiginmenn þekkja sjálfa sig í sporum húsföðurins þarna frammi, sem ekki getur sofið þótt langt sé liðið á nótt og bregður sér í borð- stofuna f tvöföldum tilgangi: AS bragða ögn á kökunum svo lítið beri á og ekki síður til þess að hlusta á það sem fram fer við „saumaborðið". Það eru hvorki meira né minna eu framtíðarhorfur þessara ágætu hús- mæðra, sem ræddar eru og forsjóniu hefur verið svo elskuleg að skrif* eitthvað um þær í kaffibollan* þeirra. Þeim hefur væntanlega ver- ið snúið í nokkra hringi yfir höfð- inu eins og lög gera ráð fyrir og síðan hefur þeim verið hvolft til þerris á miðstöðvarofninn. Og sro rerðum við að viðurkenna, að þett* er alveg óvenjulegur saumaklúbbur, því ein hefur haft saumadótið sitt með sér — og er meira að segja að sauma. ár

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.