Vikan


Vikan - 30.11.1961, Síða 19

Vikan - 30.11.1961, Síða 19
Það er efcki allíaf gaman að vera hátt uppi Það er margt, sem ber aS varast í þessu lífi, ef vel á að fara. Menn verða að kunna fótum sínum forráð, og kunna skil á því hvað menn mega gera og hvað ekki. Menn vita t. d. að ef þeir hlaupa hlindandi út á miðjan Laugaveginn, er það sama og að senda dauðanum skraut- ritað boðskort. Sama er að segja um að fara á smákænu út á flóa i 12 vindstigum, og alveg sérstaklega ef maður gleymir árunum heima. Þetta á maður að vita sjálfur, og margt, margt annað. En það er varla hægt að æt'ast til þess að menn viti hve hættulegt það getur verið að skreppa út i bæ með myndavél undir hendinni —- bara til að taka myndir. Samt er það staðreynd. Það vita allir að það er ekki sama hverju maður tekur mynd af, og þeir, sem eru með hálfgerða de-llu, láta sér ekki detta I hug að taka t. d. mynd af hílum á götunni, húsum, skipum eða jafnvel fólki, nema eitthvað sérstakt sé við það, sem er óalgcngt og féir hafa séð áður. Þessvegna er það, pð maður v"rður shini'’um að ’eggja husánn í bleyíi lil að finna skemmtilegt myndatökuefni — og jiá dettur manni stundum í hug að gera furðulegustu hluti án þess að taka hættuna nægilega vel með í reikninginn. Sum:r skríða þá niður j hohir os he’la, aðrir klifra upp á fjöll, kletta, hús eða staura og enn aðrir gera G. m. v. h. (Guð má vita hvað). Ég klifraði upp i stiga. Framhald á bls. 47. STIGAME’NNSKA sérstaklega þegar maður horfir niður — því hátt uppi og hátt uppi er ekki alltaf það sama, Eftir útliti og framkomu að dæma, var Raoul Liddle heiðar- legur og virðingarverður málafræðslumaður — engan i sveitaþorpinu Mossford grunaði, að hann stæði á barmi gjaldþrotsins. Svipur hans var hýr og vingjarnlegur, og bar ekki minnsta vott um hin hrapallegu vandræði, sem steðj- uðu að honum, Þegar hann ók upp að gömlu liúsi, sem stóð dálitið afsíðis i útjaðri bæjarins. Hr. Rossiter hafði aldrei leitað til hans áður, en i Mossford var gamli maðurinn álitinn hálf- gerður sérvitringur. Hann bjó aleinn í þessu stóra, fornlega liúsi — hafði aðeins húshjálp, sem kom á hverjum degi. Ilann fór aldrei út úr húsinu, og hafði þess vegna beðið Liddle að koma til að gera frumdrög að erfðaskrá. Rossiter kom sjálfur til dyra. Hann var í gömlum, þvældum innisloi)]). Hann bauð gestinuin inn i setustofuna, sem var i álíka mikilli vanhirðu og hann sjálfur. — Ég vil láta selja þetta allt, og uppliæðin sem fæst fyrir það á að skiptast jafnt milli þeirra góðgerðarstofnana, sem ég hef nefnt, sagði gamli mað- urinn að lokum. — Þér metið húsið og innanstokksmunina á um það bil milljón krónur, hr. Rossiter? — Já, eitthvað i kringum það, sagði gamli maðurinn vin- gjaornlega og var dálitið upp með sér. — Og svo eru það fri- merkin úr safni afa míns. Þau eru mjög verðmæt. Að mér látnum vil ég að þau verði seld á uppboði, og að peningunum verði sem Liddle hafði umsjón með, yrðu gerðir upp tafarlaust, svo horfurnar voru hreint ekki glæsilegar. Strax þegar skyggja tók kvöldið eftir, ók hann heim að húsi Rossiters. Hann lagði vagninum þannig að liann sást ekki frá veginum. Það voru fáir á ferli, og það byrjaði að rigna um leið og hann barði að dyrum. — Afsakið ónæmið, hr. Rossiter, en það eru nokkur atriði, sem mér finnst að við þurfum að ræða betur áður en ég geng frá erfðaskránni. — Gerið svo vel að koma inn. Húshjálpin mín er farin, en ef yður langar i te get ég vel hellt upp á ketilinn. — Nei, þakka yður fyrir, sagði Liddle, og varð súr á svipinn, þegar hann sá að gamli maðurinn hélt á svarta kettinum. -— Eru þetta ekki þrumur? sagði Rossiter. — Jú, sagði Liddle, og gekk á eftir honum inn i forstofuna. — Hann er hræddur við þrumur, sagði Rossiter og strauk kettinum til að róa hann. •— Fáið yður sæti, bætti hann við og um skipt jafnt á milli þeirra góðgerðarstofnana sem ég nefndi í erfðaskránni. — Eru frímerkin hérna? spurði málafærslumaðurinn. — Já, fl.est þeirra. Viljið þér líta á þau? — Já, ég hefði ekkert á móti hví-------hvað cr þetta?, sagði hann allt í einu og reis á fætur í ofboði. — Ég biðst afsökunar, sagði hann, þegar hann hafði áttað sig. — Ég tók ekki eftir kettinum, mér er meinilla við ketti — ef ég á að segja eins og er, varð mér dálitið bilt við. Kötturinn stökk upp á stólbakið hjá húsbónda sinum. — Ég sé að þér eruð mikið gefinn fyrir ketti, sagði Liddle. Rossiter kinkaði kolli. — Þetta er bara kettlingsgrcy — en hann missti eina löppina í gildru — það eru meiri bölvuð verkfærin þessar gildrur, hr. Liddle. — Viðbjóðsleg, samþykkti Liddle. Kötturinn horfði á hann og það var illkvittnislegur glampi i gulum augunum. — Hérna eru frímerkin, sagði Rossiter, og rétti honum blátt, upplitað albúm. — Þér liafið rétt að mæla, hr. Rossiter. Þau eru mjög verðmæt, sagði málafræðslumaðurinn. Allt i einu rak hann í rogastanz. Hann virti fyrir sér blokk með sex óraufuðum fjögurra peninga frí- merkjum frá Ceylon. — Þetta er stórkostlegt sagði hann. " Gamli maðurinn brosti ánægjulega. — Fyrir hundrað árum keypti einhver þau á póstliúsinu fyrir tvær krónur. í dag eru þau tuttugu þúsund króna virði. — Það er hægt að fá meira fyrir þau — miklu meira, sagði Liddle. — Haldið þér að þau séu í nógu öruggri geymslu hérna? bætti hann við. — Ég hef geymt þau í bankanum, en ég sótti skjalaskrinið mitt til að athuga verðmætin áður en ég semdi erfðaskrána. Albúmið var i því. Á heimleiðinni var Liddle i þungum þönkum. Hann vissi að hann gæti ekki haldið þessu gangandi mikið lengur, og bráð- um mundi allt komast upp. Litla, bláa albúmið myndi koma i góðar þarfir. Daginn eftir fékk hann bréf frá starfsbróður sínum, sem krafðist þess að reikningarnir viðvikjandi fasteign, leið buldi þrumuskúrin á húsinu. — Það er gott að fá dálitla vætu. — Já, það er ágætt, sagði Liddlc, og sló skjólstæðing sinn af aflefli með blýliólk, sem hann dró fram úr erminni. Gamþ maðurinn lineig niður og lá grafkyrr. Kötturinn stökk niður á gólf og Liddle reyndi að ná til hans með blýhólknum, um leið og hann skauzt undir borðið með leifturhraða. Hann sá glytta i gular glyrnurnar í myrkrinu, og þeytti blýhólknum í áttina til hans. Hann hitti ekki, en kötturinn straukst við fætur hans um leið og hann stökk fram á gang- inn og hvarf út i myrkrið. Þetta hafði allt gerzt á svipstundu, og Liddle gekk nú að bókahillunni og fór að leita að albúminu. Það voru aðeins nokkrar bækur i liillunni og albúmið var ekki meðal þeirra. Loksins fann hann þó skjalaskrínið og braut það upp. Þar lá bláa albúmið. Hann var með hanzka á höndunum, og hann flýtti sér að róta í nokkrum skúffum eins og innbrotsþjófur mundi liafa gert. Iiann nam staðar til að fullvissa sig um að allt liti þannig út að lögreglan áliti að aðvíf- andi flækingur hefði verið að verki. Þegar hann gekk fram að dyrunum sá hann, að einn forstofuglugginn stóð opinn. Allt var hlótt, þegar hann kom út. Óveðrinu liafði slotað, og tunglið varpaði daufum geislum á trén, sem skyggðu á húsið, svo það sást ekki frá þjóðveginum. Hann hafði rennt niður bilrúðunni áður en hann fór inn og framsætið var dálítið rakt. Tíu rnín- útum siðar var hann kominn heim. Klukkan rúmlega níu hringdi síminn. Framhald á bls. 39. VIKAN 19 18 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.