Vikan


Vikan - 30.11.1961, Side 30

Vikan - 30.11.1961, Side 30
Kjólarnir, sem sýndir eru liérna á síðunni, er nýjasta tízka frá „Kjólnum", Þingholtsstræti 3. Dökku kjólarnir fyrir ofan eru úr svörtu, frönsku ullar- og silkiefni. Hægra megin er svartur samkvæmis- og Ieikhúskjóll, með mjög sér- kennilegu pilsi, sem myndar fallegar linur á mjöðmunum. Vinstra megin er svartur kjóll með þröngu pilsi, og takið eftir hve blússan er klæðileg. Við þessa kjóla má nota bæði hálsfestar og skrautnálar, sem nú eru mjög í tízku, og einnig háa hvíta hanzka. Ljósi kjóllinn er úr frönsku, bródéruðu silkiefni. Hann er mjög lát- laus og fallegur, sléttur með þröngu pilsi, hliralaus með felldu stykki, sem gerir barminn hvefldan og fallegan. Kjólarnir eru, eins og áður er sagt, saumaðir í „Kjólnum“, Þingholts- stræti 3. Auk módelkjólanna eru m. a. framleiddir kjólar fyrir ungar stúlkur og fást þeir í flestum stærðum í fjölbreyttu lita- og efnisvali. Auglýsing.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.