Vikan


Vikan - 26.04.1962, Blaðsíða 2

Vikan - 26.04.1962, Blaðsíða 2
auglýairtQ hf eru viðurkenndar fyrir: snið sem allaf situr vel, glæsilega tízkuliti og úrvals efni: Ullarefni — Tcrelyn — Helenca Strcch og Phrix SBK sem er alveg nýtt gerfiefni. Heildsölubirgðir: YLUR H.F. Sími 13591. DELTA DÖMUBUXUR VIKAM 00 tækn 'm ^portbílnr fjóvhjóln&tv 0«dío0or Eiginlegir sportbílar eru sjaldséð- - ir á islenzkum vegum, cnda gerðir fyrir beinni og greiðari brautir — og minna ryk. Og þótt peningar virð- ist yfirleitt fyrir hendi hjá flestum, þegar glæsilegur bíll cr annarsveg- ar, mundi mönum yfirleitt þykjá það helzt til dýrt spaug að eignast og eiga einhvern af þessum frægu, fjór- hjóluðu gæðingum og geta svo ekki haft af þeim nema liálft „yndi“ og ekki einu sinni það, þar sem hvergi er hér skeiðfæri til að láta þá spretta úr spori og fara á kostum. Þeir eru nefnilega ■—- eins og allir gæðingar — ekki einungis seldir á mun hrerra verði en þægilegir lull- arar, heldur og mun dýrari í eldi. En krafturinn, fjörið og hraðinn svlkur ekki heldur neinn, jægar og þar sem þvi verður við komið. Og þar sem mönnum er nú einu sinni þann veg farið, að þeir hafa ekki hvað sízt áhuga á þeim hlutum, sem þeir vita að þeir muni aldrei eignast, má það kallast réttlætan- 2 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.