Vikan


Vikan - 26.04.1962, Blaðsíða 10

Vikan - 26.04.1962, Blaðsíða 10
 c,$?; mt ■ ■ ' pwMm í i Nú vitum við nokkuð nákvæmlega, hvernig hún verður, ferðin til tunglsins. Það er ekki lengur þörf ágizkana. Hér birtum við ferðasöguna . • #• ■ *» t'f. w pg sannið til: Svona verður ferðin til tunglsins. Tunglið, fylgihnöttur jarðarinnar er misjafn- lega langt frá okkur, S56—407 !>úsund km. Efnismagn hess er að- eins 1/81 hluti af efnis- magiij. jarðar og aðdrátt- ar f! þess ekki nema 1/6 hhiíi af styrkleika að- dráttarafls jarðar. Hvííi kringlótti dep- illinn efst til vinstri táknar stað þann sem Bsndaríkjamenn hafa þcgar valið til lending- ar fyrir geimskip sín, en vísindamenn telja að hann sé tiltölulega slétt- ur. Hinn hvíti depillinn táknar þann stað, þar s?m sovézka geimhylkið Lunik II, féll á tunglið þann 13. sept. 1959. Stóri gígurinn, neðst til vinstri, er kenndur við Tycho Brahe en þaðan stafar einkenni- legum, hvítum geislum. Beint fyrir ofan á myndinni getur að líta annan slíkan geislagíg, Copernicus. Hugarórar, ævintýri, raunveruleiki. í næstum heila öld hafa verið uppi ráðagerðir um ferðalög til tunglsins. Að vísu hafa menn látið sig dreyma um það i margar aldir, en það er ekki fyrr en um miðja átjándu öld, að þeir draumar taka á sig nokk- urn veruleikablæ. Eftir það hefur komið út mýgrútur af skáldsögum um tunglferðir og tunglfara. Skáldin hafa raunar ekki haldið sig eingöngu við tunglið — á hugarflugi sínu hafa þeir haldið æ lengra út í hið ókunna. Þeir raunhæfari hafa þó látið sér tunglferðirnar nægja. Og þar hefur þeim farizt skynsamlega; það verður ekki ýkjalangt þangað tii ævintýraspádómar þeirra rætast í veruleikanum. I

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.