Vikan


Vikan - 26.04.1962, Blaðsíða 6

Vikan - 26.04.1962, Blaðsíða 6
Smásaga eftir sr. Sigurð Einarsson í Holti birzt hefur eftir hann sem Af h'vcrju gel-.-éá ekki gleymt þessum haustclegi? Smáatviki, sem fyrir mig kom á rivei'fisgöiiínhi? Ég v'eit það ekki. Ég hef/véri?) a'Ö reyna að lála svo, sem það «efði aMjB&issí1<fomro"iyKmmft! pað hefur ekkb^fíjað takast. Ég hef líka reynt aS itfÉeja að því, að jafnan síðan hefur mér funclizt ég ganga með einhvern sektar- þunga. En það er eins og þessari tilfinn- 'átt heima í Reylcjavík í hálfan annan áratug. Þetta var snemma í október sið- astliðið haust. Ég liafði skotizt til Reykja- vikur til þess að ljúka nauðsynlegum við- skiptaerindum, hafði veriö inni í Slátur- félagi Suðurlands við Lindargötu og ætl- aði niður 1 Landsbanka. Ég gekk upp á Iíverfisgötuna. Mér lá ekkert á, klukkan var ekki nema hálftvö. Ég ákvað að labba hattur, álútur maður með barn i ’feingi. Ég veiti honum enga sérstaka athýffli. Hann kemur mér ekki við. Ég er á lei$ niður í Landsbanka, maður í nauðsynja erindum. Og þarf að komast austur undir Eyjafjöll í fyrramálið. En hvað er annars þetta! Ég þekki þennan mann. Það er eitthvað í herða- svipnum og liöfuðburðinum, sem ég kann- ingu verði ekki vikið á brott með kæru- leysishlátri. Satt að segja hefði ég viljað gefa talsvert til þess, að ég hefði ekki hitt þennan mann með barn í fangi. Og ekki séð þetta barn. Þetta er einhver hjárænuháttur, sem ég ræð ekki við- Og hvað var það svo eiginlega, sem gerðist? Það var satt að segja ekki merkilegt. Eins og mörgum er kunnugt, hef ég ekki þennan spöl i hægðum mínum. Þetta var hálfömurlegur dagur. Þung- búinn himinn. Birta þessa dags var ekki birta. Hún var öskugrátt rökkur. Það gustaði kalt frá sjónum og öðru hvoru gekk á með illhryssingslegum krapaéljum. Slabb á götunni. Svo gengur maður fram hjá mér með barn í fangi. Hann er í gráum frakka heldur nöturlegum, hefur stungið fótum barnsins ofan i frakkann, hlúir að því ofanverðu með honum. Grár, beyglaður ast við. Skuggi af fimlegri mýkt í þessum hreyfingum, sem ég minnist óljósL En hvaðan? Hver er þetta? Jú, nú man ég það, og ætlá þó varla að trúa mínum eigin augum. Þetta er — er Guðlaugur Ólafs- son, félagi minn og vinur frá námsár- unum í Höfn. Glæsimennið, samkvæmis- hetjan, lcvennagullið, Guðlaugur Ólafsson. Nei, það getur ekki verið. Og þó. — Það er hann. Hann er nú kominn spottakorn á undan mér. Gengur þarna álútur með barn í fangi. Ég stenzt 6 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.