Vikan


Vikan - 26.04.1962, Blaðsíða 38

Vikan - 26.04.1962, Blaðsíða 38
SRTTC sjopeysan Tvíofið klukkuprjón. — Nælonstyrkt. — Sterkasta sjópeysan á markaðinum. — Ótrúlega lágt verð. Burleg Bportskyrtnn 100% ítölsk ull. — Hneppt niður. — Þvottekta. G. BERGMANN Laufásvegi 16. — Sími 18970. Til tunglsins. Frh. ar verið þjálfaðir áður í öllu, sem viðkemur þeim áfanga heimflugsins. Skammt frá lendingarstaðnum finna þeir félagar litið gil, hentugt fyrir stöðvarbygginguna. Síðan er hyggingarefnið selflutt þangað á dráttarvélinni. Málmþynnur eru lagðar á botn gilsins til að treysta grundvöllinn og þar rís stöðin síð- an af grunni. Nokkur hluti geim- farsius — stjórnklefinn — verður að nokkrum lima liðnum orðinn neðanjarðarrannsóknarstöð. Hlifð- arþekja er síðan sett yfir hygging- una og að lokum er stór skófia sett framan á dráttarvélina og mulningi ýlt yfir. Vegna þess að máninn hef- ur ekki neilt gufuhvolf umhverfis sig, þar sem núningurinn brennir loftsteinana upp til agna, geta þeir valdið miklum spjöllum þegar þeir falla niður á yfirborðið, og þurfa ekki að vera stórir til þess. fc. m YRSTT dagurinn — í jarð- I neskum skilningi — liður 4/ að kvöldi; dagur, sem hefur verið þeim félögum langur sem öld. Stýrimaðurinn sendir ýt- arlega skýrslu til jarðar og unnir sér að því loknu nokkurrar hvíldar. Tæknivísindamaðurinn tekur við og leggur af stað í könnunarferð á dráttarvélinni. Hann hefur með sér^ nesti og súrefnisbirgðir til þriggja^ Y sólarhringa. Nú er það viðfangsefnigfl hans að safna sýnishornum af sem flestum bergtegundum og svipast um eftir úran og demöntum. Áður hefur verið komizt að raun um að hvorki er kol né olíu að finna á tunglinu. Og þar sem hver dagur er 168 klukkustundir á þessum slóðum, þarf stýrimaðurinn ekki að kviða hvi að sér endist ekki birta til starfs. Hann hefur lausabrú úr málmi með- ferðis, sem hann getur lagt yfir mjóar sprungur, sem á vegi hans kunna að verða. Og þegar þeir þremenningar, fyrstu mennirnir, sem stigið hafa fæti sínum á tunglið, eru komnir lieim aftur, furða þeir sig einna mest á því, að allt skuli hafa reynzt auðveldara viðfangs og gengið bet- ur, en þeir bjuggust við. A' Ð nákvæmri læknisrannsókn lokinni, sem að sjálfsögðu tekur sinn tíma, hefst ann- ríki þeirra félaga á ný, enn meira en nokkru sinni fyrr, þótt nokkuð bæti lir skák að nú vinna þeir við venjulegar, jarðneskar að- stæður — nú er að vinna úr öllum þeim gögnum og heimildum, sem fengizt hafa i ferðinni, vinna að endurbótum á öllum útbúnaði og tækjum, samkvæmt þeirri reynslu, sem fengizt hefur, og svo framveg- is. Þetta starf krefst allt óumræði- legrar nákvæmni og vandvirkni. Næsti tunglleiðangur verður ekki aðeins fróðari um allt sem að ferð- inni lýtur, heldur og á allan hátt betur að heiman búinn, svo telja má öruggt að árangurinn af ferð þeirra verði eins og til er ætlazt, og áhættan sama og engin. + Maður með barn í fangi. Framhatd á bTs. 28. — Jæja, þá er hað blessað kaff- ið. — Mikið andskoti var annars gaman að sjá þig! Ég bað um kaffið. — Þú fyrirgefur, ég er að htigsa um að láta detta lögg út i það. Má bjóða þér? Nei takk, ekki núna. .Tæja góði, hver sfna reglu. Þegar hann hefur farið um 45 km hring, kemur hann aftur að bæki- stöðvunum. Hann getur sagt félög- um sinum þær fréttir, að hann hafi fundið fjallstind, sem hvergi sé að finna á tunglkortinu, og auk þess haf nokkurt. Um höf í eiginlegum skilningi er að sjálfsögðu ekki að ræða á tunglinu, þar sem vatn fyrir- finnst þar ekki — það sem kallast þar haf, er víðáttumikill flötur, þak- inn grágrænum, hálfgagnsæjum klöppum. Hann tók upp flösku og steypti vænum slatta rit i bollann sinn. Saup á. Hann var auðsýnilega að reyna að hafa sig upp i það að vera uppveðraður. Hver á telpuna? spurði ég. Klara dóttir min. Hún sinnir Iftið um hann. Telpan er fððnrlaus. Um leið og hann sagði þetta færð- ist blýþungur þreytusvipur á and- litið. Hann lyfti bollanum og drakk úr honum i botn. Lagði hann hægt frá sér. JÖTTA og síðasta daginn, sem þeir þremenningar dveljast á tunglinu, eiga þeir annrikt mjög. Geimskipið er sett sam- an aftur, mikið til öll tækin flutt aftur um horð — fátt skilið eftir, nema sjálfvirk sendistöð, knúin raf- orlcu sem unnin er úr sólarljósinu með stórum holspeglum. Þeir eru hið eina sjáanlega, sem þeir þre- menningar skilja þarna eftir, þvi að stöðin sjálf er hulin möl og berg- mylsnu. Þegar svo skipanir um það berast frá geimferðastofnuninni á jörðu niðri, er enn haldið af stað. Förin aftur til jarðar er stórum mun auðveldari, sökum þess hve að- dráttarafl tunglsins er veikt — og aðdráttarafl jarðarinnar sterkt, þvi að brátt kemur inn á svæði þess. Eldflaugahreyflarnir vinna eins og til er ætlazt, og þegar geimskipið kemur að lokum aftur inn i gufu- hvolfið, veldur það ekki neinum örðugleikum, enda hafa þeir félag- — Þetta er allt búið, Sigurður, sagði hann hægt. — Emma sveik og ég sveik lika. Ég sá hana fyrir mér, Emmu Krarup, dönsku, fallegu stúlkuna, sem hann var trúlofaður um það leyti, sem ég fór hejm. Þá vildi margur ungur sveinn hafa verið i sporum Guðlaugs. — Hún er löngu farin, hélt hann áfram. Fór aftur til Danmerkur með — með öðrum manni. Klara varð eftir hjá mér. Og hún á þetta barn? — Nei, ég á þetta barn. Klara 'ékk ekkert uppeldi og nú er hún rekald. Ég á þetta barn. Það hef- ur enginn elskað þetta barn, nema ég. En þetta er allt búið — allt farið — vinnan, vinimir, árin, heilsan. Það fór nú svona, vinur. Hann fékk sér aftur i bollann, tæmdi hann rólega, stóð upp. Það var enn skuggi af fornum glæsibrag 3g VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.