Vikan


Vikan - 26.04.1962, Blaðsíða 23

Vikan - 26.04.1962, Blaðsíða 23
Annti Þórium Gíirsdéttir rekur lestina í fegurðarsamkeppninni 1962 og þar með hafa allir keppendur í ár komið fyrir augu ykk- ar, lesendur góðir. Þessar tíu stúlkur, sem myndir hafa birzt af, hafa allar komizt í undanúrslit, en fimm þeirra verða valdar í aðalúrslit. Anna verður tvítug á þessu ári. Hún er fædd í Reykjavík, en fluttist þriggja ára til Svíþjóðar og átti þar heima til 12 ára aldurs, enda talar hún sænsku ágætlega. Foreldrar Önnu eru Birna Hjalte- sted og Geir Stefánsson, kaupmaður, í Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi. Anna tók gagnfræðapróf í Reykjavík, en s.I. ár hefur hún verið við enskunám og dansnám í Kaliforníu. Jafnframt náminu hefur hún tekið þátt í tízkusýningum £ Bandaríkjunum, Filipseyjum, Kína, Japan og Hawai. Anna málar á postulín í tómstund- um og iðkar fimleika og skautahlaup.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.