Vikan


Vikan - 26.04.1962, Page 23

Vikan - 26.04.1962, Page 23
Annti Þórium Gíirsdéttir rekur lestina í fegurðarsamkeppninni 1962 og þar með hafa allir keppendur í ár komið fyrir augu ykk- ar, lesendur góðir. Þessar tíu stúlkur, sem myndir hafa birzt af, hafa allar komizt í undanúrslit, en fimm þeirra verða valdar í aðalúrslit. Anna verður tvítug á þessu ári. Hún er fædd í Reykjavík, en fluttist þriggja ára til Svíþjóðar og átti þar heima til 12 ára aldurs, enda talar hún sænsku ágætlega. Foreldrar Önnu eru Birna Hjalte- sted og Geir Stefánsson, kaupmaður, í Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi. Anna tók gagnfræðapróf í Reykjavík, en s.I. ár hefur hún verið við enskunám og dansnám í Kaliforníu. Jafnframt náminu hefur hún tekið þátt í tízkusýningum £ Bandaríkjunum, Filipseyjum, Kína, Japan og Hawai. Anna málar á postulín í tómstund- um og iðkar fimleika og skautahlaup.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.