Vikan


Vikan - 26.04.1962, Blaðsíða 36

Vikan - 26.04.1962, Blaðsíða 36
Þér njótið vaxandi álits — þegar þér notið Blá Gillette Extra rakblöð Þér getið verið vissir um óaðfinnanlegt útlit yðar, þegar þér notið Blá Gillette Extra blöð, undrablöðin, sem pér finnið ekki fyrir. Pó skeggrótin sé hörð eða húðin viðkvæm, þá finnið þér ekki fyrir blaðinu ef notuð eru Blá Gillette Extra. sama áheyrendur. Koniaksflaskan, sem Sir Robert var meS, var orðin tóm, Þegar ég var búinn. Þau trúðu mér varla þá, en þðkkuðu mér samt fyrir greiðann, þó hann kæmi nokkr- um 61dum of selnt. Eins fljótt og hægt var giftust þau og eftir brúOkaupsferöina komu þau í heimsókn til Malypensehallarinn- ar. Sir Robert gerði mér Það rausnar- lega tilboð að koma og búa hjá þeim í íbúðinni þeirra i London. Hann er ekki aðalsmaður í þessu lífi. Aðeins málafærslumaður. Mér fannst Það dálítið leiðinlegt I byrjun, en svo áttaði ég mig á því, að ég gat kannski auðveldað fyrir hann leið- ina að hæstarétti. Mér líkar nefni- lega betur að vara ráðinn hjá yfir- stéttarfjölskyldu. Okkur kom ijómandi vel saraan, öil- um þremur og ég kunni vel við mig i ibúðinni. Ég hef alltaf kunnað mig vel, og ég ræski mig alltaf hæversk- lega áður en ég líkamast. Fyrir utan stöðu mína sem kjallarameistari, eru iikur til að ég verði líka barnfóstra. Þá get ég haft ofan af fyrir mér með sjónvarpinu, en ég verð að játa að ég er að verða forfallinn í það. Okkur líkar ekki alltaf sama dagskráin, þvi ég er fyrir að hafa það fjörugt, en minna fyrir sorgarleiki. Líklega hefði ég getað losnað við jarðvistina eftir atburðinn i Maly- pensehöllinni, en ég hefi það svo skemmtilegt, að ég sé ekki ástæðu til þess. Það kemur mjög sjaldan fyrir nú orðið að ég líkamnist, þó ég geri það með giöðu geði fyrir sérlega góða vini Sir Roberts — og ég mundi líka gera það fyrir yður, ef yður skyldi langa til að hitta mig. ★ Til tunglsins. 5 blöð aðeins Kr. 20.50. Gillette er eina leiöin til sómasamlegs raksturs ® Gillette er skrásett vörumerKl. þau væru niðursokkin í aldagamlar minningar. Það var Sir Giles, sem rauf þögnina. — Við verðum að hafa gætur á öllu, ekki sízt um miðnættið. Líklega væri bezt að við færum í hringferð á hverj- um hálftíma. — Ég þori ekki að vera hér ein, sagði Betty með dálitlum hrolli. — Bob sér sjálfsagt um að svo verði ekki. — Með þínu leyfi, sagði Bob þurr- lega. Giles hló kuldalega. — Takið ekki tillit til min. Það var að verða dimmt og spenn- ingurinn, sem lá í loftinu, freistaði mín til að skjóta þeim skelk í bringu. Þau voru með olíulampa, en á göngu- ferðunum notuðu þau vasaljós. Ég hafði getað stillt mig allt kvöldið, en skömmu fyrir miðnættið fannst mér að stundin væri komin. Giles var far- in í eina af hringferðunum, og ég hafði rétt áður andvarpað inn í einn af hátölurunum, og virtist það hafa töluverð áhrif á hann. Ég læddist niður og slökkti á olíulampanum, svona rétt að gamni mínu. Betty veinaði, en Bob var fljótur að hugga hana. Svo flýtti ég mér aftur upp stigann og kom upp samtímis Giles. Ég likamnaðist beint fyrir framan hann, og hann varð ofsahræddur, mér til mikillar ánægju.- — Ég hef beðið lengi Sir Giles, sagði ég lágt. Fjögur hundruð ár. En hefndin er ljúf, eins og yður er vel kunnugt. Það korraði i honum. — Hv . . hv . . hver eruð þér? — Símon, þjónn yðar, svaraði ég í sama tón og í gamla daga. Og þér, Sir Giles, ulluð dauða minum, sem var — verð ég að játa — frekar óþægilegur. Allt í einu áttaði hann sig og kall- aði: Æ, haldið yður saman, maður. Ég er ekki svo vitlaus að það sé hægt að plata mig með svona nokkru. — Leyfizt mér þá, sagði ég og tók a£ mér höfuðið, að óska yður draum- lauss svefns. Hann öskraði og hörfaði til baka — beint ofan í gatið, því ég hafði lagt á ráðin af mikilli nákvæmni. Skell- urinn gaf til kynna að hann hefði fundið sér hvílustað í vínkjallaran- um, sem hæfði vel lifnaðarháttum hans í fyrra lífi. Nú fannst mér tími til kominn að tilkynna Lady Elísabet og Sir Robert atburðinn (þið afsakið þó mér verði á að nota gömlu nöfnin Þeirra). Þau höfðu heyrt hávaðann og getað kveikt á lampanum, en flýttu sér ekkert að rannsaka þetta nánar. Ég líkamaðist eins varlega og hægt var, en samt tók það nokkurn tíma fyrir Lady Elísabetu að komast yfir hræðsluna. Svo sagði ég þeim sög- una frá upphafi og ég hafði áhuga- Framhald af bls. 12. ingarnir einir síns iiðs gagnvart hinu mikilvæga hlutverki sinu. Þeir geta aðeins rætt saman gegnum lit- il taistöðvartæki, þar sem þeir verða að vera gersamlega innilok- aðir í öryggisbúningi sínum. Þeir hafa og sett upp þunga skó til að vinna upp hið veika aðdráttarafl, annars mundu þeir fara i háum og iöngum ioftköstum í hverju spori. 5VO ER ráð fyrir gert a8 ieið- angur þessi dveljist í sex sól- arhringa á tunglinu, og komi þar upp fyrstu varanlegu stöðvunum. Rafknúinn lyftikrani er notaður til að hluta geimskipið sundur, en hinum ýmsu tækjum er komið fyrir á lendingarstaðnum — en öll þessi handtök hafa verið æfð svo oft á jörðu niðri að þau verða þeim þremenningunum ósjálfráð að kalla. Leiðangurstjórinn sezt nú upp i litla, rafknúna beltisdráttarvél — benzin- eða olíuhreyfill kæmi ekki að neinum notum á tunglinu vegna surefnisskorts — og ásamt aðstoð- armanni sinum rannsakar hann yf- irborðið þarna í kring mjög ná- kvæmlega. Klappirnar, sem mynd- aðar eru úr kísil og alúmin, eru lausar i sér og molna undir belt- unum. Nota verður sérstaklega gerðan attavita til að marka stefn- una. Venjulegur áttaviti yrði þar ekki að neinu gagni, þar eð ekki er Þar um neitt segulsvið að ræða, og þvi ekki heldur norður- eða suður-segulskaut. Framh. á bls. 38. 36 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.