Vikan


Vikan - 06.12.1962, Qupperneq 58

Vikan - 06.12.1962, Qupperneq 58
G I N S E O úrin eru stíl- hréin og fögur, nýtisku úr. Kaupið úrin hjá úrsmið. GINSBO Franch Michelsen úrsmíðameistari Laugavegi 39 — Reykjavík Kaupvangsstræti 3, Akureyri GINSBD stóra ferhyrnda köku. Á hana er smurt ávaxtafyllingu, það má t. d. hafa saman 200 gr af söxuðum grá- fíkjum og 10 gr saxaðar valhnetúr, eða blöndu úr sykruðum appelsínu- berki, döðlum, súkkati og fleiru. Marsipankökunni er síðan rúllað saman eins og rúllutertu og þakin með hjúpsúkkulaði og látin standa a. m. k. sólarhring, áður en hún cr skorin í sneiðar og borin fram. V ALHNETUMARSIP AN: Hnoðið söxuðum valhnetum sam- an við marsipanið og búið til kúl- ur, sem dýft er í hjúpsúkkulaði og látnar þorna á smjörpappír. Líka má leggja saman tvo valhnetuhelm- inga með marsipani á malli. Þá er neðri valhnetunni dýft í hjúp- súkkulaði, en sú efri látin vera ber. SHERRYMARSIP AN: 1 matsk. sherry er bætt í V* kg af marsipani og búnar til litlar kökur. Hálft kirsuber er sett á hverja köku, eða aðrir ávextir. FYLLTAR DÖÐLUR: Steinarnir eru teknir úr döðlun- um og þser eru fylltar með marsipani. Síðan er þeim dýft í hjúpsúkkulaði eða eggjahvítu og flór- eða skrautsykur og látnar þorna á smjörpappír. KARAMELLUR: 1 bolli sykur, 1 bolli Ijóst sýróp, 1 bolli þykkur rjómi, Ví tesk. salt, 2 matsk. smjör, 6 matsk. niðursoðin mjólk, 2 tesk. vanilludropar. Sykur, sýróp, rjómi og salt látið sjóða þar til lin kúla myndast í köldu vatni, hrært í öðru hverju. Smjöri og niðursoðinni mjólk bætt í og haldið áfram að sjóða það, þar til hörð kúla myndast í köldu vatni. Tekið af eldinum og vanilludrop- unum bætt í. Hellt í smurt form og skorið í stykki þegar það er harðn- að. Það má þekja þær með súkku- laði, eins má bæta súkkulaði í um leið og smjörinu, eða láta 1 tesk. af duftkaffi í stað vanilludr. og gera úr því mokkakaramellur. Hnetur eru líka oft settar saman við áður en deiginu er hellt í formið. KÓKOSSTENGUR: 75 gr flórsykur, 1 matsk. kakó, 40 gr kókósmjöl, 50 gr smjör. Þessu er öllu hnoðað vel saman og velt upp úr kakói eða kókós- mjöli. KORNFLAKESKÚLUR: 125 gr jurtafeiti, 50 gr flórsykur, 50 gr kakó, 200 gr cornflakes, 2 matsk. kókósmjöl. Feitin er hituð við lágan hita, síðan er sykrinum fyrst bætt í, svo kakóinu og kókósmjölinu og síðast cornflakes. Sett með tesk. á smjör- pappír og kókósmjöli stráð yfir. Helzt borið fram í pappírsformum, ætluðum undir konfekt. SMJÖRBITAR: Smjör (má blanda með smjörlíki) 1 bolli, sykur 1 bolli, vatn 2 matsk., ljóst sýróp 1 matsk., smásaxaðar hnetur % bolli, hjúpsúkkulaði V-i bolli. Bræðið smjörið yfir lágum hita og bætið sykrinum í og hrærið þar til það hefur samlagazt vel og takið það af eldinum á meðan. Setjið það aftur yfir lágan hita og hrærið hratt í því þar til það hverasýður. Bætið þá vatni og sýrópi í og látið það standa yfir lágum hita í 15—20 mín. og hrærið oft í. Hellið hnet- unum í og látið deigið á smurða plötu þar sem það á að kólna. Losið það öðru hverju frá plötunni, meðan það er að kólna, með flötum hníf. Bræðið nú helminginn af súkkulað- inu og smyrjið deigið að ofan með því og þegar það er orðið þurrt, hvolfið þið því og smyrjið hina hliðina. Skorið í ferhyrnd stykki o? geymt á köldum stað í lokuðu íláti. Smákckur. Framhald af bls. 21. KÖKUR ÚR SÚRUM RJÓMA: 2 bollar hveiti, 1 tesk. lyftiduft, Ví tesk. sódaduft, Vi tesk. salt, Vi tesk. múskat, Vi tesk. kanill, Vi bolli smjörl., 1 bolli sykur, 1 egg. Vi tesk. sítróndr., Vi bolli súr rjómi. Hrærið smjör og sykur saman, bætið eggi og kryddi í og síðan þurru efnunum með súra rjóman- um. Hrærið vel. Látið með teskeið á vel smurða plötu og bakað í með- alheitum ofni í 15—20 mín. Grunndeig fyrir alls konar útflattar kökur: 3Vi bolli hveiti, 1 tesk. lyftiduft, Vi tesk. salt, 1 bolli smjörlíki, lVi bolli sykur, 2 egg, lVi tesk. van- illudropar. Hrærið smjörlíkið með sykrinum og bætið eggjum og vanilludropum í. Blandið síðan þurru efnunum vel saman við og kælið deigið mjög vel. Síðan er það flatt út eins þunnt og hægt er og skorið út eftir því hvernig kökur maður ætlar að búa til. VANILLUKÖKUR: Upphaflega deigið notað óbreytt, sykri og söxuðum hnetum stráð yf- ir, eða kókósmjöli. PÚÐURSYKURSKÖKUR: Púðursykur notaður í stað hvíta sykursins. SAIGON SÚKKULAÐIKÖKUR: Bætið 1 tesk. af kanil í og Vi bolla af bræddu og kældu suðusúkkulaði í deigið, en notið þá aðeins 1 tesk. af vanilludropunum. RÚSÍNU-, HNETU- EÐA DÖÐLUKÖKUR: Ef gera á hnetukökur, er 1 bolla af söxuðum hnetum bætt í, 1 bolla af rúsínum í rúsínukökur og % bolla af döðlum í döðlukökur. KÓKÓSMJÖLSKÖKUR: Notið ekki vanilludropa, en bætið 2 tesk. af appelsínusafa (beint úr 58 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.