Vikan


Vikan - 05.09.1963, Síða 14

Vikan - 05.09.1963, Síða 14
Það er hyggilegast fyrir mig að taka fram strax í byrjun, að skoðanir, sem ég geri grein fyrir, kunna að eiga að nokkru rætur að rekja til tungumála- erfiðleika og svo til þess hversu skamma hríð ég hefi dvaiizt í landinu. Ég hefi eklti kynnzt íslendingum jafn vel fyrir bragð- ið og ég hefði ella gert. Al' þessum sökum vil ég reyna Sigurður Arngrímsson er mik- ill sægarpur. Ólst upp á ísafirði, eða öllu frekar á fiskiskútunum þar eins og hann sjálfur segir. Hann fór i sína fyrstu sigl- ingu 17 ára gamall. Með norsku skipi Tercia frá Minde-Bergen, sem sigldi til Miðjarðarhafsins. Var í sjö ár í endalausum sigl- ingum, án þess að koma nokkru sinni heim á meðan. Flæktist út urn öll heimsins höf. Dvaldi á að komast hjá þvi að fella neins- konar dóma, í líkingu við þá, sem mörgum cnskum og amer- ískum greinarhöfundum hættir tii, en með fullri virðingu fyrir þeim ágætu höfundum, þá liafa þeir getið sér orð fyrir að láta nokkurra daga dvöl í þjóðlandi nægja til þess að gerast sérfræð- ingar um hin flóknustu vanda- mál viðkomandi lands, sem jafn- ólíklegustu stöðum jarðarinnar. Ivom svo heim og fór i Stýri- mannaskólann, lauk þar prófi. Hóf svo siglingar að nýju, og hef- ur siglt síðan. —0— — Á Filippseyjum sá ég mann jnyrða alla fjölskyldu sina með sveðju, i æði, sem hafði gripið hann skyndilega. Iín ég og nokkr- ir félagar mínir af skipinu sát- um á svölum eins veitingahúss- vel innfæddir myndu ekki treysta sér til að skilgreina. Auk þess er mér illa við að brenna alla með sama markinu, því flestu fólki, og mér þar með töldum, hættir til að taka slíkan dóm yfir fjöldanum sem loka- úrskurð. Það er hollt að gera sér grein fyrir þvi að heildar- dóminum verða, einmitt vegna þess að um heildardóm er að ræða, að fyigja undantekningar, sem stundum mynda dálitinn minnihluta, stundum allstóran minnihluta. Það bar oft við á námsárum mínum i Bournemouth í Eng- landi að íslenzkir vinir mínir sögðu mér frá íslandi. Og þó var það einhvernveginn svo að ég gat engan veginn ímyndað mér að landið væri eins dá- samlegt og það reyndist mér þegar ég sá það með eigin aug- um. Sveitirnar eru yndisleg andstæða við tilbreytingarleysið á Englandi. Að sumu leyti minna þær á heimaland mitt Tanga- nyka þótt mismunur sé mikill á gróðurfari og dýralífi. Á móti vega svo náttúruundur eins og hverirnir, jöklarnir og eldfjöll- in. Fegurð sólarupprisunnar og sólsetursins er slík, að mynda- vélin getur aldrei fangað iiana. Það getur augað eitt gert. Sól- sctrið er líka fagurt í Tanga- nyka, en þar kemur það hara klukkan sex á kvöldin en ekki á miðnætti. En þó er það mikiu fremur ins i borginni Sebú og horfðum á götulífið. Ég lield að þetta hafi snert mig mjög, og gleymist seint. Það kvað vera nokkuð al- gengt að menn fái svona æði þar og mun það stafa af hitanum. Að öðru leyti man ég ekki eftir neinu sérstöku úr þessari ferð nema hvað mér fannst vínið ódýrt allsstaðar. —■ Þú dvaldir i Japan? — Já, ég tel Japana á einna liæstu menningarstigi af núlifandi þjóðum. Þeir eru mjög gestrisn- ir. Og alveg sérstaldega gaman að skemmta sér með þeim. En eitt varð ég fyrir vonbrigðum með í Japan, það er sólsetrið sem ct heimsfrægt. En það verð ég að segja, að hvergi er það jafn fallegt og hér á íslandi. — En hvernig likaði þér við Egyptana? — Ég tel þá ekki menn. Mað- ur verður næstum þvi að beina vatnsslöngum á þá til að losna við þessi snikjudýr. Fólkið kann yfirleitt ekki mannasiði. En náttúrulega er alltaf einhvcr undantekning eins og annars staðar. Einu sinni þegar ég var staddur í Cario leigði ég og nokkrir félagar mínir okkur fylgdarmann til að sýna okkur helztu skemmtistaðina. Við skemmtiun okkur konunglega og fólkið en landið sjálft, sem hefur haft áhrif á mig og sem mér er gjarnt að iiugsa um. Hið fyrsta i fari fólksins, sem mér fannst athyglisvert, var frjáls- lyndið og alþýðleikinn. Hér fá- um við líka algjöra andstöðu við það, sem tiðkast í Englandi þar sem fólkið er alltof form- fast. Frjálslyndi og alþýðleiki íslendinga er i slikum mæli að komið gæti útlendingum, til dæmis Englendingum, i óskap- legan vanda. En þar sem við heima erum líka mjög lineigð til frjálslegrar umgengni, þá liefur mér gengið vel að laga mig að þessum þjóðháttum þrátt fyrir framandi tungu. F’rjálslyndi í liáttum er gott, — og þó getur það leitt til virð- ingarleysis ef það gengur of langt, einkum þó i hjúskaparmál- um. Og hér ber einnig trúmálin á góma. Trúin á sér vörn í form- festunni og henni getur stafað^ liætta af of miklu frjálslyndi. Sleppum öllum öðrum hlið- um trúarinnar en þeim hag- rænu, og við munum komast: að þeirri niðurstöðu að trúin gefur lífi okkar tilgang, hún sér okkur fyrir dýrmætum við- fangsefnum þegar annir kalla ekki að. Hún sér okkur fyrir nokltru til að hlakka til, hún gefur okkur vonina og nokkuð- til að keppa að. Lolcs sér hún okkur fyrir margskonar tilgangi,. heilu kerfi, sem er óviðjafnan- Framhald á bls. 41, FÓLK Á FÖftNUM VEGI liann lét okkur drekka þjóðar- drykkinn á hverjum stað er við komum á, til að líkjast sem mest Egyptum eitt kvöld. Jæja, við vorum ekki búnir með tvo drykki er við vorum orðnir svo fullir, að við vissum livorki i þennan heim né annan. Segist hann þá ætla að sýna okkur alveg sér- lega góða magadansmey. Við urðum náttúrlega alveg yfir okkur hrifnir og skröngluðumst á eftir honum. Því þessi góða maga- dansmær vildi nefnilega ekki sýna fyrir hvern sem var. Og urðum við þvi að fara upp i næturldúhbinn, en þar hjó dans- mærin. Fýlgdarmaðurinn þóttist vera hezti vinur hennar og gæti kannski komið þvi i kring að hún mundi vilja sýna fyrir okkur. Ekki vorum við fyrr komnir upp en hann hrópaði eitthvað á arab- isku. Vissum við þá ekki fyrr til'. en ráðizt var á okkur. Við vorum. hæði slegnir og rændir. En morguninn eftir valcnaði ég í skemmtigarði, rændur öllu sein hægt var að ræna. Ég komst með illum leik á skipið aftur. En það mátti ekki heldur seinna vera, jiví það var að fara. Svona Framhald á bls. 50. Magadansinn var aðeins beita _ VIKAN 36. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.