Vikan


Vikan - 05.09.1963, Blaðsíða 25

Vikan - 05.09.1963, Blaðsíða 25
Stærð 1 (2) 3 (4) ára 27 (28) 29 (30) sm, er fellt af fyrir öxl 6, 3 (7, 3) 5, 3 (5, 3) 1. Sléttprjónaða stk. að framan vinstra megin: Prjónið eins og hægra megin, en á gagnstæðan hátt. Gerið 4 hnappagöt, það neðsta 3 (3) 3V2 (3) sm frá brugðnu umferðinni, það efsta, þar sem V-hálsmálið byrjar, og þá önn- ur með um 4 (4%) 4V2 (5) sm millibili. Hnappagötin eru gerð 7 1. frá brún og yfir 2 1. Ágætt er að telja út nákvæma stað- setningu hægra megin. Spælar: Fitjið upp 28 1. á prj. nr. 3, og prjónið mynztur 2 sm. Ath. þá að spællinn verði hægra megin á vestinu og gerið eitt hnappagat 5 1. frá brún og yfir 2 1. Prjónið áfram mynztur, þar til 4 sm mælast frá uppfitjun. Prjónið þá 4 sm sléttprjón, sem fóður á spælinn, og gerið á það hnappagat sem stenst á við það fyrra. Fellið af. Prjónið annan spæl eins, en án hnappagats. BUXUR 1 (2) ára. Bakstykki: Fitjið upp 16 1. á prjóna nr. 3, og prjónið slétt- prjón. Aukið út 1 1. báðum megin í hverri umferð, þar til 82 (86) 1. eru á prjóninum. Takið nú úr 1 1. báðum megin með 2ja sm millibili, 4 sinnum. Þegar stykkið mælist 21 (23) sm, er mælt á, svo buxurnar fái vídd í bakstykkið, og er það gert þannig: Prj. eina umf., þar til 4 1. eru eftir á prjóninum, snúið þá við, og prj. þar til 4 1. eru eftir hinum megin, snúið þá aftur við, og prj. þar til 8 1. eru eftir hinum megin. Prjónið nú þannig áfram, og snúið við með 4 1. millibili, þar til 20 1. eru báðum megin. Takið þá prj. nr. 2%, og prjónið yfir alla umferðina stuðla- prjón, 1 1. sl. og 1 1. br. Prj. 1% sm, gerið þá 1 hnappagat báð- um megin við 30 miðlykkjurnar. Látið 2 1. falla úr fyrir hnappagötunum. Prjónið stuðlaprjónið áfram, þar til það allt mælist 3 sm. Fellið af. Framstykki: Fitjið upp 16 1., og prj. sléttprjón 5Vs (6%) sm. Aukið þá út 1 1. báðum megin í hverri umferð, 8 sinnum. Fitjið þá upp 25 (27) 1. í einu lagi, báðum megin. Takið úr 1 1. báðum mgein, með 2ja sm millibili, 4 sinnum. Þegar stk. frá uppfitjun mælist 21 (23) sm, eru teknir prj. nr. 2V2 og prjónað stuðla- prjón 3 sm. Fellið af. Axlabönd: Fitjið upp 12 1. á prj. nr. 2V!>, o gprj. stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br., 40 (46) sm. Takið úr 1 1. í byrjun hverrar umferðar, þar til engin lykkja er eftir. Prjónið annað axlaband eins. Buxur 3 (4) ára. Hægri buxnahelmingur: Byrjið að neðan, og fitjið upp 108 (112) 1. á prj. nr. 2%, og prj. IV2 sm sléttprjón. Aukið út 6 1. með jöfnu millibili yfir 1 umf. Prjónið 1 umf. sl. frá röngu. Takið prj. nr. 3, og prj. sl., en prjónið á eftirfarandi hátt, til þess að brot buxnanna verði ákveðið: prj. 30 (32) 1. sl., takið 1 1. óprjónaða fram af prjóninum, og hafið þráðinn á röngu, prj. 55 1. sl., takið þá aftur 1 1. óprj., og hafið þráðinn á röngu. Prjónið brugðið til baka. Aukið út 1 1. 3 sinnum, báðum megin við brotið, sem verður að aftan, prj. 27 (29) 1. sl. Þegar stk. frá uppfitjun mælist 4 (5) sm, eru felldar af 5, 3, 2, 1. í byrjun hverrar sl. umferðar, að framan og 5 1. að aftan, síðan er tekin úr 1 1. að framan í 8 hv. umf., 6 sinnum, og 1 1. að aftan í 4. hv. umf., 12 sinnum. Þegar stk. frá uppfitjun mælist 24 (27) sm, eru teknir prj. nr. 2V2 o gprj. stuðlaprj., 1 1. sl. og 1 1. br., IV2 sm. Gerið þá 1 hnappagat 4 1. jaðri að aftan og yfir 3 1. Prjónið áfram stuðla- prjónið, þar til það allt mælist 3 sm. Fellið af. Prjónið vinstri buxnahelming eins, en á gagnstæðan hátt. Axlabönd: Fitjið upp 15 1. á prj. nr. 21/a og prj. stuðlaprjón um 46 sm. Takið úr 1 1. í byrjun prjóns hverrar umferðar þar til engin lykkja er eftir. J æggið stykkin á þykkt stykki, nælið form þeirra út með títuprjónum, leggið rakan klút yfir og látið þorna. Vestið: Saumið saman spælana þannig að saumurinn komi að neðan, látið hnappagötin standast á, gerið þau að einu og gangið frá því með venjulegu kappmelluspori. Staðsetjið spælana og látið þann með hnappagatinu vera þannig að hnappagat hans standist á við neðsta hnappagat vestisins og saumið spælana síðan í saum sléttprjónaða — og mynzturstykkis. Takið upp í handveg með jöfnu millibili um 78 (90) 102 (118) 1. á prj. nr. 2%. Prj. 1 umf. sl. frá röngu og síðan sléttprjón 1 sm, fellið laust af og tyllið niður í höndum. Brjótið garðaprjónslykkjurnar að framan inn á röngu og saumið niður. Takið upp í hálsmál að aftan eins margar lykkjur og með þarf og gangið frá þeim á sama hátt og hand- vegum. Gangið frá hnappagötunum með venjulegu kappmelluspori og festið tölum gengt þeim á vinstra framstykki. Saumið hliðarsaumana saman með þynntum garnþræðinum og aftursting. Brjótið innafbrotið að neðan inn á röngu og tyllið niður í höndum. Buxur 1 (2) ára: Saumið saman skrefsauminn og takið síðan upp á prj. nr. 2Ms með jöfnu millibili um 85 1. í skálmarstað. Prj. stuðlaprjón 2 sm. Fellið af og ath. um leið, að prj. sl. 1. sl. og br. 1. br. Saumið sam- an hliðarsaumana, festið axlaböndin og festið tölur. Buxur 3 (4) ára: Saumið saman skálmarsaumana og síðan skref- sauminn. Brjótið innafbrotið að neðan inn á röngu og tyllið niður í höndum. Festið axlaböndin og festið tölur. VIKAN 36. tbl. — 25 4

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.