Vikan


Vikan - 24.10.1963, Blaðsíða 12

Vikan - 24.10.1963, Blaðsíða 12
Eftir rúman mánuS var nýja flugbrautin fullgerð, og hafSi hún kostaS mikla vinnu. Námaverkstjórarnir fóru nú aS at- huga hiS fyrirhugaSa námasvæSi og undirbúa frekari fram- kvæmdir. Ég réSi þeim til aSstoSar tvo unga Indíána, sem aS undanförnu höfSu starfaS hjá okkur og voru orSnir kunn- ugir starfsháttum hvítra manna. HöfSu þeir fjórmenningarnir meS sér vistir til viku, en síSan átti aS senda þeim vistir, og annaS sem þá kynni aS vanhaga um, vikulega meS barkar- bátnum upp eftir fljótinu. Vaugham hafSi veriS óvenjulega lengi í síSustu ferS sinni, en þar eS ég gerSi ráS fyrir aS hann hefSi þurft nokkurn tíma til aS ganga frá öllu í sambandi viS kaupin á nýju flug- vélinni, var ég ekki farinn aS óttast um hann. En því beiS ég komu hans meS meiri eftirvæntingu en endranær, aS ég hafSi aS þessu sinni faliS honum aS finna hæfan lækni, sem vildi setjast aS hjá okkur um skeiS. ÞaS mátti ekki minna vera en aS ég sæi svo um aS Taurepanættflokkurinn ætti kost á læknishjálp, þegar fylgikvillar þeirrar menningar, sem ég hafSi gerzt til aS gróSursetja meSal hans, tækju aS segja til sín. En líka var þaS, aS ég taldi aukna þekkingu á öllum heilbrigSisháttum, hreinlæti og allri meShöndlun sjúkra ein- mitt þann þátt menningar okkar, sem Indíánunum þarna væri fyrst og fremst áríSandi aS tileinka sér, og verSa mundi þeim til mestrar blessunar þegar frá liSi. Og einn morguninn heyrSum viS óvenjulega sterkan hreyf- ilgný í lofti og aS andartaki liSnu hafSi hin nýja tvíshreyfla 1 H | |||| " ■■■■. ' . '■" ." " '■ ■ '.'■ • ' ■'' ■ ■'.''.■ ■.''■■■■ ■■■■' " ■■. '■ ■•■ .' ■ . " "':' 'V.': .'■.■■■■'■" .. .• '■'■. ' ■' ; ': ■ ■ '■'.•■ ...■■:'/.■ ý.'""’. ""■■/' "'"■•■ V::'^''': DMAR I PARAD'S EFTIR BARgN SADgl GARAVINI Dl TURNg : Jllll | . :.,"■ . ■ ' . . ' - ■ " i| 4. hButi niöurlag Vaughams lent heilu og höldnu á flugbrautinni. AS þessu sinni voru tveir farþegar meS vélinni; fyrrverandi banka- stjórinn okkar frá Turin, sem hafSi meSferSis miklar birgSir af allskonar vistum og varningi, og ungur Spánverji meS gleraugu, Beato aS nafni — læknirinn okkar. ViS höfSum þeg- ar reist væntanlegum lækni og starfsemi hans allrúmgóSan skóla í nýja þorpinu, þar sem hann settist þegar aS, en þeir Vaugham og bankastjórinn sáu um afferminguna á vélinni og létu bera varninginn inn í skála þann, sem ákveSiS var aS gera aS verzlunarhúsi. Þar meS var þeim áfanga náS. Á meöan allt þetta undirbúningsstarf stóS sem hæst, hafSi ég lítinn tíma aflögu til handa Urulai, konu minni. Þegar ég kom heim á kvöldin var ég venjulega svo úrvinda af þreytu, aS ég sofnaSi um leiS og ég var lagztur út af. Þó var þaS á stundum, þegar ég hafSi snætt kvöldverS og var lagstur fyrir, aS ég gat ekki þegar fest svefn. ÞaS var eins og mér fyndist, aS allt væri gerbreytt orSiS; aS ég hefSi glataS óaftur- kallanlega einhverju, sem mér hafSi áSur tekizt aS höndla og fundist eftirsóknarverSara en nokkuS annaS, og aS ég saknaSi þess ef til vill meira, en ég gerSi mér ljóst í amstri og önn dagsins. Og ég spurSi sjálfan mig hvenær þessi óheilla- vænlegu straumhvörf hefSu átt sér staS, minntist Lolomai og varS gripinn angurværum söknuSi. Kvöld nokkurt varS ég meira segja gripinn hálfgerSri örvæntingu og spurSi sjálf- an mig, hvort öll þessi athöfn mín mundi ekki verSa ætt- / einu vetfangi voru aðkomustúlkurnar fjórar umkringdar óðum og ærum Indíánamúg sem teygði til þeirra hendur með terrðum fingrum og virtist staðráðinn í að linna ekki fyrr en hver spjör hefði verið af þeim reytt og tætt. flokknum frekar til bölvunar en blessunar, og ásakaSi mig fyrir þaS, aS illa launaði ég þeim þá allt það, sem þeir hefðu fyrir mig gert, og allt það traust, sem þeir sýndu mér. Og út frá þessum bollaleggingum sofnaði ég„ Ekki hafði ég heldur mikinn tíma aflögu handa Antu, sem vildi nú umfram allt gefa mér nýja konu, eina af sínum fjór- um — unga systur Lometai. Hann felldi ástarhug til ungrar konu, sem hann og menn hans höfðu rænt í skæruhernaði, sem þeir háðu við annan ættflokk, en þar sem honum var óheimilt að eiga nema fjórar konur, varð hann að losa sig ^2 — VIKAN 43. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.