Vikan


Vikan - 05.12.1963, Blaðsíða 5

Vikan - 05.12.1963, Blaðsíða 5
---------Það er ekki satt, bréí- in eru ekki nema þrjú, og ég á þau öll; það er ómögulegt annnað en þekkja þau á þessari undur- samlegu rithönd. Hún á sér eng- an líka í öllum heiminum. — Jæja, var það ekki þetta, sem þú vildir? Árgangur 1958 ... Getur þú frætt mig um það, hvort VIKAN muni fáanlég öll fx-á upphafi — 25 árgangar — og ef svo er, hva'ð mundi liún kosta öll. Grúskari. Reyfarakaup . . . Kæri Póstur! Ég er nýorðinn 18 ára. Ég er búinn að vinna í rúm tvö ár og búinn að safna mér rúmum 15.000 krónum, og kalla ég það gott. Núna um daginn gafst mér kost- ur að kaupa notaðan bíl á að- eins 14.000 krónur, semsagt reyf- arakaup. En pabbi ætlaði alveg að tryll- ast, þegar ég sagði honum þetta, svo að ég þori varla að kaupa kerruna. Finnst þér karlinn hafa nokk- urn rétt til að hegða sér svona? Bílus. --------Vissulega hefur hann faðir þinn mikið fyrir sér í þessu máli, og ég veit, að hann er ekki á móti þessum kaupum af ein- tómum rótarskap. Það vill nú einu sinni þannig til, að bílar, sem kosta ekki meira en þetta, eru afskaplega dýrir í rekstri, og hætt er við, að þú myndir litlu safna næstu ár-in, ef þú legðir í þessi kaup. Karl faðir þinn veit hvað hann syngur. Bíddu svolítið enn. Ekkert gos . . . Kæri Póstur! Ég var einn af þeim ösnum, sem lét plata sig í að kaupa sér flugfar til að horfa á gosið við Vestmannaeyjar. Ég borgaði heilar fimm hundruð krónur, hvorki meira né minna, en þeg- ar til kom, sást ekkert fyrir gufu og mekki. Finnst þér ekki, að farþegarn- ir ættu að fá eitthvað af pen- ingunum sínum til baka. Þetta var óttalegt svindl. Reiður. --------Við hverju bjóstu? Það var einmitt gufan og mökkur- inn, sem allir fóru til að sjá. Það hefði verði látið púður í því að fara og sjá enga gufu og engan mökk: semsagt ekkert gos. Það er með þig eins og suma: þeir sjá ekki skóginn fyrir trjám. ---------j>ví miður þá er mál- um svo komið hjá VIKUNNI, að fyrirtækið sjálft á ekki einu sinni alla árgangana „komplet“. Þeir hafa að vísu verið til þ^r til nýlega, innbundnir og í góðu standi, en einhver hefur hrein- lega stolið einum árganginum, árinu 1958, og hann eigum við því ekki til, en viljum gjarnan kaupa — og borga vel fyrir. Annars er mikið til af gömlum blöðum, en til þess að fá góðar upplýsingar um það, þá hal’ðu samband við Blaðadreifingu, Laugaveg 133, sími 36720. Stígvél . . . Kæra Vika! Ég er 14 ára og stór eftir aldri. Mig langar svo ægilega að eign- ast svona há stígvéli eins og eru í tízku núna. En mamma segir mér að láta ekki eins og kjáni. Hún segir, að þessi stígvéli séu bara stundarfyrirbrigði, og ég verði hundleið á þeim undir eins. En mér finnst þessi stígvéli svo ægilega smart og frumleg. Finnst þér ekki að mamma ætti að leyfa mér að kaupa svona stígvéli? Ein 14 ára. — Mér finnst al.’t orðið benda til þess, að það sé að verða frumlegt að ganga EKKI í svona stígvélum. Það er önnur hver stelpa í þessu. Svo heitir það STÍGVÉL, en ekki stígvéli. AÐ MARGGEFNU TILEFNI vil ég taka það fram, að þessi dálkar Póstsins eru ekki neinir auglýs- ingadálkar. Það er ósjaldan, að Póstinum berast auglýsingar í bréfformi, en ég vil taka það fram til að spara lesendum blek og pappír að fyrirhöfn, að Póst- urinn tekur ekki á móti auglýs- ingum. Ef þið þurfið að auglýsa, skuluð þið tala við auglýsinga- stjóra Vikunnar. HIN NÝTÍZKU LEGA FRAM LEIÐSLA Á SNYRTIVÖRU M og hin árangursríkasta fæst með því aS nota lífræn krem, sem lagfæra galla húSarinnar. LA CRÉME Bto-GaJba£y4 OG BiO'Lacta Lífga upp og yngja Mcö samhliöa notkiui þeirra: verður: styrkara, mýkra, yngra, hörundið: liflegra og bjartara. niettir og bólur hverfa Að lokum: CRÉME BIO-CATALYS og BIO-LACTA lækna eitranir og truflanir, sem fæðan getur valdið. BIO-LACTA: Nýlega hefur verið hafin framleiðsla á BIO-LACTA í túbum og á það við allar húðgerðir, hvort heidur er um að ræða þurra, venjulega, blanúaða eða feita húð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.