Vikan - 05.12.1963, Síða 33
vera, eða livort liún hyrfi ekki
bara hægt á brott. Tór runnu
niður eftir vöngum liennar, og
iuin vissi, að hún g'rét, en hún
var jafnvel of þreytt til að geta
þerrað tárin. En nú, þegar hún
lieyrði raddirnar, kviknaði aft-
ur von i lirjósti hennar.
Einhver ókunnugur var i hús-
inu, ef til vill einhver, sem
mundi bjarga lienni. Hún heyrði
karlmann hlæja. Ef hún gæti að-
eins látið hann vita, livernig
komið væri fyrir sér, og að hún
þarfnaðist hjálpar! Hún varíf
að gera það! Hún ixtrð að finna
eitthvert ráð! Hún endurtók
þetta livað eftir annað með
sjálfri sér í þeirri von, að henni
kæmi eitthvert ráð í hug. En
hún fann bókstaflega til sárs-
auka, þegar hún hugsaði. Hún
dró djúpt andann, og reyndi að
gieyma öllu nema þvi, að hún
mætti ekki liætta baráttunni fyr-
ir að forða sér úr húsinu. Hún
mætti ekki sofna, því að þá
kæmi dauðinn.
Svo heyrðist örlítill skellur
að neðan, eins og glas hefði dott-
ið á gólfið, og þá glaðvaknaði
hún aftur.
Skellur. Hugmynd gerði sam-
stundis vart við sig: Hún varð
að gera hávaða, velta einhverju,
tjera mikinn hávaða. Eldhúsið
var næstum beint fyrir neðan ...
Allt í einu mundi hún eftir
morgunverðarbakkanum, sem
Jane hafði verið með í hönd-
unum, þegar hún rakst á hana
við gluggann. Jane hafði látið
bakkann á borðið, já, náttborð-
ið. Það ætti að vera auðvelt
að ná til lians. Ef Jane hafði
])á ekki tekið hann aftur . . .
Blanche velti sér á liliðina
og kom auga á bakkann. Hann
var á sinum stað, en hann var
svo Iangt undan, og hún gal
nðeins náð til hans með fingur-
gómunum. Máttleysið var mesti
andstæðinguF hénnar, en með
þvi að brjótast um af öllu afli,
gat hún 1 >y 11 sér svo i rúminu,
að henni tókst að seilast til
bakkans. Hún var örmagna, þeg-
ar hún náði loks um brúnina
á honum, svo að hún varð að
hvíla sig andartak, áður en hún
lét aftur til skarar skríða. Svo
dró hún djúpt andann, krækti
fingrunum i brúnina á bakkan-
um og reyndi að velta sér á
bakiði og draga bakkann að sér
um leið. Eoks í þriðju atrennu
íókst henni það, sem hún hafði
ætlað sér. Þá rann bakkinn svo
Jangt til á borðinu, að hann
valt út af brúninni og datt á
gólfið. Þegar leirmunir, silfur
og glervarningur skall á gólfinu,
varð af ógurlegur skruðningur,
sem líktist þrumu inni í þröngu
herberginu ... Nú var þessu lok-
ið, og þögnin varð eins alger
og áður. .Blanche velti sér á
bakið, greip andann á lofti og
lilustaði. .. hlustaði. ..
Ég verð að fá peningana, sem
þér lofuðiið mér. Og ég verð
að fá þá i kvöldl
Edwin hafði ætlað að segja
þetta afdráttarlaust við Jane, en
])egar liann stóð frammi fyrir
henni, féllust honum hendur.
Það var erfiðara að gera fjár-
kröfur til konu, en hann hafði
gert ráð fyrir. Þar við bættist,
að Jane var svo drukkin, að
tiún var naumast fær um að
ræða peningamál. En hann var
samt ákveðinn í að neyða hana
til að borga sér. Hún varð að
gera það! Þessvegna afréð hann
að verða um kyrrt og drekka
með henni. Hann fengi þá á-
reiðanlega tækifæri til að koma
fyrirætlun sinni í framkvæmd
fyrr eða siðar.
Edwin glotti í skærri hirt-
unni i eldhúsinu, um leið og
hann fékk sér i þriðja skipti
óblandað whisky — hafði aldrei
drukkið svona mikið á ævi sinni
áður. Þegar liann lét flöskuná frá
sér, leit hann á Jane Hudson,
sem sat andspænis honum og
bullaði mikið, sem hann skildi
nær ekkert í. Hún talaði um,
að þau mundu koinast í bez-tu
sjónvarpsþættina, það mundi
verða leikur einn. Og þegar liann
fór að finna á sér, tók hann und-
ir þetta og sagði, að það væri
svo sem auðvelt að fá ýmsa
fræga skemmtikrafta til að koma
fram, en þau mundu verða dýr-
seldari en allir aðrir — hann
og Baby Jane mundu ekki vilja
starfa fyrir livern sem væri.
Edwin var kominn i svo gott
skap, að nokkur andartök liðu,
áður en hann áttaði sig á þvi,
að mikil breyting liafði orðið
á skapi drykkjufélaga hans.
Einu sinni þegar hann hafði lýst
því, hversu eftirsótt þau mundu
verða, og leit svo á Jane, varð
hann undrandi af þvi, að hún
horfði á hann döpur í bragði.
„Nei,“ sagði hún, „nei.“ Augu
liennar fylltust tárum, og það
fauk í Ed, vegna ])ess að lnin
virtist ætla að eyðileggja þessa
skemmtun þeirra. „Þú mátt ekki
hlæja að þessu . . .“
O, svona nú!“ sagði Edwin
fýldur. „Þú sagðir, þú þarfnað-
ist aðeins vinar — þá mundi allt
verða í lagi jæja, hér er ég,
ég er vinur þinn. Er þá ckki
aílt i lagi? Hvað er þá að?“ En
Jane hristi höfuðið aftur og tár
blikuðu á augrn hennar, eins
og titrandi gimsteinar. „Þú varst
i svo helviti góð skapi rétt áð-
an. Svona nú, hristu nú slenið
af þér.“
„Mig langar til þess,“ svaraði
Jane. „Mig langar svo til þess,
Edwin. En ég get ekki orðið
hamingjusöm núna . .. ekki nún '
ekki . . ." Hún leit á hann, og
einkennilegur glampi sást í aug-
um hennar gegnum tárin. „Ed-
vin ...“ sagði hún svo, „get ég
sagt þér dálítið —- án þess að
þér finnist, að ég sé — ægileg?
Ég á við ---------— “
Edwin bandaði frá sér með
hendinni. „Vitanlega,“ sagði
hann, eins og sá sem valdið
liefur. „Þú getur sagt mér livað
sem er hvenær sem þú vilt.
Þú þarft ekki að halda neinu
leyndu; segðu mér allt af létta.“
Jane virti hann fyrir sér. ,,Þú
iofar þvi?“
„Lolar?“
„Að hætta ekki að vera vinur
minn?“
„Já, vitanlega lofa ég þvi.“
Jane lagði hendurnar á borðið,
og svo leit hún á hann með
augum, sem virtust algerlega
taus við áfengisáhrif. Hún sleikti
á sér varirnar, til þess að undir-
húa ræðu sína. Og á því andar-
taki gerðist það. Þá heyrðist
skruðningurinn. Það var eins
og allt a'tlaði um koll að keyra
fyrir ofan þau. Edwin stökk á
fætur, og velti stólnum um leið.
Andartak starði hann upp i loft-
ið, en svo horfðist hann í augu
við Jane.
„Hver djöfullinn!“ hrópaði
hann. „Hvað var þetta?“
Fimmtándi kafli.
Jane hristi höfuðið, virtist
ekkert skilja.
„Hvað var þetta?“ Edwin
stefndi i áttina að ganginum.
„Hver er þarna uppi?“
„Enginn! Edwin! . ..“
Hún liljóp á eftir honum, og
tók um liandlegginn á honum,
en hann losaði um takið og liélt
áfram.
„Ég ætla að fara upp og athuga
þetta.“
„Nei!“ Eftir andartaks hik
liélt hún á eftir honum. „Nei!
Edwin . . . Það er ekkert! . . .“
En hann lét ekki segjast við
þetta heldur hélt áfram alveg
að stiganum og upp hann. Svo
beið hann eftir henni uppi og
sagði lienni að kveikja. Hún
þrjóskaðist við i fyrstu, en þorði
síðan ekki annað en að hlýða.
Þegar hún reyndi svo enn að
telja hann á að fara ekki upp,
sneri hann sér að lienni ógn-
andi, og þá þorði hún ekki ann-
að en að leysa frá skjóðunni.
„Ilún ætlaði að reka mig ut
— reka mig út úr húsinu . . .“
Hún fór um leið að gráta. „Ég
— ég vissi ekki, hvað ég ætti
að gera. Hún hatar mig! Hún
heldur, að ég viti það ekki. Hún
hefur alltaf hatað mig — frá
þvi að við vorum börn.“ Hún
þagnaði allt i einu og sagði svo:
„Edwin . . .“
Hann kinkaði kolli i áttina
upp á loft. „Systir þin?“
Hún virtist ætla að þrjóskast
við að svara en sagði svo: „Já
Blanche — hún er þarna uppi
... En það er allt í lagi...“
„Þarna inni?“ Nauðugur vilj-
ugur varð Edwin að halda þess-
um leik áfram, svo að hann gekk
nú að lokaðri liurðinni.
„En það er allt i lagi núna,“
sagði Jane. „Þú skilur þetta
ekki. . .“
Edwin tók um húninn og gat
ekki opnað. „Hurðin er læst,“
sagði hann og leit á Jane. „Þú
hefur lokað hana inni, er það
ekki?“
Jane kinkaði kolli. „Þú sagð-
ist vera vinur minn ... Þú lof-
aðir ..
Edwin rétti fram höndina
snögglega. „Hvar er lykillinn?"
Jane liikaði og liörfaði skref.
„Nei,“ sagði liún og liristi höf-
uðið. „Nei!“
Edwin starði á liana og hon-
um fannst allt í einu, að hún
væri svo óskaplega lík Del. í
reiðikasti þreif hann til henn-
ar og liristi hana. „Fáðu mér
hann!“ hrópaði liann. „Fáðu
mér hann strax!“
Hún þorði ekki annað en að
hlýða honum, fór inn í herberg-
ið sitt, sótti lykilinn og fékk
honum.
„Gott og vel,“ sagði hann og
gekk aftur að dyrunum.
Þegar Blanche heyrði, að lykl-
inum var stungið í skrána,
reyndi hún að lyfta sér liærra
i rúminu, svo að hún sæist bet-
ur frá dyrunum. Hún hafði sigr-
að! Hún liafði mikinn hjartslátt
og andvarp leið frá brjósti henn-
ar, þegar liurðinni var lokið
upp og hún sá feitlaginn, há-
vaxinn mann standa i dyragætt-
inni. Hún varð að tala, hún varð
að láta hann vita, hve mikilvægt
það var fyrir liana, að hann
liafði komið.
„Guði sé lof!“ Rödd hennar
var svo veik, að það var alls
ekki vist, að hann hefði heyrt
til liennar. „Guði sé lof, að þér
eruð kominn .. .“
Tár fóru að renna niður vanga
hennar, óstöðvandi, því að lienni
létti svo. Maðurinn i dyragætt-
inni slagaði örlítið, en hann
gerði sig ekki líklegan til að
ganga inn i herbergið. Hann stóð
en svo þreyfaði liann eftir rof-
anum og kvcikti. Birtan var svo
skær, að Blanclie varð að loka
augunum rétt sem snöggvast,
en svo opnaði hún þau aftur
og gerði á ný tilraun til að
setjast upp í rúminu.
„Takið mig — flytjið mig
—- á brott liéðan ...“ stundi hún.
„Gcrið það ... Gerið það!“
Svo beið hún, en hann gerði
sig ekki líklegan, til að ganga
inn i herbergið. Þegar hún virti
hann fyrir sér, sá hún, að lion-
um hafði orðið svo mikið um
að sjá liana, að liann gat livorki
hrært legg né lið. En svipurinn
breyttist á andliti hans, undr-
unin hvarf, og viðbjóður kom i
staðinn. Hann hopaði aðeins á
hæli, og um leið seildist hann
eftir rofanum til að slökkva.
Hann varð aftur að ásjónulausri
skuggamynd.
,,Nei!“ hrópaði Blanche.
„Nei!“ IJún reyndi að draga sig
fram á rúmstokkinn. „Skiljið
mig ekki eftir liér! Ekki...!“
Framhald á bls. 58
VIKAN 49. tbl. — gg