Vikan


Vikan - 05.12.1963, Page 36

Vikan - 05.12.1963, Page 36
Þetta glæsilega sótasett er teiknað af íslenzkum húsgagnaarkitekt, Gunn ari Magnússyni. Sófinn er f jögurra sæta. Springpúðar í hökum og setum, en grind úr peróba. Aftan á bökunum er flötur klæddur línóleum. Sófaborðið er samsett úr þrem litlum borðum sem hægt er að raða upp á marga vegu. Þetta sófasett fæst í Skeifunni í Kjörgarði og kostar kr. 32.500. — Keramikskálarnar og vasarnir eru frá Glit h.f. Sjónvarps- tækið: Sjá lýsingu til hægri. Hannyrðahirzlan cr frá Húsgagnaverzlun Ileykjavíkur, og kostar kr. 590, teikn. Sigurður Karlsson. Módel á myndinni: Valgerður Hjaltested og Gestur Einarsson. VIK A N > V.E LURiHÚSGÖGN > Borðstofuhúsgögn, sem Sig- valdi Thordarson, arkitekt hef- ur teiknað, en Helgi Ein- arsson smíðað. Þetta glæsi- lega borðstofusett fæst í Hí- býlaprýði í Hallarmúla. Skáp- urinn kostar kr 12.540, borð- ið eitt 6.430 og stólarnir kr. 2.290 nema endastólarnir, sem kosta kr. 2.475 stykkið. Gluggatjöld eru frá Gluggum h.f., hengilampinn frá Hús- gagnaverzlun Austurbæjar, og keramikvasi í brúnum lit frá Glit. A Skrifstofa húsbóndans. Borðið er frá Skeifunni í Kjörgarði og kostar kr. 7.500. Borðlampinn er frá Raflampagerðinni í Suðurgötu og kostar kr. 850. Veiðimannastóllinn er úr segldúk, leðri og harðviði. Hann fæst hjá Kristjáni Siggeirssyni og kostar kr. 1.175. Pýra-hillur, frá Híbýlaprýði í Hallarmúla, sænskættað hillu- sytem, sem ryður sér mjög til rúms. I»að getur staðið frjálst eins og hér, eða við vegg. Pýrahillur eins og hér sjást, kosta kr. 7.274. Út- varpstækið er LUXOR frá Vélar og Viðtæki á Laugavegi, 69, cm á lengd, hæð 24 cm. Það er úr tekk og kostar kr. 8.300. — Tæk- ið samsvarar 17 lampa styrkleika. Það er með lang-, mið-, stutt- og ultrabylgju. Módel: Margrét Schram.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.