Vikan


Vikan - 05.12.1963, Qupperneq 57

Vikan - 05.12.1963, Qupperneq 57
un í þessu gosi, að fréttir af því og myndir verða óðar úrelt- ar. Kannski er eyjan og gígurinn á þessum myndum hreinn hé- gómi hjá því sem verður, þegar blaðið kemur út. Engu að síð- ur hefur VIKAN gert sitt betza til þess að lesendur blaðsins fái sem gleggstar hugmyndir um þetta gos, með því að senda ljós- myndara á staðinn. Kristján Magnússon dvaldist í nokkra klukutíma á báti í nánd við gos- staðinn og fór stundum mjög nærri eins og myndirnar sýna. Síðar í þessum mánuði mun VIKAN birta litmynd á forsíðu, sem Kristján tók í þessari ferð. J ÓL AB AKSTURINN FRAMHALD AF BLS. 31. Góð hnoðuð terta 500 gr. hveiti, 375 gr. smjör, 250 gr. sykur, 2 stk. egg, 2 tsk. lyfti- duft, möndiudropar. Alit hnoðað og flatt út í frek- ar þunn lög. Sett á smurða plötu og losað meðan kakan er volg af plötunni, líka má hafa smjör- pappír undir til þess að auðveld- ara sé að ná henni af. Sveskju- sulta er gott í þessa tertu, sem svo er sneidd eins og formkaka. Piparhnetur 2 egg, 2 hg. strausykur, 2 hg. smjörlíki, 1Vi tsk. nýmöluð kardimomma, V2 tsk. engifer, Vi tsk. negull, 1 tsk. kanill, Vi tsk. kryddpipar (helzt nýmalaður) rifinn börkur af 1 sítrónu, 1 hg. möndlur, 1 tsk. hjartarsalt, 4 hg. hveiti. Sykur og egg hrært saman og hálfbrætt smjörlíkið sett í Möndlurnar flysjaðar og brytjað- ar og bætt í ásamt kryddinu. Síðast er hveitið og hjartarsalt- ið sett í og allt hnoðað saman. Búnar til lengjur og skornar kúlur, sem bakaðar eru í lítið heitum ofni, þar til kúlurnar eru vel þurrar. Hnetukökur úr ísskáp 2 bollar hveiti, Vt tsk. salt, % bolli smjörlíki, V2 bolli sykur, V2 tsk. möndludropar, 1 bolli hakk- aðar heslihnetur. Þessar kökur má geyma óbak- aðar í ísskáp mjög lengi, en áður en þær eru bakaðar verður deig- ið að vera a.m.k. í sólarhring í ísskáp, en þá eru þær sneiddar mjög þunnt á plötuna. Þær eru gerðar þannig: Smjörið er hrært vel með sykrinum og droparnir settir í, síðan er hveitinu og salt- inu bætt í og síðast hnetunum. Þær eru bakaðar í meðalheitum ofni í 8—10 mín. Ef vill má setja tvær og tvær saman með rifs- berjahlaupi á milli og þekja þær svo með glassúr og skreyta með möndlum eða kirsiberjum. Döðlu-hnetubrauð lVi bolli hveiti, 5Vt tsk. lyfti- duft, 1 Vi tsk. salt, V3 bolli sykur, IV: bolli heilhveiti, Vz bolli hnet- ur, % bolli döðlur, Vi bolli dökkt sýróp, 1'á bolli mjólk, 2 matsk. brætt smjör. Hveiti, lyftiduft, salt og sykur, hnetur og döðlur sett í skál og b’.öndu af dökka sýrópinu, mjólk- inni og bræddu smjörinu hellt yfir og hrært í þar til það hefur rétt samlagazt, en ekki meira. Sett í ílangt, djúpt mót og bak- að við meðalhita í 1—íVt klukku- stund. Borðað með smjöri. Kanilterta Deigið: 125 gr. smjör, 100 gr. sykur, 1 egg, 160 gr. hveiti, 1 matsk. kanill. Smjörið hrært hvítt með sykr- inum, eggið þeytt lausiega sam- an og sett út í, síðan hveitið og kanillinn. Smjörpappír klippaur í botn á formi, helzt ferhyrndu eða ílöngu formi, og deigið smurt mjög þunnt á pappírinn. Þessi skammtur ætti að nægja í 5—6 botna. Bakað við góðan hita og látið kólna um stu ndá pappírn- um, áður en hann er tekinn af. Fyllingin: 100 gr. hjúpsúkkulaði, V2 1. þeyttur rjómi, 100 gr. val- hnetukjarnar, 3 matsk. sherry. Súkkulaðið brætt í vatnsbaði eða við lítinn hita og einn botn- inn smurður með því, en hann er svo notaður efst. Valhnetu- kjarnarnir saxaðir smátt og þeim og sherrýinu blandað í stífþeytt- an rjómann. Sett á milli laganna rétt áður en kakan er borin fram. Dundee-kaka 170 gr. smjörlíki, 375 gr. syk- ur, 3 egg, 250 gr. hveiti, 250 gr. hrísmjöl, 1 tsk. lyftiduft, 1 Vi dl. mjólk, 65 gr. möndlur, 250 gr. rúsínur, 125 gr. kúrennur, 125 gr. súkkat, 1 glas konjak. Hrærið smjörið og sykurinn þar til það er hvítt og létt og bætið eggjunum í, einu í senn. Setjið þurru efnin í ásamt mjólk- inni, en konjakið síðast. Deigið sett í stórt kökuform og bakað í u.þ.b. 2 klukkutíma við 175 stiga hita. Kakan verður bezt, ef hún er geymd í a.m.k. viku, áður en hún er notuð. VIKAN VELUR HÚSGÖGN FRAMHALI) AF BLS. 34. sem Sveinn Kjarval hefur teikn- að og síðan var framleitt í Ný- virki h.f. En þar sem þetta ákveðna borðstofusett var ekki til á markaðnum þá daga, sem undirbúningur myndatökunnar fór fram, var ákveðið að taka annað í staðinn, sem Sigvaldi Thordarson, arkitekt, hefur teiknað, en Helgi Einarsson fram- leiðir. Tvöfalt CUDO-einangrunargler gegn kulda og hávaða. TRAUSTS ER MERKIÐ SEM NÝTUR CUDOGLER H. F. SKÚLAGÖTU 26 — SÍMAR 12056, 20456.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.