Vikan


Vikan - 05.12.1963, Page 61

Vikan - 05.12.1963, Page 61
yður?“ kallaði Junquist á eftir henni. „Það er óþarfi,“ svaraði frú Bates, „þér skuluð atliuga, hvort þér getið ekki orðið að liði þarna. Mér datt bara i hug, að einhver œtti að kalla á lögregl- una.“ Jane ók bilnum inn i skúr- inn, drap á lireyflinum og fór út. Með því að aka kringum hœðina liafði henni tekizt að komast heim, án þess að þurfa að fara um sömu beygjuna aft- ur. Um leið og hún gekk út á götuna, heyrði lnin greinilegt áttina til sín. Hún nam staðar og bœrði ekki á sér. Þetta var frú Bates, seiu nam snögglega staðar, þegar hún kom auga á Jane Hudson. „Þér gerðuð þetta!“ sagði frú Bates hásri röddu. „Þér berið ábyrgðina! Lögrcglan ætti að taka yður!“ Svo snerist luin á liæli og hvarf út i myrkrið. „Nei!“ kallaði Jane og horfði á eftir lienni. „Nei!“ Svo heyrði hún, að frú Bates nam staðar. „Ég ætlaði ekki að gera það!“ Hún gekk í áttina til frú Bates og teygði liöndina biðjandi til voru komnar eða hversu lengi þær höfðu verið á ferðinni. En hún áleit vegna rakans i loft- inu og vaxandi kulda, að orðið væri mjög framorðið. Þetta hafði allt verið eins og hálfgerður skopleikur. Jane hafði komið lieim og klætt hana í skyndi, fært hana í flíkur og borið hana út í bílinn, og síð- an liafði hún ekið af stað, án þess að gefa á þessu nokkra skýr- ingu. Þær liöfðu yíirleitt ekki talazt við, síðan lagt var upp. í fyrstu hafði hún ekki tekið eftir neinu nema skærum ljós- ótta, kom Jane aftur og settist upp í lijá henni. „Þú ert vakandi,“ sagði Jane tilfinningarlausri röddu, Blanc- he svaraði ekki. Henni skildist hinsvegar á liressandi loftinu, sem harst inn i bílinn, að þær mundu vera nálægt sjónum. Hún lieyrði einnig veikan sjávar- nið. Jane leit um öxl. „Ég var að ganga á sandin- um.“ Röddin var einkennileg, eins og hún væri frekar að tala við sjálfa sig en Blanche. „Það er gaman að ganga þarna úti . . . Þú ættir annars að sjá sjó- mannamál, sem harst neðan frá brekkunni. Hvers liöfðu menn orðið áskynja? Var búið að finna hann? Hún vissi, að liyggi- legast mundi vera að koma þarna hvergi nærri — en liún varð að fá að vita, livað gerzt hafði. Ilún gekk niður eftir götunni en gætti þess að halda sig i skugganum. Þegar hún var næstum komin að gatnamótunum við beygjuna, nam hún staðar og hlustaði. Einhver kallaði einliver fyrir- mæli, en hún gat ekkert séð. Andartak hikaði hún og sagði við sjálfa sig, að hún ætti að fela sig heima. En svo hélt hún göngunni áfram niður eftir. Svo sá hún konu koma gangandi í hennar. “Þér skiljið þetta ekki!“ „Komið ekki nærri mér,“ svaraði frú Bates liásri röddu. Svo hélt hún áfram sína leið. Jane stóð þegjandi og hugs- aði málið. Svo skildi lnin allt Frú Bates vissi það. Hún var alltaf á gægjum, til dæmis kvöld- ið sem hún hafði flutt lík frú Stitt. . . Allt í einu tók Jane við- bragð, snerist á hæli og hraðaði sér lieim. „Blanche!“ lirópað i hún skrækri röddu. „Ó, Blanche!“ Tvisvar sinnum siðan þær lögðu af stað, hafði Blanche runnið i brjóst -— eða hún hafði misst rænu — svo að liún hafði ekki liugmynd um, hvert þær unuin allt i kring, þar sem þær voru á ferð, en þrátt fyrir þreytu sína hal'ði hún gert sér grein fyrir því, að Jane var að flýja, hvert sem ferðinni var heitið. Það var augljóst, að flóttinn orsakaðist af heimsókn manns- ins, sem hafði litið inn til henn- ar. Blanche hafði verið að hug- leiða þetta, þegar henni rann i brjóst í fyrra skiptið, en þegar hún vaknaði í siðara skiptið, var allt koldimmt umhverfis hana, og hún veitti því athygli, að bifreiðin stóð kyrr. Þá sá liún, að Jane hafði yfirgefið liana og skilið hana eftir inni i bílnum, sem hún liafði læst. Þegar Blanclie hafði beðið nokkra stund milli vonar og inn, Blanche. Þér fannst hann alltaf svo fallegur og skémmti- legur.. Nú sneri Blanclie sér að henni og sagði biðjandi: „Gerðu það fyrir mig, Jane, farðu með. mig heim! Ég er svo óskaplega þreytt. ..“ En Janc svaraði ekki, og rétt á eftir sigraði svefninn eða rænuleysið enn einu sinni, og þegar Blanche vaknaði á ný, tók hún eftir því, að hún hafði verið borin lit úr bilnum, lögð á sandinn og teppinu vafið utan um hana. Blanche var kalt, og henni fannst teppið þungt og rakt við líkama sinn. Hversu lengi átti þessi skelfing að halda áfram? Hve miklu meira mundi VIKAN 49. tbl. —

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.