Vikan


Vikan - 05.12.1963, Qupperneq 67

Vikan - 05.12.1963, Qupperneq 67
svaraði hún. —• Ég fer til Corn- wall. Næstu dagana hugsaði Clare oft til hvíldarleyfisins, sem hún ætlaði að nota í Cornwall. Hún gat ekki fyllilega skilið að hiin ætti að fara þangað. Faith Ham- den var henni í rauninni ókunn- ug; þó að þær hefðu verið góðir vinir í sjúkrahúsinu. Og Simon Denver þekkti hún alls ekki. Hún hafði engin kynni af Ham- densfjöiskyldunni og heimili hennar.------- Simon herti á bílnum bg hún hnipraði sig þar sem hún sat í aftursætinu. Faith, sem vafa- laust vegna þess að hún var blind — var næmari en fólk gerist, leit við og spurði. — Fer vel um þig, Clare? Clare hallaði sér aftur í sæt- inu. — Ágætlega, sagði hún. — Ég er ekki vön svona þægind- um. Fáir hafa ekið sjaldnar í bíl en ég, skiljið þið. Síðan foreldr- ar mínir dóu hef ég svo að segja alltaf verið i sjúkrahúsum, og pabbi og mamma létu sama sem ekkert eftir sig. Mér kom vel að ég hafði lært starf — og ein- mitt starf sem mig hafði langað í síðan ég var barn. Clare var ekki vön að tala um sjálfa sig og sín málefni, svo að hún þagnaði allt í einu — hálf vandræðaleg. — Ég hef sjálfsagt verið í óvenjulega góðum höndum, -finn ég, sagði Faith og andvarp- aði hugsandi. — Mikið hef ég verið heppin! Clare fékk sting fyrir hjartað. „Heppin" — og lifa í sífelldu myrkri! Hún renndi augunum út um gluggann og dáðist að landslaginu, græna ásana og hlíðarnar, blómskrúðuga dali. Hún viknaði, og þrá eftir ein- hverju óákvarðanlegu vaknaði í henni . . . Rödd Simons vakti hana af draumunum. — Áttu enga ættingja? — Nei,' því miður ekki. — Þá er bezt að foreldrar mínir geri þig að kjördóttur, sagði Faith ósjálfrátt. — Ég á bróður sem heitir Gerrý, og hann er prýðilegur. Finnst þér það ekki líka, Simon? Clare þóttist sjá vorkunn- lætisbros á vörum Simons. Faith hélt áfram að dásama bróður sinn, og Simon var samþykkur. — Hann er afbragðs piltur, sagði hann. — Heldurðu að hann sé að liugsa um. að giftast Noreen Taylor, Faith? Það kemur ekki til mála, sagði Faith. — Hvernig dettur þér það í hug? Augnabliksþögn varð en svo svaraði Simon: — Sannast að segja veit ég það ekki. Þau borðuðu hádegisverð á Clarence í Exeter. Gistihúsið stóð við torgið, rétt hjá kirkjunni, og þar var líkast og tíminn hefði staðið kyrr. Friður og ró yfir I Hagsýn húsmóðir*kaupir heimilistækin í HEKLLI •** Höfum nú þegar yfir 20 ára reynslu í sölu heimilistækja. Austurstæræti 14 Sími 11687 Við bjóðum yður fullkomna viðgerða- og varahlutaþjónustu á ofangreindum tækj- um. Tfekla Servis þvottavélin er til í ýmsum stærðum og við allra hæfi. - Kynnist SERVIS og þér kaupið SERVIS. Kelvinator kæliskápurinn hæfir hvers manns pyngju og þörfum fölskyldunnar. - Kynn- ist kostum KELVINATOR. Kenwood liraerivélin er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivél. Hún er full- komnasta og bezta hjálp húsmóðurinnar í eldhúsinu. VIKAN 49. tbl. —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.