Vikan


Vikan - 30.04.1964, Blaðsíða 28

Vikan - 30.04.1964, Blaðsíða 28
Fermingarkjólar Fermingarkápur JERSEY KJÓLAR VOR OG SUMARKÁPUR Austurstræti 8. MALVERKASALA... Framhald af bls. 14. fyrirtæki væri að ræða, þá koma ýmis önnur sjónarmið til greina. Hérna ræð ég því sjólfur hvað mér finnst gjaldgengt og þarf ekki að róðfæra mig við neinn um það. Allt sem hér er til sölu álít ég vera frambærileg verk, enda þótt lista- mennirnir séu sumir hverjir, að minnsta kosti, lítið þekktir. En hinir frægu bæta það upp. Ef ríkisstyrkur kæmi til greina, þá býst ég við, að dómnefnd yrði að fjalla um það, hvað verzlunin sæi sér fært að taka. — Verður þú áfram á þessum stað með verzlunina, Kristján? — Það er ekki afráðið, en jafn- vel þótt ég yrði að fara héðan þá gefst ég ekki upp. Eg leigi mér íbúð einhversstaðar nærri miðbæn- um ef ekki vill betur til. Ég hef einsett mér að halda þessari starf- semi áfram meðan kostur er. ★ HÁRFRÍKKUN Framltald af bls. 15. gongum og sölum hótelsins með liárið í ólagi. Það er Jórunn, Kristinsdóttir, sem liefur veg og vanda af liárgreiðslustofnni í kjallara Hótel Sögu. Hún hefur þrjár útlærðar hárgreiðslukonur í sinni þjónustu og fjóra menn. Til jtess að sýna það og sanna, iiversu prýðilega hár fer eftir umhyggjusamlegar aðgerðir á Ilárgreiðslustofu Jórunnar Krist- insdóttur, þá birtum við hér mynd af ungfrú Ernu Nielsen flugfreyju lijá Flugfélagi fslands, jtegar hún var rétt að koma úr hárfríkkun eins og Færeyingar mundu segja. Þeir mundu lík- lega segja, að Hárgreiðslustofan sú arna væri hið dæjligasta hár- frikkunarliús. UNDIR FJÖGUR AUGU Frámhald af bls. 19. þegar hann var að út-sunnan, þvi hann var hlaðinn en ekki steypt- ur né járnbentur, og átti iþað til að fara að dansa, þegar eitthvað var að veðri, eða ef ihúsfreyjan var uppi með kjaft. Að vísu lét Gunnar sér það nægja stundum, að lemja kerl- inguna, en hún jrngði ekki samt, og hann var orðinn þreyttur á þessari eilífu barsmið. Nú-jæja, þeir taka reipiskaðl- ana og binda um endann á spýt- unni, sem gengur efst út úr ge- simsitlu, og stórt grjót og snúa uppá allt saman, iþangað til spýtu- ræfillinn kemur niður með allt heila ldabbið, þakið og alltsam- an. En Gunnar lætur ekki að sér hæða, en skýtur nú af boganum beint á gæjana, svo þeir máttu vara sig, þangað til Mölrður varð svo hræddur að hann vildi kveikja i kofanum og stei'kja Gunnar, en Gissur vildi það ekki, enda hafði hann engar eldspýtur. En þá hleypur einn gæinn upp á þakið og iteygir sig til Gunnars þeg-ar hann var að horfa á eitt- hvað annað, og sker bandið á boganum lians i sundur svo . . . BANG . . . segir boginn, brestur og bandið hrekkur í tvent.. Þá varð Gunnar vondur og hleypur og nær i atgeirinn sinn með báðum höndiim og hleypur að gæjanum, sem sikar bandið í sundur og var að hreinsa undan nöglunum á sér á þakinu, og rek- ur hann alveg i gegn og skutlar UhfGFRÚ YNDISFRÍÐ býður yður hið landsþekkta konfekt frá. N Ó A. HVAR ER ÖRKIN HANS NOA’ Paff er alltaf saml Jelkurlnn 1 hénnl Ynd- JsfríS okkar. Hún hefur fallS Srklna hana Nóa einhvers staSar l hlaSInu’oe heitlr gSSum verSIaunum handa þelm, sem getur fundiS firklna. VerBlaunIn. eru'stír kon- fektkassl, fullur at hezta konfekU, og framleiSandlnn er au.SvltaS SælgæUsgerC- ln N6I. Náfn HelmiU örkln er & lls. - SíSast er ðregis var hlaut verílaunln: Laufey Tryggvadóttir, Hamrahlíð 33, Rvík. Vinninganna má vitja á skrifstofu Vikunnar. 18. tbl. 28 — VIKAN 18. tbl. honum svo niður í kartöflugarð. Þá ikemur annar gæi öskuvondur, sem var bróðir gæjans, sem Gunnar rak alveg i gegn, en Gunnar gerði sér lítið fyrir og renndi atgeirnum aftur í hann og í gegn nm skjöldinn lians og iiraut á honinn báðar lúkurnar svo ihann kútveltist niður. Þá var G'Unnar búinn að kýla átta í klessu og kála tveim, en þá gátu þeir sært hann tvisvar, en hann lét sér ekkert bregða, og hárið á honum ruglaðist ekki einusinni. Þá segir hann salla rólegur við Hallgerði langbrók, sem var lcon- an hans og agalegt skass, „Gerða,“ segir hann „reytt afðér helvítis tjásurnar, sem gera ekkert ann- að en safna lús, og svo getið þið mamma tvinnað það saman og sett það í bogann minn. Þið hafið hvort sem er ekkert að gera annað en eitthvað bölvað kjaft- æði. Það liggur ekkert á kaffinu,“ segir hann. Þá segir Ilallgerður: „Hvaða helvítis læti eru þetta eiginlega,“ segir hún, „liggur eitthvað á, eða hvað?“ „Það eru komnir gestir,“ segir IGunnar, og með þessi bölvuð læti. Ég kann ekki við þetta pat í þeirn. Ef ég hef bogaræf- ilinn þá get ég haldið þeim i skefjum, annars má fjandinn vita hvað skeður.“ „Eins og mér sé ekki and- skotans sama,“ segir Hallgerður. „Eins og mér sé ekki andskot- ans sama þó þú drepist, bölvað- ur nokkuð, sem lamdir mig um daginn. Það er, fjandinn hafi það, ©kkert gagn i þér hvort sem er.“ „Ja, ekiki ætla ég að ganga á eftir þér, ekkisens tófan þín,“ segir Gunnar, en hiddu bara þangað til ég næ i þig aftur. Ég skal rassskella þig alla leið héðan og austur á Langanes." Haldið þið annars að það hafi verið heeimilislíf!! Nú, en kerlingunni var ekki úr að aka með þetta, hvað sem tengdamútter hennar sagði og hótaði henni, og sagði að hún mætti skammast sin, þvi þetta væri ekki falloga gert, og hún væri I.jóta apparatið. En það var engu tauti við hana komið, og Gunnar varð að halda áfram að drepa með at- geirnum, og meiddi átta svo- leiðis í viðbót' að þeir voru næstum steindauðir. Og svo varði hann sig þangað til hann var orðinn svo móðiir að hann varð að vera stikk fri i dálitla stund. En gæjarnir notuðu þá sjensinn og réðust bara á hann og voru vondir og særðu hann svo það blæddi úr honum, en þá byrjaði hann aftur og varðj sig lengi, lengi, þangað til liann var dauður. Og svo drápu þeir hann alveg. , . G. K.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.