Vikan


Vikan - 03.09.1964, Blaðsíða 3

Vikan - 03.09.1964, Blaðsíða 3
I í'tgefandi Hilmir h.f. Kitstjóri: Gisli Sigurðsson (ábm.). Blaðamenn: Guðmundur Karlsson og Signrður Hreiffar. Útlitsteikning:: Snorri Friðriksson. Auglýsingastjóri: Gunnar Stcindórsson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. • . Simar: 35320, 35321, 35322, . 3,5323. Pósthólf 533. AJgreiösla og dreifing: Blað'adreífing, Laugavegi 133, . sími ' 36720. Dreifingarstjóri Óskar .Karlsson, : ' Verð í lausasölu kr. 25. Áskriftarverð, er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist _ fyriríram. Prentiui Hilmir hX' Myoda-:; GLEYMT ER ÞÁ GLEYPT ER, heitir grein eftir Gísla Sigurðsson, ritstjóra, og fjallar um atburði undanfarinna áratuga í heiminum, og hve fljótt þeir gleymast. ★ ★ LÍF f HENDI MANNS. ViStai við Amy Engilberts um spámennsku, sem hún hefur lært í París undanfarin ár. Skrifað af G.K. ★ ★ ALÞJÓÐLEGT BROS — MEÐ SÉRSTÖKUM ÁHUGA Á SKYRI. Þessi skrýtna fyrirsögn er á viðtölum við nokkrar crlendar flug- freyjur Loftleiða og auðvitað fylgja myndir. ★ ★ NÁTTÚRUBARN er spcnnandi smásaga og önnur smásaga hcitir ÁSTIN FER EKKI AÐ LÖGUM. ★ ★ Scinni hiuti frásagnarinnar BRÓÐURMORÐ Á BREKKUSTÍGNUM verður í næsta blaði, og svo auðvitað framhaldssögurnar ANGE- LIQUE og MORÐ OG MÖMMULEIKUR og framhaldsgrcinin um GRETU GARBO. Svo höfum við KVENNAEFNI eins og venjulega og ótalmargt fleira skcmmtilegt. Að telja kjark í allsnægta- kynslóðina Hver ætti að gera það fremur en prestarnir og sr. Sigurður Einarsson £ Holti cr sannfærður um, að ekki veiti af. Vikan hcfur gert ferð sxna austur í Holt einn uppstyttudag í júlí og heim- sótt sr. Sigurð, scm raunar er lesendum blaðsins að góðu kunnur fyrir ágætar sögur. Myndir af prestshjónunum í Holti og viðtal við sr. Sigurð cftir Gísla Sigurðsson, ritstjóra. Dagur við hinn enda vegarins Hinn endi vegarins er í þessu tilfelli norður á Akur- eyri, en einn ungur maður, sem Níels Óskars- son heitir, kveður sér hljóðs og segir bráð- skemmtilega frá ferð með „hrotunni** norður og lítur á Akureyri með gests augum. BróSurmorS á Brekkustígnum Það eru ekki nema 50 ár síðan kona ein var dæmd til dauða í Reykjavík, en raunar var dómurinn kveðinn upp með það fyrir augum, að hon- um yrði síðar breytt í fangelsisvist. En konan, scm fyrir þessu varð, hafði ágirnzt peninga bróður síns og varð sönn að sök að því að hafa myrt hann með rottueitri. Frásögn eftir Guð- mund Karlsson. SíSasta andlitsgervi hr. Kane Hann hafði notið frægðarinnar sem lcikari, afburða fallegur maður, en svo hafði hann komið sér út úr húsi með þvx að halda við eiginkonur lcikhús- stjóranna og þar fram eftir götunum. Nú var hann einn í hreiðri sínu ásamt cinkaþjóni sinum, einum af þessum dyggu þjónum, sem allt vilja gera fyrir húsbændur sína svo lengi sem þeir láta dæturnar í friði, en þá getur líka hefndin orðið grimmileg. FORSÍÐAN Þar sem september hefur nú séð dagsins ljós, mund- um við segja, að heldur væri farið að hausta á ísa köldu landi og þörf á því að fara að efna sér í góða peysu fyrir veturnæturnar. Margar konur mun að sjálfsögðu kitla í fingurgóm- ana að fá að prjóna svo fallega peysu sem þá, er forsíðuna prýðir og það er ekkert til fyrirstöðu: Uppskriftin er aftar í blaðinu. VIKAN 36. tbl. 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.