Vikan - 03.09.1964, Blaðsíða 29
AÐ TELJA KJARK I
ALLSNÆGTA-
KYNSLÖÐINA
Framhald af bls. 12.
svona með okkur; viS erum
svo innilokuð að það kreppir
sannarlega mikiS að, þegar ein-
hver óskar eftir prestsfundi
til þess að geta sagt hug sinn
allan. Þó kemur þaS fyrir, að
menn óska eftir prestsfundi,
þegar þeir finna aS skammt
er eftir. Ég hef þó nolckuS oft
vitjaS manna, sem beiddust þess
undir þeim kringumstæSum.
— En eru þeir þá ekki jafn
innilokaSir og áSur og ósýnt
um þaS aS segja hug sinn allan?
— Nei, alls ekki. Menn leysa
þá fullkomlega frá skjóSunni
og segja þaS sem þeim býr í
brjósjti. Venjulega er þaS þá eitt-
hvaS, sem þeim liggur á hjarta,
eitthvaS, sem lætur þá ekki i
friSi og þeir vilja gjarna varpa
af sér meSan kostur er — viS
trúnaS velviljaSs manns.
— Er þaS þá ekki mikil á-
reynsla fyrir dauSvona menn aS
fara aS skrifta þegar þeir hafa
alla ævina haldiS sinum sálar-
hræringum fyrir sjálfa sig og
engum trúaS fyrir sinum viS-
kvæmustu málum?
— ÞaS er sjálfsagt áreynsla
aS ákveSa þaS meS sjálfum sér
aS kailnS skuli á prestinn. En
um leiS og þessir menn eru
hyrjaSir aS skrifta, þá verS ég
ekki var viS aS þaS veitist þeim
erfit og ég er viss tim, aS þaS
léttir af þeim hyrSi á eftir. GuSs
orS hefur undrnmátt, þegar svo
stendur á. — Og bæn.
— Samkvæmt þessu og ýmsu
öSru, þá virSist hreint ekki veita
af þvi aS prestar fái haldgóSa
menntun i sálarfræSi.
— ÞaS er gagnger nattSsyn,
hvorki meira né ntinna. Sál-
fræSileg uppfræSsla ætti aS vera
þýSingarmikill hluti af námi
prestsins. ÞaS er nú svo, aS
margt sent áSur var víst og pott-
þétt, svifur núna í latistt lofti
og er alsendis óöruggt. Þetta á
meira nS segja viS ttm slik höf-
uSatriSi sem framtiS mannsins
á jörSinni. ÁSttr var þaS ekk-
ert vafnmál, nS mannkyniS
mundi halda áfram aS lifa og
þróast hér á jörSinni, en hvern-
ig standa málin núna? HvaS vit-
nm viS nema allt lif verSi út
þnrrkaS. Slíkar spurningar og
ýmsar aSrar skapa þörf fyrir aS-
stoð. Þessari framkvæmdasömu
nllsnægtakynslóS veitir bara
ekkert af þvi, aS talinn sé i hana
kjarkur.
— Einn starfsbróSir þinn i
höfuSstaSnum sagði mér frá þvi,
að eitt þaS versta sem hann
kæmist i, væri aS tala á milli
hjóna. Hefur þú einhverja
reynslu af því?
— Ekki héðan. Hjónabönd
Við legstein sr. Þorvaldar Böðvarsson-
ar, prests í Holti. Hann orti meðal
annars „Dýrð sé guði £ hæstum hæð-
um“.
misheppnast afar sjaldan í dreif-
býlinu, en hinu er ekki aS neita
aS ég hef reynslu af þvi aS tala
á milli hjóna úr langri prests-
skapartíð minni og ég get tekiS
undir þaS, aS mér finnst þaS
erfitt og hvimleitt. ÞaS rikir mik-
il spenna milli aðila og oftast
eru einhver gagnkvæm sárindi,
sem gera samkomulag erfitt.
Annars skiptir höfuSmáli uppá
hugsanlegt samkomulag, hvort
hjónin liafa raunverulega ein-
livern vilja til þess aS leysa
vandamálin.
Ég pússaði eitt sinn fyrir
löngu siðan saman ung hjón og
nokkru siSar hringdi frúin til
min og sagði ástandiS væri
uggvænlegt og skilnaS fyrirsjá-
anlegan, ef ekki yrSi undinn
aS þvi bráSur bugur aS greiða
úr flækjunum. Hvort ég vildi
gera tilraun til aS bjarga hjóna-
bandinu? Ég talaSi svo viS
manninn og fann aS einnig hann
hafSi vilja. Á fundi sem ég hélt
meS þeim, voru sárindamálin
reifuS af mikilli nákvæmni og
siSan stakk ég upp á þvi, aS
reynt yrSi aS búa til fasta for-
GUÐBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR
Kópavogsbraut Í4 — Kópavogi.
skrift fyrir daglegt samneyti,
sem báðir aSilar færu eftir. Þetta
var gert og þessi forskrift gafst
svo vel, aS þessi hjón búa sam-
an enn þann dag idag og ég veit
ekki annaS en allt liafi gengiS
vel. ÞaS er svo margt, sem fólki
yfirsést um í sambúð, hlutir
sem sýnast hafa smávægilega
þýSingu, en eru í rauninni mik-
ilvægir. YiSurkenning til dæmis.
HugsaSu þér bara hvaSa þýS-
ingu þaS hefur aS vera ekki
spar á viSurkenningar. ÞaS er
eins og halsam á sárin. Og viS-
urkenning er hérumbil alltaf
réttmæt. Ég er oft steinhissa á,
hvaS fólk er sparsamt á þessa
ódýru sambúðarhjálp i allri dýr-
tiðinni.
— Var þaS kennt sérstaklega
í háskólanum, hvernig ætti að
tala á milli hjóna?i
— Nei, þaS var alls ekki
kennt. ÞaS verSur vist hver og
einn aS finna út eftir eigin
hyggjnviti, hvernig þvi verSur
viturlegast hagaS. En auSvitaS
ætti aS veita einhverja grund-
vallarfræðslu um þaS eins og
margt annað.
— Mannstu eftir einhverju
öðru úr starfi þínu, sem þér
hefur þótt þungbært?
— Vissulega er þaS alltaf erf-
it aS flytja sorgarfréttir, aS
ganga heim til fólks og flytja
því fréttir af dauða ástvina og
náinna skyldmenna. ÞaS er vafa-
laust erfiðast af öllu þvi sem
fyrir prestinn kemur. Ég lief
að sjálfsögðu stundum orSiS aS
fara hcim til einhverra sókn-
arbarna minna meS slik tiSindi
og þaS hafa veriS þung spor.
— KemurSu umbviSalaust aS
þvi aS segja fólki frá sorgar-
fréttum?
— ,Tá, mér hefur reynst þaS
hezt. Annað er þýSingarlaust
Vinninganna má vitja á skrifstofu
Vikunnar. 36. tbl.
UNGFRU YNDISFRIÐ
býður yður hið landsþekkta
konfekt frá N Ó A.
HVAR E R ORKIN H AN S NOA!
l>að er alltaf saml lelkurlnn 1 hcnnl Ynd-
lsfrið okkar. Hún hefur falið örklna hans
N6a einhvers staðar f hlaðinu og heitlr
g6ðum vcrðlaunum hanða þeim, sem getur
fundið örkina. Vcrðlaunin cru st6r kon-
fcktkassi, fuUur at hezta konfekti, og
tramleiðanðinn er auðvitað Sælgætlsgerð-
ln N61,
Nafn
HeimlU
örkln er A bU. <
Síðast er dreglð var hlaut verðlaunln:
----------------1
VIKAN 36. tbL — ^