Vikan


Vikan - 03.09.1964, Blaðsíða 30

Vikan - 03.09.1964, Blaðsíða 30
Já? Nei? Hvenær? Þúsundir kvenna um heim ailan nota nú C. D. INDICATOR, svissneskt reikn- ingstæki, sem reiknar nákvæmlega út þá láu daga i hverjum mánuSi, sem írjóvgun getur átt sér stað. Lækna- vlsindi 56 landa ráðleggja C. D. IND- ICATOR fyrir heilbrlgt og farsælt hjónaband. Skrifið eftir bæklingum vorum, sem veita allar uppiýsingar. Sendið svar- frimerki. C. D. INDICATOR. Deild 2. Pósthólf 1238 Reykjavik. Sendið eftirfarandi afklippu til C. D. INDICATOR, Pósthólf 1238, Rvík, og vér sendum yður að kostnaðarlausu allar upplýsingar. Nafn ............................... Aldur............................... Heimilisfang ....................... því fólk skilur fljótlega hvað er á seiði. — En vilja þá þeir sem sorg- ina eiga að bera, fá að vera ein- ir og í friði á eftir? — Nei, þeð er ekki víst. Oft hef ég fundið það, að óskað er eftir því að maður flýti sér ekki um of i bnrtu. Og ég er vanur að gefa mér góðan tima til þess að vera með fólkinu á eftir. — En það er þetta með lijóna- skih*aðina, sem við vorum að minnast á áðan. Þú sagðir að hjónaskilnaðir væru fátíðir i sveitum, en þeir eru þeim mun tíðari í kaupstöðum og þá sér- staklega í Reykjavik. Mér virðist að þar sé ærinn vandi fyrir kirkjuna til *ð glíma við? — Jú, rétt er það. Bæði hér á landi og anmarsstaðar fer til- tala hjónaskilnaða einungis eftir einu og það er meðalaldur brúð- hjóna. Sjáðu blöðin og mynd- irnar af þessum blessuðum börn- um. Nú veit ég vel, að það þýðir ekki nokkurn skapaðan hlut að færa giftingaraldurinn upp, því fólk mundi fara að búa saman og eiga börn innan við tvitugt jafnt fyrir því. Uppúr því hefð- ist ekkert annað en lausung. Ég sé ekki annað en það sá aðkall- andi nauðsyn á nýrri náms- grein í gagnfræðaskólunum, námsgrein, sem héti Hjúskapar- 0Q _ VIKAN 36. tbl. A 8-4-3 ¥ 10-8-7-2 ♦ K-G-6-4 * K-2 A D-7-6-2 N A G-10-5 ¥ ♦ G-6-5-4 3 V A ¥ ♦ A-D-9-3 D-10-2 * 9-8-7-6 S * G-10-5 A A-K-9 ¥ K ♦ Jtm A-9-8-7-5 A-D-4-3 fræði. Það dugar ekki annað en að gefa börnunum einhverja línu í þessum efnum. Eða eyða tímanum í það að passa barna- börn eftir fertugt. — Já, þau eru einungis svo- litið skotin hvert i öðru og það er grundvöllurinn. Segðu mér nú að lokam: Hver er munurinn á því fyrir kennimann og skáld að búa á stað eins og Holti und- ir Eyjafjöllum eða við einhverja ótiltekna götu í Reykjavík? ■—■ Það hefur livorttveggja sína kosti og galla. Hér undir Eyja- fjöllum hefur maður næði fjöl- margar stundir, gott og blessað næði, en ég finn það lika oft, að ég kysi að vera nær góðu bókasafni. Svo ber þess að geta, að næðið er ekki höfuðskilyrði, hversu gott sem það nú annars er. Sá skortur á nauðsynlegri, andlegri eggjun, sem maður verður var við í fásinni, er að mínum dómi þyngri á metun- um til tjóns en hljóðlátt um- hverfi. Fyrir kennimenn og alla þá sem fást við að skrifa eitthvað og skapa, þá er þessi stöðuga eggjun hreint og beint nauðsyn- leg. En ég hef orðið var við, að margt fólk skilur þetta ekki. Eftir ferðir minar til útlanda, sem meðal annars eru farnar til þess að eggja það sem hvers- dagsleikinn heima hefur sljóvg- að, þá segja menn við mig: „Til hvers ertu að fara utan- Hefurðu það nokkuð betra þar en heima?“ Og ég svara eins og satt er: Nei, öðru nær! Ég hef það miklu betra heima. Fyrir nú utan hvað það er ódýrara! Ég hef það sem sé, of gott heima. Það er ekki hollt að verða svo heimakær i einhverjum unaðslegum skjól- hvammi veraldarinnar að maður geti ekki hugsað sér að kippa upp tjaldhælunum — fyrr en dauðinn gerir það fyrir mann. SIÐASTA ANDLITS- GERVI HR. KANE Framhald af bls. 17. Kane virti fyrir sér augnaráð hans, það var algerlega hlutlaust. Og Morgan sagði: ,,Já, herra minn", og hvarf á brott. Þegar hann kom inn aftur, stóðst Kane ekki lengur mátið. „Morgan", sagði hann, „líttu á mig . . . Framan í mig. Tekurðu eftir nokkru óvenju- legu?" „Nei, herra minn". „Ekki það? Er ég ekki þrútinn f andliti?" „Kannski ekki alveg laust við það, herra minn. En þér drukkuð líka talsvert í kvöld er leið". „Það geri ég iðulega, Morgan". „í yðar sporum, mundi ég ekki hafa neinar áhyggjur af því. Það er áreiðanlega ekki viskýinu að kenna". „Kannski hefurðu lög að mæla, N-s á hættu, suður gefur. Suður Vestur 1 tígull pass 3 grönd pass Útspil spaðatvistur. Það er viðurkennd staðreynd, að vörnin er erfiðasti þáttur bridgespilamennskunnar. Þess vegna er hugmyndarík vörn ávallt í hávegum höfð og þegar vel tekst langar mann oft til þess að standa upp og klappa. Vestur spilaði út spaðatvisti gegn þriggja granda samningi suðurs. Austur lét tíuna og sagn- hafi drap með ásnum. Nú var tígulás tekinn og öðrum tígli spil- að. Þegar vestur var ekki með — hann gaf af sér lauf — þá fékk austur að eiga slaginn á drottn- inguna. Austur, sem var kunnur meist- Morgan", sagði Kane og gaf hon- um bendingu um að hann mætti fara. Hann ákvað að draga nokkuð úr drykkjunni, en engu að síður drakk hann meira en hann hafði gott af. Og um kvöldið, þegar hann leit í spegilinn áður en hann gekk Norður Austur 2 tíglar pass pass pass araflokksmaður, fór að reyna að gera sér hugmynd um skiptingu spilanna. Það var strax augljóst, að vestur, sem hafði átt fjóra spaða og einn tígul í upphafi, átti átta spil í hjarta og laufi. Það var einnig mjög ólíklegt að vestur ætti fimmlit, því þá hefði hann spilað þar út í upphafi. Vestur hlaut því að hafa átt skiptinguna 4-4-4-1 í upphafi og þar af leið- andi var sagnhafi með EINSPIL í hjarta. Austur lagði því niður hjarta- ásinn og fiskaði kónginn frá sagn- hafa. Síðan tóku varnarspilararn- ir þrjá slagi í viðbót á hjarta og spilið var einn niður. ir til náða, sá hann að andlitið var enn þrútnara, önnur kinnin jafnvel dálítið þrútnari en hin. Það fór hrollur um hann, og hann lá and- vaka góða stund. Morguninn eftir snerti hann ekki á viskýinu, bragðaði það ekki í tvo Henry! Þarftu endilega a& vera að leika þér við fiskana núna?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.