Vikan


Vikan - 03.09.1964, Blaðsíða 9

Vikan - 03.09.1964, Blaðsíða 9
Ath. mál skýringarmyndarinnar. 36 — 38 — 40 — 42 — 44 A. um 47 — 49 — 51 — 52(4 — 54% sm. B. um 64 — 64 — 66 — 68 — 70 sm. C. um 22% — 22% — 23 — 23 — 23 sm. D. um 48 — 48 — 50 — 50 — 50 sm. Peysubolur: Fitjið upp með rauðu garni á hringprjón nr. 3, 180 — 180 —- 190 — 190 — 190 1. Prjónið stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br., 3 sm. Prjónið síðan sléttprjón á prj. nr. 3%, og aukið út í 1. umf. með jöfnu millibili, þar til 208 — 216 — 224 — 232 — 240 1. eru á prjóninum. Prjónið nú grunnmunstrið ( sjá skýringarmynd), þar til stykkið frá uppfitjun mælir um 51 — 51 ■—-53 — 55 — 57 sm. Prjónið hvorki of fast né laust og tyllið þeim böndum, sem lengst verða milli lykkna um Ieið og prjónað er. (Mátið nú hæfilega sídd og reiknið þá með um 13 sm. fyrir stóra munsturbekkinn). Prjónið stóra munsturbekkinn eftir skýringarmyndinni. Prjónið að lokum 1 umf. með rauðu garni, 1 umf. br. og 4 umf. sl. fyrir innaf- brot í hálsmálið. Fellið fremur laust af. Ermar: Fitjið upp með rauðu garni á prj. nr. 3, 46 — 46 — 48 —- 48 — 48 1. Prjónið stuðlaprjón, 1 I. sl. og 1 1. br., 5 sm. Takið þá prjóna nr. 3 og prjónið sléttprjón. Aukið út í 1 umf. með jöfnu millibili, þar til 56 — 56 — 64 — 64 —■ 64 I. eru á prjóninum. Prjónið nú grunnmunstrið eftir skýringarmyndinni, eins og á peysuboln- um. Látið merkiþráð á undirermina og aukið síðan út 1 I. báðum megin við þetta merki með 2ja sm. millibili, þar til 96 — 96 — 100 100 — 100 1. eru á prjóninum. Þegar ermin mælir um 34 — 34 — 36 36 — 36 sm., er stóri munsturbekkurinn prjónaður. Prjónið að Iok- um með rauðu garni, 1 umf. sl., 1 umf. br. og 4 umf. sl. fyrir saum- far á ermina. Fellið fremur laust af. Gangið frá lausum endum og pressið yfir stykkin lauslega frá röngu með rökum klút. Mælið ermavíddina að ofan og mælið sömu lengd niður hliðarnar fyrir handvegum. Saumið tvær stungur í saumavél og klippið milli þeirra. Brjótið inn á röngu innafbrotið í hálsinn um brugðnu umferðina og leggið lauslega niður við í hönd- um með' þynntum garnþræðinum. Saumið saman axlirnar með tvö- föklu garni og varpspori, svo eftir verði opnir um 23 sm. fyrir háls- máli. Saumið ermarnar í handvegina með þynntum garnþræðin- um og aftursting. Brjótið saumfarið yfir sauminn og tyllið niður í höndum. Pressið yfir sauminn, ef með þarf. HÚFAN: Fitijð upp með rauðu garni á stutta hringprjóninn — eða sokkaprjóna nr. 3, 100 I. Prjónið stuðlaprjón, 1 I. sl. og 1 1. br., 2 sm. Takið þá prjóna nr. 3(4 og aukið út í 1. umf. með jöfnu milli- bili, þar til 104 1. eru á prjóninum. Prjónið stóra munsturbekkinn eftir skýringarmyndinni og síðan grunnmunstrið, þar til stykkið frá uppfitjun mælir 24 sm. Prjónið saman 2 og 2 1. yfir næstu um- ferð. Fellið laust af og fellið eða rykkið húfuna saman að ofan. Pressið lauslega, ef með þarf. NÓl II. AUT0UTE M0T0R COMPANY AUT0UTE kraftkerti í alla bíla Snorri G. Gnðmundiioii HVERFISGÖTU 50 - SÍMI 12242. haukur morthens 00 liliómsveit Útgefandi: HLJÓÐFÆRAVERZLUN SIGRiÐAR HELGADÓTTUR

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.