Vikan


Vikan - 08.10.1964, Blaðsíða 11

Vikan - 08.10.1964, Blaðsíða 11
CHANEL slær nú í gegn með þessu fellingapilsi. Kamelíurauð cardigan- treyja er höfð uta.n yfir blússu með rúbínrauðum, bláum og gulum rönd- um, sem eiga vel við framhlið treyjunnar. SAINT-LAURENT býður upp á einhverja íburðarmestu túníku árstíðar- innar. Er hún jöðruð dökku minkskinni. Jakkinn er niðurhnepptur og pípulagaður, og er ætla^t til ?.ð hp.nn sé borinn að degi til. Myndirnar tók Richard Avedon, einn mesti tízkuljósmyndari heims. O Myndirnar valdi Nancy White, ritstjóri tízku- blaðsins Harper’s Bazaar. Einkaréttur á íslandi: ViKAN. annars, sem skreyttur „cost box bonnets". Þú ur í buxum — og sídd- er með loðskinni. Þú skalt hlaupa — ekki ina ákveðið þið í félagi, kemst ekki hjá því að ganga —- til næsta þú og stund dagsins. standa frammi fyrir manns, sem þú veizt að Sumar eru hnésíðar og túnikunni (enda er það á skæri, og fá þér klipp- ná niður undan ját- engan veginn ánægju- ingu, sem hæfir slíkum varðstúníkum þeim, sem snautt viðfagnsefni), og höfuðbúnaði án þess að notaðar eru í gönguferð- svo eru það sokkarn- hár fari úr lagi. um um stéttir og stræti. ir og legghlífarnar. En svo skulum við Aðrar eru fullsíðar og Eitt þarft þú ekki að snúa okkur aftur að það eru engin takmörk ákveða (það er París buxunum! Buxur fyrir fyrir þeim dásemdum, búin að gera fyrir þig): allar mögulegar stundir sem sniðin kannski fela Þú verður að vera sólarhringsins, fyrir öll í sér, eða þá brydding- snöggklippt, alveg niður tækifæri, sem ekkert arnar og skreytingarn- í svörð... það gefur breyzkt hjarta getur ar. öndvegis tilefni til að staðizt. Flónel, flóki, Sú kona, sem hikar ganga með hettur, silki, ull, jersey, við að klæðast eftir „hugging helmets" og knipplingar — allt veð- Franúiald á bls. 31. VIKAN 41. tbl. —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.