Vikan - 08.10.1964, Blaðsíða 15
Sídd: 42 sm. Breidd
við hálsmál: 28 sm.
Breidd að neðan um
120 sm.
Efni: um 750 gr. af
frem'ur fíngerðu ullar-
garni. Heklunál nr. 6.
Sjalið er heklað
með stuðlahekli.
Stuðlahekt: 1 I á nál-
inni, dragið garnið
upp í gegnum næstu
lykkju, bregðið garn-
inu um nálina, drag-
ið það síðan í gegnum
2 I. og aftur í gegn-
um 2 I. 10 stuðlar
á breidd um
10 sm., 3 umf. á hæð
um 5 sm. Standist
þessi hlutföll ekki, er
nauðsynlegt að breyta
heklunálar- eða garn-
grófleika. Einnig má
fjölga eða fækka
lykkjum.
Fitjið upp, mjög
laust, 120 loftlykkjur.
Heklið 1 stuðul í
hverja lykkju. Heklið
1. umf. þannig að
fara undir hálfan
lykkjuhelming, en aðr-
ar umferðir með því
að fara undir báða
lykkjuhelminga í einu.
Byrjið hverja umf.
með 2 loftl. (= 1
stuðull). Aukið út í
annarri umferð og eft-
irfarandi umferðum
þannig: fitijið upp 2
loftl. (= 1 st.), auk-
ið út í þessa I., heklið
næstu I. og aukið út
á sama hátt. Heklið
þar til 4 I. eru eftir,
brjótið tvöfalt og aftur
tvöfalt, klippið. Takið
2 þræði, brjótið þá
tvöfalda, og dragið
upp milli lykkna í
gegnum næstu umferð,
myndið lykkju og lát-
ið síðan endana í
gegnum lykkjuna og
herðið að.
Hæfilegt er að hnýta
1 kögurhnút með 2ja
lykkna millibili.
aukið þá út með því
að hekla tvisvar í
hvora lykkju. Heklið
áfram með sömu að-
ferð þar til 24 út-
aukningar hafa verið
gerðar, eða sjalið náð
hæfilegri sídd.
Leggið nú stykkin á
þykkt stykki, nælið
form þeirra út með
títuprjónum, leggið
rakan klút yfir og lát-
ið þorna. Einnig má
pressa stykkin mjög
lauslega frá röngu.
Saumið hliðarnar sam-
an með aftursting og
þynntum garnþræð-
inum. Hnýtið kögur
neðan á sjalið. Búið
kögrið til þannig:
klippið til hepsu í 50
sm. langa þræði,
Efni: 200 gr. „Bouclé-
mohair"-garn (hnökra-
garn). Prjónar nr. 7.
Fitjið upp 12 I. og
prjónið prufu með klukku-
prjóni. Verði þvermál
prufunnar 10 sm., má
prjóna eftir uppskriftinni
óbreyttri. Annars þarf að
breyta prjóna- eða garn-
grófleika, þar til rétt
hlutföll nást og þar með
rétt breidd trefilsins.
Klukkuprjón: 1. umf.:
* bregðið garninu um
prjóninn, og takið 1 I.
óprjónaða fram af prjón-
inum, 1 I. sl. *. Endur-
takið frá * til * umferð-
ina á enda. 2. umf.:
* bregðið garninu um
prjóninn, takið 1 I. óprj.,
prjónið sl. saman næstu
I. og garnið, sem liggur
yfir prjóninn *. Endur-
takið umferðina frá * til
Framhald á bls. 37.
14
VIKAN 41. tbl.
r
Heklað
sjal
meö
kögrl
Efni: 50 gr. af Ijósbrúnu og 50 gr. af dökk-
brúnu fremur fíngerðu ullargarni. Heklunál nr. 4.
Fitjið upp 5 loftlykkjur með Ijósa garninu,
myndið hring og lokið honum. 1. umf.: og allar
oddatöluumferðir eru heklaðar með Ijósa garn-
inu. Heklið 8 stuðla í hringinn. 2. umf.: og allar
jafnartöluumferðir eru heklaðar með dökka
garninu. Lokið 1. umf. með 1 keðjul. og heklið
síðan 2 fastal. í hverja lykkju og farið í efri
lykkjuhelming. 3. umf.: 1 keðjul. (sem lokar fyrri
umferð), 1 loftl. * heklið 1 stuðul í hverja I. 2
sinnum og farið í efri lykkjuhelming, heklið
næsta stuðul niður í Ijósu röndina fyrir neðan
(sjá löngu lykkjurnar í munstrinu), og síðan 1
st. í hv. I. 3 sinnum með sömu aðferð og áður,
1 stuðul niður í Ijósu röndina *. Endurtakið
frá * til * umferðina á enda. 4. umf.: heklið
1 fastal. í hverja lykkju. (Aukið út í jöfnu um-
ferðunum ef með þarf). 5. umf.: 1 keðjul., 1 loftl.
* 1 stuðul í hverja I. 2 sinnum, 1 stuðul í Ijósu
röndina fyrir neðan *. Endurtakið frá * til * um-
ferðina á enda. 6. umf.: hekluð eins og 4. umf.
7. umf.: 1 keðjul., 1 loftl. * 1 stuðul í hverja I.
2 sinnum, 1 stuðul i Ijósu röndina fyrir neðan
*. Endurtakið frá * til * umferðina á enda.
8. umf.: hekluð eins og 4 umf. 9. umf. 1 keðjul.,
Framhald á bls. 37.
________________________________________________ I
Rrjön-
uð
Stærðir: 36 - 38 - 40 -
42 - 44.
Brjóstvídd: 86 - 90 -
94 - 98 - 102 sm.
Sídd: 56 - 56 - 58 -
60 - 62 sm.
Efni: 7-7-8-9-10
40 gr. hnotur af snúð-
línu, fremur þunnu
„mohair"-garni í ryð-
brúnum lit og 7 - 7 -
8-9-10 hnotur af
sama garni í dökk-
brúnum eða svörtum
lit. Prj. nr. 6.
Munstur. allar umf.:
1 I. sl., * garninu
brugðið um prjóninn,
1 I. tekin óprj., 1 I. sl.,
steypið síðan óprj.
lykkjunni yfir prjón-
uðu lykkjuna *. End-
urtakið frá * til *
umferðina á enda og
endið með 1 I. sl.
Peysan er prjón-
uð úr tvöföldu
,,mohair"-garninu.
Fitjið upp 11 I. á
prj. nr. 6 og
prjónið prufu með
munstri. Verði
þvermál prufunnar
10 sm., má prjóna
eftir uppskriftinni
óbreyttri, annars
þarf að breyta
prjóna- eða garn-
grófleika, þar til
rétt hlutföll nást.
Einnig má breyta
lykkjuf jölda.
Bakstykki: Fitjið
upp 48 - 50 - 52 -
54 - 56 1. á prj.
nr. 6 og prj. stuðla-
prjón, 1 I. sl. og
1 I. br., 6 sm.
Prjónið munstur,
þar til stykkið frá
uppfitjun mælist
36 - 36 - 37 - 38 -
40 sm. Fellið þá af
2 I. báðum meg-
in fyrir handveg-
um, takið síðan úr
1 I. í byrjun hverr-
ar umferðar, 2-2
- 3 - 3 - 3 sinnum,
báðum megin. Prj.
alltaf 1 I. sl. á
eftir úrteknu lykkj-
unum. Ath., að
eftir affellingarnar
og úrtökurnar, séu
40 - 42 - 42 - 44 - 46
I. á prjóninum. Prjón-
ið áfram, þar til stykk-
ið frá uppfitjun mæl-
ist um 44 - 44 - 46 -
48 - 50 sm. Prj. þá
stuðlaprjón, 11. sl. og
1 I. br., yfir 1 umf.
og aukið út 10 I. með
jöfnu millibili. Þá eru
50 - 52 - 52 - 54 - 56
I. á prjóninum. Prjón-
ið stuðlaprjón, þar til
stk. frá uppfitjun
mælist 55 - 55 - 57 -
59 - 61 sm. Fellið af
fyrir öxlum, 3 I. báð-
um megin, 4 sinnum,
og 1 - 2 - 2 - 2 - 3
I., einu sinni, einnig
báðum megin. Um
leið og 1. axlaraffell-
ing er gerð, eru 12 -
12-12-14-14 mið-
lykkjurnar látnar á
öryggisnælu og önnur
hliðin prjónuð fyrst.
Fellið af hálsmálsmeg-
in í annarri hverri
umf., 2 I. 3 sinnum.
Prjónið hina hliðina
eins, en á gagnstæðan
hátt.
Framstykki: Fitjið
upp og prjónið eins
og bakstykkið, þar til
stykkið mælir 48 - 48
- 50 - 52 - 53 sm. frá
uppfitjun. Látið 10 -
10-10-12-12 mið-
lykkjurnar á öryggis-
nælu og prj. aðra
hliðina fyrst. Takið úr
hálsmálsmegin 2
einu sinni, og 1
annarri hverri umf.,
5 sinnum. Þegar
stykkið mælist 56 -
Framhald á bls. 37.
VIKAN 41. tbl.
15