Vikan


Vikan - 12.11.1964, Page 8

Vikan - 12.11.1964, Page 8
Þér vitið, að {iér eruð íallegar, þegar þér nolið Y A R D L E Y Feather Finisli — létt krempúður, sem lífgar upp litarliátt yðar og hylur strax smá ójöfnur. Aðeins augnablik — og þér eruð öruggar um útlit yðar. YARDLEY Ævintýri í Róm Laugarásbíó sýnir FRAMLEIÐANDI: WARNER BROS. GERÐ EFTIR SÖGU IRVING FINEMAN. ÍSLENZKUR TEXTI. Þegar til Rómar kemur, kynnir Roberto hana fyrir einum bezta vini sínum, Don Porter (Troy Donahue) bandarískum nema í arki- tektúr, sem er í þann veginn að missa vinkonu sína, Lydu (Angie Dicklnson), bandaríska kynbombu, sem þegar er fullnuma í ást og er á förum heim til Bandaríkjanna. Roberto reynir að þjálfa Prudence í ástinni, en hún „heyrir engan bjöllhljóm,“ þegar hann kyssir hana. Óviljandi kemur hún a.f stað götuóeirðum, en Don Porter kemur henni til bjargar. Þau fara saman í kynnisferð um Róm, og fer mjög vel á með þeim. Undir lok skemmtiferðarinnar finnst þeim fátt eölilegra en haldast í hendur, og hún þakkar honum vel fyrir björgunina og samfylgdina. Prudence Bell (Suzanne Pleshette) er rekin úr stöðu bókavarðar, þegar upplýsist, að hún hefur lánað unglingstelpu kennslubók í ástarfræði. í bræði sinni ákveður hún ao fara til Italíu, „þar sem p.llir vita a.llt um ást.“ Á skipinu hittir hún laglegan, menntaðan íta.la, Roberto Orland (Rossano Brazzi), sem strax veitir henni mikla athygli, og virðist líklegur kennari. FEATHER FINISH g — VIKAN 46. tbl. Um kvöldiö kaupir Don kertastjaka og gefur Prudence sem tryggða- pant. Á eftir fara pau í næturklúbb. Einnig þar kemur til upp- þots, og Prudence og Don flýja — með kertastjakann, — og um nóttina játa Þau hvort öðru ást sína.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.