Vikan


Vikan - 12.11.1964, Blaðsíða 9

Vikan - 12.11.1964, Blaðsíða 9
I»au fara saman í feröalag um ítölsku Alpana, en þrátt fyrir að þau gæta strangp.sta siðferðis í hvívetna, eru þau álitin á brúðkaupsferð. Prudence er það ekki ljóst, fyrr en hún hittir gamlan fjölskylduvin að heiman. Hún fær Don til að snúp. aftur heim til Rómar, áður en heimilisvinurinn komist á snoðir um orðróminn, sem af þeim fer, svo ekki komi blettur á mannorð hennar. Þegar heim kemur, rekst Don óvænt á Lydu í herbergi sínu. Hún hefur komizt á snoðir um sa.mkeppnina, og ákveðið að halda Don — hvað sem það kostar. Þau borða saman um kvöldið, og Lyda beitir öllum sínum kyn- töfrum á Don, svo Prudence fellur í skuggann. Hún er þess full- viss, aó hennar s.iil sé tapað — því hún kunni ekki til ásta á borð við Lydu. Ilún fer heim til Robertos, ákveðin að fá kennslu- stund, en hann kcmst að því, livernig allt er í pottinn búið, og biður hana að reyna ekki ?.5 fct?. í fótspor Lydu, heldur vera áfram Prudence — og vísar henni á bug. Niðurbeygð lieldur Prudence lieim á leið. Þótt Alberto hafi sann- fært hana um tryggð Dons, getur hún ekki fengið sig til að snúa aftur til lians. — A hafnarbakkanum lieima bíða foreldrar hennar og Don með kertastjakann ... DEXION Beztu og ódýrustu fáanlegar hlllur í geymslur vörulagera o. ffl. Leitið upplýsinga. LANDSSMIÐJAN Sími 20680. ÁVALLT UNG M; ASTER rakamjólk „LAIT HYDRANT". þurr húð þarf meiri raka en húðvefirnir hafa við að framleiða. Til þess að bæta úr þessum rakaskorti framleiðir LANCASTER nú RAKAMJÓLK „LAIT HYDRANT", sem einkum er ætluð fyrir þurra og viðkvæma húð. Þessi áburður bætir húðina strax eftir fyrstu notkun. Húðin verður mjúk, fersk og notaleg. UTSOLUSTAÐIR. - REYKJAVÍK: Tíbrá, Gjafa- og snyrtivörubúðin, Orion, Holts-Apótek, Tjarnar- hárgreiðslustofan. — AKUREYRI: Verzlunin Drífa. PATREKSFIRÐI: Verzl. Ó. Jóhannessonar. VIKAN 46. tbl. — g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.