Vikan


Vikan - 12.11.1964, Page 22

Vikan - 12.11.1964, Page 22
cqtr * 17 i-m ' SVUNTA HBNTUO VID UPPÞVOTTINN Hér kemur sniö af einfa'ldri og skemmtilegri svuntu. Efni: Um 1,60 m. af nokkuð þykku bómullar- eða iéreftseíni, 90 sm. breiðu. — 1,50 m. af fóðri. Búið til sniðin eftir uppgefnum mál- um skýringarmyndanna mátið þau og minn'kið eða stækkið, ef með þarf. Leggið sniðin á efnið, þannig það nýtist sem bezt, ath. að þráðrétt liggi í stykkjunum og þau verði heil bæði að framan og aftan. Sníðið með 5 sm. breiðum saumförum, bæði að neðan og á hliðum, en 1 sm. í hálsmái. Sníðið síðan fóðrið á sama hátt, en saumfars- laust. Saumið sniðsauma, fram- og bak- stykkja. Saumið cixiársaumana bæði á efni og fóðri og stauið. Leggið efni og fóður, réttu mót róttu, og saumið háismálssauminn. Klippið upp í saumfarið hér og þar, rúllið saum- inn út í brúnina, þræðið tæpt og sting- ið 2—4 mm. frá brún. Brjótið saumfarið, 5 sm., inn af hlið- unum og upp að neðan. Brjótið 1 sm. inn af fóðrinu, nœlið það á efnið og ieggið niður við í höndum. (Einnig má máta þessa sauma vel, næla, þræða og sauma í saumavél frá röngu. Strauið síðan út saumana). Festið 2 hnappa í mittislínu að framan. Saumið spælana og festið þá á afturstk. gegnt tölum framstykkisins. Saumið hnappagöt á spælana og hneppið þeirn á tölumar. * 22 — VIKAN 46. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.