Vikan

Tölublað

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 36

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 36
1963 THELMAINGVARSDÓTTIR BÝR í KAUPMANNAHÖFN OG HEFUR NÓG AÐ GERA Thelma var nýkomin heim fró Kaupmannahöfn, þegar við hittum hana heima ó Baugsveg 13, þar sem foreldrar hennar búa. Thelma — það er borið fram með ókveðnu ,,Þ"-hljóði ! byrjun orðsins: Þelma — kom 1 iI Kaupmannahafnar fyrst þegar hún var 12 ára gömul, og síðan þá hefur hún verið viss um það í hjarta sínu, að þar ætlaði hún að eiga heima og hvergi annars staðar. Þess vegna var það, að þegar hún lauk skylduskóla hér heima, fór hún við fyrsta tækifæri þangað aftur, gekk beinustu leið til Gutenbergshus — sem mætti kalla hjarta blaðaútgáfu Norðurlanda — og spurði hvort hún gæti fengið þar eitthvað að gera sem fvrirsæta. Henni var sagt að koma aftur daginn eftir . . . og síðan hefur hún haft nóg að gera allan ársins hring. ,,Ertu þá aðallega Ijósrriyndafyrirsæta?" „Bæði það og sýningarstúlka. Tízkusýningar eru aðallega á vissum tímum, en Ijósmyndir allt árið." „Tízkusýningar þegar ný tízka er sýnd. En hverskonar Ijósmyndir eru það, sem þeir geta verið að taka allt árið? „Það eru allskonar tízkumyndir. Auglýsingar, og hver veit hvað. Það er sama hvað auglýst er, snyrtivörur, föt, skartgripir, heimilistæki, bílar, ritvélar — alls staðar vilja þeir hafa stúlku með á myndinni." „Nú ertu búsett í Kaupmannahöfn?" „Já. Eg hefi á leigu tveggja herbergja íbúð í Fredriksberg. Það er óskaplega erfitt að fá húsnæði þar í borg, og dýrt. Eg borga 800 danskar á mánuði . . „Þú hefur vel ráð á því. Þú hefur svo góðar tekjur, er það ekki?" „Jú, ég neita því ekki, að ég hef töluverðar tekjur. Við höfum það bæði, kær- astinn minn og ég. Hann er að mínu áliti bezti Ijósmyndari Danmerkur. Ole Björk, heitir hann," bætti hún við brosandi út undir eyru. „Ætlið þið ekki að fara að gifta ykkur?" „Það er útilokað vegna skattanna. Hjón, sem vinna bæði úti, eru skattlögð hvort í sínu lagi. Það mundi þýða, að ég yrði að hætta að vinna. Annað mundi ekki borga sig. Þess vegna erum við bara „trúlofuð"." Sw'lil !j * , •>>’ r' ’■ :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.