Vikan

Tölublað

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 58

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 58
Enskir og hollenskir dagkjólar, kvðldkjólar og samkvæmis- kjólar Laugavegi 59. — Sími 18646. Þau gengu þegjandi í gegnum garðinn út með dimmu vatninu, þar sem hátíðahöldin voru að fjara út. — Leyfðu mér að minnsta kosti að hressa mig á gosdrykk. Hann benti fýlulega á gosdrykk j asölu. Þau gengu saman að upplýstu sölugatinu og þar endaði dagur- inn. Þar, með sitt glasið í hvorri hendi, stóð frú Thorpe og var í þann veginn að snúa sér frá afgreiðsluborðinu. Við hlið henn- ar stóð varðmaðurinn frá brúnni, auðþekktur aftur, jafnvel án fjaðurskreytta hattsins, feitur og pattaralegur, klæddur í dökk- brún föt. Og með hendurnar framréttar eftir glösunum stóðu tvö börn, stúlka, um það bil fimm ára, og drengur um sjö ára. Julie fékk ofsalegan hjartslátt. Eins og í fjarska heyrði hún eig- in rödd segja: — Gott kvöld. Frú Thorpe kipptist greinilega við. Andlit hennar varð hvítt eins og krít, svo tók hún til við erfiðasta hlutverk ævi sinnar: — Nei, góðan daginn, vina mín! Hún klappaði börnunum og ýtti þeim burtu. — Fóruð þið aldrei til Pílatusar? — Nei, við ákváðum að gera það ekki, sagði Julie og hafði ekki augun af börnunum. Dreng- urinn brosti við henni, með stór- um, dökkum augum, fallegur, lítill strákur, með Þykkt, hrokkið, brúnt hár. Svipurinn með honum og gamalli mynd var áberandi — og eyðileggjandi. — En falleg börn, sagði hún, þegar hún hafði kynnt Poul — Má ég ekki heilsa þeim? — Þau tala ekki ensku, sagði frú Thorpe hás. — Þau eru þýzk. Þetta hér er Hansi Eberhardt- og þetta hér er Susie. Hún kippti litlu stúlkunni frá ljósbjarman- um. Barnið hafði hörgult, fléttað hár, og var klætt í létt sumar- föt. Brúarvörðurinn, sem hafði hörfað út í skuggana kom nú til baka og tók að lokka börn- in burt. — Við vorum einmitt að fara, sagði frú Thorpe með skjálfandi röddu. — Þetta var bara smáferð til að skemmta börnunum... — Og þessi herramaður? spurði Julie. — Ó, þetta er major Strauss. Má ég kynna: Major Strauss, þetta er frú Thorpe. Já, verið þið bless. Án þess að láta sem hann tæki eftir kynningunni, þrammaði major Strauss af stað og dró drenginn með sér. Frú Thorpe trítlaði óróleg á eftir þeim, með stúlkuna við hönd sér. Framhald I næsta blaði. Tveir prestar svara bréfum og leysa úr persónulegum vandamálum Eins og frá var greint í síðasta blaði, munu þeir sr. SigurSur Haukur GuSjónsson og sr. Ólafur Skúlason framvegis svara í Vikunni bréfum þeirra lesenda blaSsins, sem stundum skrifa í hálfgerSri eða algerri örvæntingu vegna persónulegra vandamála. Ef bréfritarar óska þess, verSa bréfin ekki birt, en aðeins svörin. gg VIKAN 6. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.