Vikan

Tölublað

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 53

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 53
ekki vera gerðar neinar til- raunir nema á skurSstofunum. Nolckrir læknar virSast hræddir viS aS nota þesar aSferSir, af ótta fyrir þvi aS þær heppnist ekki. Aftur á móti hafa læknar i Sovétríkjunum mjög mikinn á- huga og reynslu i þessum nýju aSferSum. Þegar Herbert H. Humprey, öldungadeildarþingm. fór til Rússlands áriS 1962, kynnti hann sér þann athyglis- siSur aS grafa lík undir kirkju- gólfum — allt þetta hefur átt sinn þátt í aS magna og rækta pestarsýklana. Sérstaklega virSist Svarta dauSa hafa veriS uppsigaS viS kirkjunnar menn; þannig dóu úr honum i klaustri einu i Av- ignon í Frakklandi allir munk- arnir, sextiu og sex aS tölu, áS- ur en nokkur utan klausturs hefSi hugmynd um, aS plágan væri þangaS komin. Þessi borg, Þýzkalandi rigndi blóSi. í Eng- landi varS fólk vart viS hræSi- legar ófreskjur, þar á meSal slöngu meS tvö konuhöfuS og stóra leSurblökuvængi. Skelf- ingu lostinn hlýddi fávis og hjá- trúarfullur lýSurinn á slíkar og þvilikar frásagnir. ÞaS leyndi sér svo sem ekki, aS heimsend- ir stóS fyrir dyrum. Nú var gripið til þess ráSs, aS mýkja reiSi Himinsins meS sjálfspíningum. Var byrjaS á hluti líkamans var nakinn, en á höfSinu bar þaS húfu meS kross í bak og fyrir. Allir báru svipu í hægri liendi. Á göngunni lömdu þeir blæSandi likama sina meS svipunum viS hvert skref, jafnframt því sem fjórir þeirra sungu sáhna á tungu lands síns.... ViS þriSja hvert skref vörpuSu allir sér flötum, jafn- framt þvi sem þeir réttu út hand- leggina og mynduSu þannig kross úr sjálfum sér.... Svo & svo, þá er lausnín hér Framleiðum hina þekktu „1001“ skápa í þrem stærðum, 16, 24 og 32 skúffu. { Eigiö þér í erft&leikum með hirzlu undir skrúfur og annaS smádót? VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI Aðalskrifstofa Reykjalundi, sími um Brúarland. Skrifstofa í Rvík, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150 verSa árangur sem Rússar hafa náS í þessari björgunarstarf- semi. Þegar hann kom til baka, lagSi hann fram tillögu í þing- inu um aS ríkiS veitti peninga til aS setja á stofn fleiri björg- unarstöSvar, sem líka veittu kennslu og þjálfun í björgunar- aSferðum. — Eftir einn eSa tvo áratugi, — sagSi Humprey, — lítum viS á nútíma aSstöSu gagnvart dauS- anum sem frumstæSa eSa miS- aldalega, eins og viS nú lítum á hiS hrollvekjandi afhroS sem berklarnir gerSu á sinum tima. ★ Svarti dauði Framhald af bls. 14. legur innan dyra sem utan, virk- isgrafirnar fullar af fúlu og kyrrstöSnu vatni, sá kristilegi sem þá var páfasetur, varð yfir- leitt mjög hart úti i drepsótt- inni. Dóu svo margir þar úr henni, aS menn höfSu ekki viS aS jarSa og köstuSu þvi hræj- unum unnvörpnm í virkisgraf- irnar. Páfinn lét kynda bál allt umhverfis höll sína til aS fæla þannig frá sér sýklana. Eng- land fékk einnig eftirminnilega aS kenna á pestinni, sem sjá má af þvi, aS 1349 voru gerSar í landinu 10—15 sinnum fleiri erfSaskrár en venjulegt var. f Noregi er sagt aS tveir þriSju hlutar landsmanna hafi látizt úr Svarta dauSa, og svona mætti lengi telja. IiræSsIan við þessa ógurlegu drepsótt átti sinn þátt i allskon- ar sögusögnum um undarleg teikn og fyrirburSi, sem nú bár- ust manna á milli. í París höfSu menn séS skæra stjörnu á himni um hábjartan dag, en hún var horfin þegar rökkvaSi. 1 þesu i héraSinu umhverfis Avi- gnon, og virSist frumkvæSiS hafa komiS frá páfa sjálfum. Karlar og konur söfnuSust sam- an í óralangar pislargöngur, stráSu ösku i hár sér og lömdu sig svipum. ÞjóSverjar voru ekki lengi aS taka þetta snjall- ræSi upp eftir Frökkum og fleiri þjóSir fylgdu dæmi þeirra. Hvarvetna gat aS líta fylking- ar píslarfólks þessa, liafandi uppi krossa og kertaljós og syngj- andi sálma um pinu og dauSa Krists, jafnframt þvi sem klukk- um var hringt i kirkjum og klaustrum. Enskur sagnaritari greinir svo frá einni slíkri gesta- komu til Lundúna: „Um Mikjálsmessu 1349 komu til Lundúna yfir hundraS og tuttugu manneskjur, flestar frá Zeelandi og Hollandi, og liöfSu áSur reikað yfir Flandern.... Fólk þetta var sveipaS líni frá lendum og niSur á hæla. Efri stóS sá síSasti i röSinni á fæt- ur og sló meS svipunni í þann, sem lá næstur fyrir framan hann. Sá reis þá upp og gerSi slíkt hiS sama viS þann, sem honum var næstur, svo koll af kolli. SiSan klæddust þeir venjulegum fötum og gengu drúpandi höfð- um og meS svipurnar i höndum til bústaSa sinna.“ Einnig er sagt, aS píslargöngu- menn hafi gjarnan lesiS upp skjal, sem þeir sögSu vera afrit af marmaratöflu, sem engill nokkur hefSi komiS meS niSur á altariS i kirkju einni i Jerú- salem. Á skjali þessu stóS, aS Kristur væri nú orSinn svo langþreyttur á syndaselunum, játendum sínum, aS hann hefSi ákveSiS aS gera út af viS heim- inn. Þessu yrSi því aSeins forð- aS, aS allir gerðu iSran og pisk- uSu sig rækilega i jafnmarga daga samfleytt og ár þau voru, er Kristur lifSi á jörSinni, en VIKAN 6. tbl. gg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.