Vikan

Tölublað

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 44

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 44
INNRITUN DAGLEGA. SÍMI 2-05-65. eru framleiddar undir umsjón færustu sérfræðinga við stærsta tízku- skóla Evrópu. snyrtivörur EINNIG Á ÍSLANDI snyrtivörur Fást nú í eftirtöldum verzlunum: Hygeu, Austurstræti 16 — Sápuhúsinu, Lækjargötu 2 — Dömutízkunni, Laugaveg 35 — Skemmuglugganum, Laugaveg 66 — Verzl. Emblu, Strandgötu 29, HafnarfirSi. Einkaumboð: Erl. Blandon & Co. h/f, Reykjavík 44 VIKAN 6. tbl. Eðli vináttunnar Framhald af bls. 15. legt klapp á öxlina, og svo skrif- ar maður ef til vill upp á vixil. Kona á fleiri vinkonur, en að- eins ein er trúnaðarvinkona. Oft á hún kunningjakonur sem henni jafnvel líkar ekki við, en það er oft keppnismál að eiga marga vini. Þær tala um allt, jafnvel hjúskaparmál sín (að undanskildum kynferðismálum, þau eru yfirleitt ekki rædd meðal kvenna.) Ef maður lend- ir í vandræðum, getur maður verið viss um að fá blitt faðm- lag, te, kaffi eða sherry, og inni- lega áheyrn hjá vinkonunni. En það sem hún heyrir árla dags, rennur kannske út úr öðru munnvikinu síðdegis, og getur orsakað mikil Ieiðindi. GETUR MAUIJR ÞÁ EKKI TREYST VINKONUM SÍNUM? HÚN: Jú, stundum. Ég á vin- konu sem er ákaflega grandvör og getur þagað eins og steinn. En hvernig fcr vináttan, ef aug- un mætast yfir höfðinu á sama karlmanninum? Þrátt fyrir allt þetta treystir maður vináttu kvenna. Maður verður að treysta lienni, vegna þess að maður get- ur ekki án hennar verið. Karl- menn standa sig betur í einveru, eins og innflytjendur eða flótta- menn í framandi landi. Það er miklu erfiðara fyrir konur í þeim kringumstæðum. Maður getur ekki masað við karlmann eins og við vinkonu sina, maður er hreinlega ekki á sömu bylgju- lengd og þeir, ekki einu sinni eiginmaðurinn. Það er mjög erfitt að vera án þess að fá sér „kjaftatörn“, þetta stöðuga þak- rennsli um allt og ekkert, — föt- in sin, börnin, hvað kjötlærið kostar, hvcrnig maður heldur lifinu í blómunum sínum, og að Elsa sé búin að slita trúlofun- inni. Og það er ergilegt þegar maður hefir saumað púða, eða kjól upp úr gamalli kápu, að mæta tómlátlegu áhugaleysi. Konur verða líka að gefa og taka á móti blíðu, sem karl- menn eru ekki alltaf færir um að sýna. Blíðu og ástúð, ekki bara í orðum. (Konur geta faðmazt, án þess að það veki athygli, en ef það sæist til karlmanna, mundi það vekja leiðinda grun). Maður getur klappað vinkonu sinni, ef hún er einmana og döpur, án þess að fólk álíti hana kynferðislega brenglaða. Heil- brigð kona á ótæmandi lindir hlíðuatlota, við börn, hunda, karlmenn og jafnvel aðrar kon- ur. Og beztu eiginleikar hennar koma fram þegar hún getur hjálpað óhamingjusamri með- systur. Það er til vinátta milli kvenna, sem er algerlega laus við afbrýðissemi, öfund, meinsemi og ótrúmennsku. — Sem betur fer. — Því að það er svo erfitt að vera kona núna, á þessum síðustu og verstu tímum, að við þurfum sannarlega að reyna að hjálpa en ekki að eyðileggja hver fyrir annarri. Ég hef séð altarisskáp í kirkju frá tólftu öld, hann er með gylltum innskotum, og í hverj- um bás er stytta af öldungi með bók i fanginu. Aðeins i einum bás eru tvær styttur, — tvær konur sem faðmast, María og Elísabet. Þær leita trúnaðar- trausts hvor hjá annarri. Þar eru þó tvær konur undir einu þaki. ★ Grímubúningar Framhald af bls. 5. SKEMMTILEGUR HÖFUÐBÚNAÐUR Hattur í fallegum lit með hæfi- lega stórum börSum á og hann eru festir litlir garnhnyklar og í þá stungiS litlum prjónum. Grindverk úr hvítum pappa, klippt út og fest á gamlan karl- mannshatt. Innan í það er sett fullt af plastikblómum og efst fiSrildi úr crepe-pappír. Ofan á barSalausan hatt er límt kringlótt pappaspjald. Búinn ti!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.