Vikan

Tölublað

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 52

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 52
Þrjár fínar kökur Karamellu- valhnetukaka 1 bolli hveiti, 1 tesk. lyftiduft, Vt tesk. salt, Vs bolli smjörlíki, 1 bolli sykur, 2 egg, 1 tesk. vanilludr., V2 bolli mjólk, % bolli valhnetur, smátt saxaSar. SmyrjiS ílangt form og seljiS smjörpappír á botninn. HræriS saman smjörlíki, sykur og svo egg og vanilludr., bætiS þurru efnunum i meS mjólkinni og hræriS lítiS eftir þaS. Valhneturnar settar i og degiS bakaS i meSal- heitum pfni í u.þ.b. 45 mín. Þegar kakan er köld, er hún smurS meS þessu kremi: 1 bolli púSursykur, V2 bolli hvitur sykur, V2 bolli mjólk, 2 matsk. smjör, V2 tesk. vanillu- dropar, svolítiS salt. SjóSiS sykurinn meS mjólkinni þar til drop- ar af þvi mynda kúlu, ef þeim er hellt í kalt vatn, bætiS smjörinu í og dropunum. ÞeytiS þar til þaS er nógu stíft til aS smyrja meS því. Sóleyjarkaka 10—12 eggjahvítur (1% bolli), 1 bolli hveiti, 1 V> bolli sykur, % tesk. salt, V2 tesk. safi úr sítrónu, 4 eggjarauSur, V2 tesk. vanilludr. ÞeytiS eggjahviturnar meS saltinu og bætiS 1 bolla af sykrinum í þær. HveitiS og V2 bolli af sykri er sett varlega saman viS (sigtiS hveit- iS svo þaS verSi létt). HræriS svo eggjarauS- urnar í annarri skál meS sítrónusafanum þar til þær eru þykkar og Ijósar, og bætiS helm- ingnum af hinu deginu í þær. SetjiS vanilludr. í hinn lielminginn og blandiS þessu lauslega saman, þannig aS gula degiS myndi kringl- ótta bletti i kökunni — þar af er nafniS á henni. BakiS i rúman hálftíma i meSalheitum ofni og smyrjiS meS sitrónuglassúr. SprautiS blómamynztur ofan á glassúrinn og notiS á- vaxtalit ef þarf. Lady Baltimorekaka 2V2 bolli hveiti, 3% tesk. lyftiduft, SA tesk. salt, V2 bolli smjörl., IV2 bolli sykur, 5 eggja- hvítur, 1 tesk. vanilludr., 1 bolli mjólk, V, tesk. möndludr., rauSur matarlitur. SmyrjiS þrjú kringlótt form og leggiS smjör- pappír í botninn. HræriS smjörlíkiS og syk- urinn og bætiS óþeyttum eggjahvítum í, einni í einu og hræriS vel eftir hverja. Vanilludr. og þurru efnunum bætt í meS mjólkinni, og hrært mjög lauslega. Va af deiginu er settur í skál og litaSur meS rauSa litnum og látiS í eitt formiS, en möndludropunum bætt í þaS sem eftir er og látiS í hin tvö formin. BakaS i 25 mín. í meSalheitum ofni. Fylling og skreyting er úr þessu kremi: Va bolli vatn, salt, IV2 bolli sykur, 2 tesk. ljóst sýróp, 2 eggjahvítur, 1 tesk vanilludr., V2 bolli saxaSar gráfíkjur, Va bolli saxaSar rúsinur, Va bolli saxaSar hnetur eSa möndlur (helzt valhnetur) rauSur ávaxtalitur. Vatn, salt, sykur og sýróp er sett í tvöfaldan pott, eggjahvítunum bætt i og þeytt vel á meS- an. HaldiS yfir sjóSandi vatni i 7 mín. ef þaS er handþeytt, en 3—4 mín. ef hrærivél er not- uð. TakiS af hitanum og bætiS vanilludropum í. Haldið áfram að þeyta þar til kremið stífnar vel. Bætið ávöxtunum í Va af kreminu og leggiS á milli laganna, en bætið litnum í afganginn og smyrjiS alla kökuna með honum. gerS stóð. Þá notaði dr. Beck í fyrsta sinn defibrillator. Hann stöðvaSi hjarta drengsins meS raflosti og hnoSaðí þaS svo inn- an frá, þangað til þaS sló eðli- lega á ný. Drengurinn náði sér fullkomlega, og lék körfubolta mcð skólafélögum sínum í þrjú ár eftir þetta. Nú er hann teikn- ari i Canton, Ohio, giftur og á einn son. Til þess að annast útbreiðslu- starfsemi og kennslu í björgunar- aSferðum hafa læknarnir dr. Beck og dr. Leighninger gerzt ábyrgðarmenn fyrir slysavarna- félagið Resusciators of America Inc. í Cleveland. Þessi samtök vonast til að það takist að brúa bilið milli lækna og leikmanna, þannig að sem flestir læri björg- unaraðferðirnar. Á námskeiði sem haldið var við Shaw High Scool, horfðu 350 nemendur, furðu lostnir á, þegar læknarnir Beck og Leigh- ninger kenndu lijartalinoS utan- frá. Stúdentarnir æfðu sig á björgunarbrúðu í líkamsstærð. (Aths. Þær eru notaðar hér, og reynist norska brúðan bezt.) Um 6000 starfsmenn hjá Clev- eland Illuminating Company og East Ohio Gas Company, höfðu fengið kennslu í björgunaræfing- um. Tíu vikum síðar bjargaði Harley Smith, sem vinnur hjá East Ohio Gas Company, lífi 23 mánaða gamals sonar síns. Michael litli var með háls- bólgu, og stundarkorni eftir að hann tók inn meðal við hitanum, hætti hann að anda. Smith greip drenginn, hvolfdi honum til að hreinsa lungun, og frú Smith hringdi strax í lækni. En Micha- el litli blánaði upp. Smith sveigði þá höfuð barnsins afturábak til að opna öndunarveginn, huldi nasir og munn barnsins með munni sínum, og blés. (Til að fá nóg loft i lungun á litlum börn- um, ráðleggja læknar að þekja bæði nasir og munn, þegar blást- ursaðferðin er notuð. Eftir hvern blástur tekur björgunarmaður munn sinn frá öndunarfærum sjúklingsins.) — Ég blés bæði í munn hans og nef, og það heyrðist hljóS eins og að vatn rynni i gegnum rör, — segir Harley Smith, — ég heyrði slímið ryðjast niður brjóstið. Eftir að ég hafði gert þetta fjórum,—fimm sinnum, hvarf blái liturinn og barnið byrjaði að anda. — Þegar sjúkra- bíllinn kom, var honum gefið súrefni. Drengurinn fór á sjúkra- húsið til rannsóknar, en kom aftur heim um kvöldiS og var hress og kátur. En þrátt fyrir það að mörgum hefir verið bjargað fyrir þess- ar aðgerðir, er tala þeirra sem bjargast i Ameriku hörmulega lág. Nokkur sjúkrahús hafa stór- kostleg tæki og möguleika til að bjarga mönnum, en á öðrum sjúkrahúsum i Ameriku virðast 52 VIKAN 6. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.