Vikan

Tölublað

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 45

Vikan - 11.02.1965, Blaðsíða 45
lítill borSdúkur meS blúndu ó könt- um. Ofan á hann er límt dúkku- tesett úr plasti. Lítiil blómavasi gerSur úr pappa og örsmá gervi- blóm sett í hann. Lampaskermur, sem situr vel á höfSinu. Bætt er í hann rimlum meS vír og gylltum böndum vafiS um. AS ofan og neSan er límd skrautræma og efst sett jólatrés- skraut. Lítill gervifugl hafSur inn- an í. Stjarnan eilífa Framhald af bls. 17. Hún kastaSi höfSinu afturábak, augun brostu viS honum, alltof skær. Svo þaut hún inn í herbergiS sitt og lokaSi hurSinni. — GleSileg jól, hrópaSi hann hjálparvana, en fékk ekkert svar. Svo opnaSi hann hurSina aS her- bergi Hals. Þversum í rúminu lá einkasonur hans, þessi sonur, sem honum þótti svo óendanlega vænt urri, átján ára, geislandi af æsku og hreysti, en algerlega ókunnugur honum... Hann læddist aS rúminu, og leit niSur á þetta sofandi barn sitt. Stór, en samt sem áSur grannvax- inn ,meS rjóSar kinnar og dökkt úfiS hár. KarlmaSur — eSa barn? Þetta var sonur hans. ÞaS var Hal, sem alltaf beiS óþolinmóSur eftir sumrinu, svo aS hann gæti komizt upp aS vatninu til aS sigla, veiSa eSa synda. Tvisv- ar sinnum var hann næstum þvf drukknaSur. Fyrra skiptiS hafSi hann synt lengra út en kraftarnir leyfSu. Seinna skiptiS hafSi hann stungiS sér í botn og slegiS höfS- inu viS stein. BæSi skiptin hafSi honum veriS bjargaS af föSur sín- um. Hann hafSi þannig eignazt þennan óskason þrisvar sinnum. Og nú var þessi drengur orSinn ókunn- ugur maSur, sem var úti á nóttunni, dansandi viS ókunnugar konur, já, meira aS segja hafSi hann jafn- vel stundum veriS svolítiS drukk- inn, þegar hann kom heim. Hvernig átti hann aS bjarga honum nú? Innan f þessu fallega höfSi var heili, sem var þess virSi aS honum væri bjargaS. Gamli prófessorinn hans viS Harvard, hafSi skrifaS honum um Hal: Ef þú getur hjálp- aS honum í gegnum gelgjuárin og allt þetta nútíma þras og ónátt- úru, þá hefurSu líka „mann" í honum. Allt í einu opnaSi Hal augun og leit á föSur sinn. — HvaS viltu, pabbi ? — GleSileg jól! sagSi hann. Hal andvarpaSi. — Er kominn morgun? VerS ég aS fara á fætur? — ViS eigum aS höggva jóla- tré eftir morgunverSinn. Hal grúfSi sig niSur í koddann. — Já, já. Hann stóS kyrr um stund og barSist viS eitthvaS, sem líktist reiSi. Ja, þvílíkt, þaS voru jól, og strák- urinn vildi fá aS sofa. Hann minnt- ist löngu liSinna morgna, þegar Hal kom æSandi inn í herbergiS eld- snemma og hrópaSi, aS nú yrSi dagurinn aS fara aS byrja. Og hann hafSi glaSvaknaS og fariS á fætur til aS gleSja son sinn. Hann sneri sér skyndilega viS, gekk út um dyrnar og skellti hurSinni á eftir sér. Hann var orSinn þreyttur á aS reyna aS stilla skap sitt. Hal var algerlega uppeldislaus. Hvers vegna eignaSist maSur eiginlega syni? Hann gekk inn í herbergiS sitt. Snjórinn féll eins og þykkt teppi frá gráum himninum. Stjörnuna sá hann ekki lengur. ÞaS var stytt upp aftur, þegar hann og Hal óSu í gegnum snjó- inn, eftir morgunverSinn. SkapiS batnaSi líka. Hann hafSi borSaS vel og hann var ánægSur yfir þvf aS sjá roSann á kinnum Helenar, þótt hann hefSi eflaust komiS af hitanum við eldavélina. Hann var líka hrærður yfir blíðuatlotum Onnu. Nú ætlaði hann líka að reyna að ná sambandi við þennan þegjanda- lega, langa slána, sem var son- ur hans. — Þegar ég var barn, sagði hann, — voru alltaf hvít jól. Við tókum þaS sem gefið. Ég hugsa líka, aS ykkur Önnu hafi þótt það sjálfsagt, að það snjóaði á jólunum, þegar þið komuS hingaS. Það er ekki svo nauðsynlegt að hafa snjó f bænum. Fyrir aftan sig heyrði hann að- eins þungt fótatak Hals, en ekk- ert svar. Hann leit við. AndlitiS á drengnum var alveg sviplaust. Hann hafði ekki heyrt hvað faðir hans sagði. — Sagðir þú eitthvað, pabbi? — Ekkert sérstakt. Þeir héldu áfram að vaða snjó- inn. Til hvers átti hann að vera að tala við soninn, sem ekki nennti að hlusta á hann? — Og hann hafði þó heilmikið að segja honum, já, heilmikið. Hann þráði svo heitt aS láta Hal fá hlutdeild í gleði sinni yfir lífinu og spenningnum, sem fylgdi þvf að vera vísindamaður á atómöld. Skyldi Hal nokkurn tíma dreyma um að ganga sömu braut? Hann Glæsilegt úrval af: Jerseykjólum Ullarkjólum >4 Terrylenekjólum Unglingakjólum Jakkakjólum og Samkvæmiskjólum Tízkuverzlunin Snlrún RauSarárstíg 1 — Sfmi 15077 VIKAN 6. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.